Fréttir    	
	                     
		
			11. ágúst 2015 - Akureyri handboltafélag skrifarÞakkir til SBA og Bílanaust vegna Bílaþvottsins Eins og fram kom á heimasíðunni í gær þá tókst bílaþvottur Akureyrar Handboltafélags glimrandi vel. Við viljum þakka ykkur fyrir að styðja svona vel við bakið á okkur með því að nýta þjónustuna eins vel og raun bar vitni.      Fletta milli frétta     Til baka