Fréttir    	
	                     
		
			23. september 2016 - Akureyri handboltafélag skrifarErfiðar lokamínútur gegn Aftureldingu Leikur Akureyrar og Aftureldingar stóð svo sannarlega undir væntingum sem háspennuleikur lengi framan af. Jafnt var á nánast öllum tölum í fyrri hálfleik en Mikk Pekkonen tryggði Mosfellingum eins marks forystu í hálfleik 11-12 með síðasta marki fyrri hálfleiksins.Markverðirnir Arnar Þór og Bernharð Anton spá í spilin 
Mörk Akureyrar:  Kristján Orri Jóhannsson 6, Karolis Stropus 5, Mindaugas Dumcius 4, Sigþór Árni Heimisson 3, Andri Snær Stefánsson 2 (1 úr víti), Brynjar Hólm Grétarsson 2 og Friðrik Svavarsson 2.Mörk Aftureldingar:  Mikk Pinnonen 8, Árni Bragi Eyjólfsson 4, Kristinn Hrannar Elísberg Bjarkason 4, Birkir Benediktsson 4, Gunnar Kristinn Malmquist Þórsson 3, Elvar Ásgeirsson 3, Jón Heiðar Gunnarsson 2 og Guðni Már Kristinsson 2.Kritján Orri fer inn úr hægra horninu 
Næsti leikur Akureyrar er útileikur gegn nýliðum Selfyssinga 1. október.      Fletta milli frétta     Til baka