Fréttir
-
Leikir tímabilsins
-
Leikmenn
-
Stjórn
-
Saga og tölfrćđi
-
Höllin
-
Lagiđ
-
Myndir
-
Myndbönd
-
Tenglar
Veldu leiktímabil
2016-17
2015-16
2014-15
2013-14
2012-13
2011-12
2010-11
2009-10
2008-09
2007-08
2006-07
-
Úrvalsdeild karla
-
Senda skilabođ
-
Vefur KA
-
Vefur Ţór
-
Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri
28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri
22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan
Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U
35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR
34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan
Fréttir
Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar!
Góđ byrjun á Spáni hjá Andra og félögum
6. apríl 2007 -
ÁS skrifar
U-21: 12 marka sigur á Austurríki (Uppfćrt)
Íslenska ungmennalandsliđ skipađ leikmönnum 21 árs og yngri vann í dag stórsigur á Austurríki. Leikiđ var á Spáni en leikurinn var liđur í undankeppni HM. Ljóst var fyrir leikinn ađ ţetta yrđi auđveldasti leikur keppninnar fyrir liđiđ og mjög gott ađ klára dćmiđ jafn örugglega og raun bar vitni. Eftir eru tveir risaleikir sem segja allt um í hvađa sćti Ísland verđur.
Hálfleikstölur voru 13-22 fyrir Ísland og var í raun aldrei spurning um hvort liđiđ myndi fara međ sigur af hólmi. Lokatölur voru svo Austurríki 26 Ísland 38. Spánverjar unnu svo 36-33 sigur á Sviss og eru ţví í góđum málum.
Á morgun verđur leikiđ gegn Spánverjum en Spánverjar eru gríđarlega sterkir og ţá sérstaklega ţar sem ţeir eru á heimavelli.
Uppfćrt
Markaskorun Íslands:
Arnór Gunnarsson 10, Fannar Ţór Friđgeirsson 7, Ernir Hrafn 5, Elvar Friđriksson 4, Ingvar Árnason 3, Sigfús Páll 3,
Andri Snćr 3
, Björgvin Hólmgeirsson 1, Finnur Ingi Stefánsson 1 og Magnús Einarsson 1.
Markvarsla: Björn Ingi varđi 10 skot í markinu og Björn Viđar 2.
Fín stemmning var á Spáni en um 400 manns sáu leik Íslands og Austurríkis. Um 800 manns sáu Spánverja leggja Sviss og ţví ljóst ađ heimamenn eru međ góđan stuđning á bakviđ sig í ţessari sterku keppni. Ísland lék 3-2-1 vörn í leiknum og gerđi ţađ vel. Mjög athyglivert verđur ađ fylgjast međ framvindu mála á Spáni.
Fletta milli frétta
Til baka
Senda á Facebook
Umsjón og hönnun:
Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson