Fréttir    	
	                     
		
			10. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifarU-20 tryggði sig inn á EM með glæsibrag U-20 landslið Íslands var nú í morgun að leggja Ítali að velli í lokaleik sínum í undankeppni EM en keppnin fór fram í Póllandi. Íslenska liðið vann alla leiki sína og það örugglega og tryggði sér því sæti í lokakeppninni sem fer fram í Danmörku í sumar.      Fletta milli frétta     Til baka