 Ţví miđur gekk ţađ ekki ađ ţessu sinni, U-21 fer ekki á HM
| | 7. apríl 2007 - ÁS skrifar
U-21: 4 marka tap gegn Spánverjum, draumurinn útiUngmennalandsliđ Íslands skipađ leikmönnum 21 árs og yngri lék í dag gríđarlega mikilvćgan leik gegn Spánverjum. Ljóst var ađ liđiđ sem myndi fara međ sigur af hólmi myndi í raun tryggja sér sćti á HM. Leikurinn var mjög jafn og spennandi og hálfleikstölur voru Spánn 13 Ísland 12. Í síđari hálfleik ţegar mest var undir ţá hinsvegar reyndust Spánverjarnir sterkari og ţeir tryggđu sér 31-27 sigur á okkar mönnum.
Međ ţessu tapi er ljóst ađ strákarnir geta ekki komist á HM en Spánverjar eru öruggir í efsta sćti vegna innbyrđisviđureigna. Á morgun verđur leikiđ gegn Sviss en Svissverjar lögđu nágranna sína í Austurríki fyrr í dag 27-28.
Markaskorun: Ernir Hrafn Arnarsson 9, Arnór Ţór Gunnarsson 5, Sigfús Páll Sigfússon 4, Andri Snćr Stefánsson 3, Elvar Friđriksson 2, Fannar Friđgeirsson 2 og Gunnar Harđarson 2
Markvarsla: Björn Viđar Björnsson varđi 16 skot í markinu. |