Fréttir    	
	                     
		
			21. september 2014 - Akureyri handboltafélag skrifarEins marks tap gegn Haukum í Hafnarfirđi Eftir magnađan leik í fyrri hálfleik mátti Akureyrarliđiđ sćtta sig viđ eins marks tap gegn Haukum í dag. Akureyrarliđiđ gat ekki teflt fram skyttunni Brynjari Hólm Grétarssyni sem varđ fyrir ţví ađ snúa ökkla á ćfingu í gćr. Ţađ kom svo í ljós í upphituninni ađ Brynjar vćri ekki klár í leikinn og tók Ingimundur Ingimundarson stöđu hans í sóknarleiknum.Ingimundur tók fullan ţátt í sókninni og skorađi ţrjú mörk 
Akureyri hóf leikinn af miklum krafti og skorađi fyrstu ţrjú mörk leiksins. Akureyri var mun sterkari ađilinn í fyrri hálfleik og leiddi lengst af međ ţrem til fjórum mörkum. Vörnin var frábćr og sóknin gekk smurt. Sigţór Árni Heimisson lék á alls oddi og skorađi fimm mörk í fyrri hálfleiknum.Sigţór Árni lék Haukavörnina grátt í fyrri hálfleiknum 
Hjá Haukum var Árni Steinn Steinţórsson nánast sá eini sem fann glufur á vörn Akureyrar og skorađi sex mörk. En stađan í hálfleik var 12-15 fyrir Akureyri.Vörn gegn Adam Hauki Baumruk. Myndir: sport.is 
Mörk Akureyrar:  Kristján Orri Jóhannsson 7 (4 úr vítum), Sigţór Heimisson 6, Ingimundur Ingimundarson 3, Andri Snćr Stefánsson, Heiđar Ţór Ađalsteinsson og Ţrándur Gíslason 2 hver, Elías Már Halldórsson 1 mark.Mörk Hauka:  Adam Haukur Baumruk 7 Árni Steinn 6 (1 úr víti), Heimir Óli Heimisson 4, Tjörvi Ţorgeirsson 2, Ţröstur Ţráinsson, Jón Ţorbjörn Jóhannsson, Leonharđ Ţorgeir Harđarson, Einar Pétur Pétursson og Egill Eiríksson 1 mark hver.      Fletta milli frétta     Til baka