Fréttir    	
	                     
		
			10. ágúst 2015 - Akureyri handboltafélag skrifarBílaþvottur Akureyrar gekk frábærlega Leikmenn Akureyrar stóðu fyrir bílaþvotti í gær á SBA planinu. Það má með sanni segja að þessi fjáröflun liðsins hafi gengið eins og í sögu, bæjarbúar nýttu sér þjónustuna svo vel að biðröð var mestallan daginn og kláraðist ekki að þrífa bílana fyrr en töluvert eftir lokun!      Fletta milli frétta     Til baka