Fréttir    	
	                     
		
			4. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar2. flokkur: Góð ferð suður um helgina Bæði liðin í 2. flokki voru á Stór-Reykjavíkursvæðinu um helgina þar sem þau léku síðustu deildarleikina á þessu tímabili. Í Annarri deildinni lék Akureyri-2 á laugardaginn við Val-2 sem fyrir leikinn sat í öðru sæti deildarinnar, tveim stigum á undan okkar strákum. Akureyrarliðið leiddi með þrem mörkum í hálfleik, 7 – 10 og bætti um betur í seinni hálfleiknum og uppskáru átta marka sigur, 21 – 29.      Fletta milli frétta     Til baka