Fréttir    	
	                     
		
			25. ágúst 2016 - Akureyri handboltafélag skrifarOpna Norðlenska í beinni útsendingu Opna Norðlenska mótið hefst í dag, fimmtudag, með leik Akureyrar og FH klukkan 19:00 og með leik Gróttu og HK klukkan 20:30. Leikið er í KA-Heimilinu og hvetjum við að sjálfsögðu alla til að mæta og sjá góðan handbolta.Smelltu hér til að horfa á beina útsendingu frá mótinu       Fletta milli frétta     Til baka