Fréttir    	
	                     
		
			10. janúar 2017 - Akureyri handboltafélag skrifarKristján Orri valinn í B-landslið Íslands Kristján Orri Jóhannsson hægri hornamaður Akureyrar hefur verið valinn í B-landslið Íslands sem mætir Grænlandi í tveimur æfingaleikjum um helgina. Fyrri leikur þjóðanna fer fram á föstudag kl. 20 og sá seinni á laugardag kl. 18, en leikið er í TM-höllinni í Garðabæ.      Fletta milli frétta     Til baka