Fréttir    	
	                     
		
			24. september 2016 - Akureyri handboltafélag skrifarAnnasöm helgi hjá Akureyrarliðum - viðtöl Þó að meistaraflokkur Akureyrar sé ekki að spila um helgina þá er í nógu að snúast hjá öðrum liðum Akureyringa sem öll eiga útileiki. Á föstudagskvöldið lék fyrst 2. flokkur Akureyrar gegn Aftureldingu og lauk leiknum með jafntefli 27-27. Þeir mæta síðan Gróttu klukkan 16:30 í dag, laugardag.Brynjar Hólm: Við dettum á slæman stað eftir að hafa komið sterkir til baka VIDEO Siguróli: Við ætlum ekki að tapa stigi á heimavelli í vetur VIDEO       Fletta milli frétta     Til baka