Warning: Undefined variable $udleiks in /web/akhandadmin/public_html/index.php on line 16
Dómarinn í liđi Akureyrar - Akureyri Handboltafélag
  Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Heimir hefur dćmt ófáa leikina í gegnum tíđina

30. mars 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar

Dómarinn í liđi Akureyrar

Eins og fram hefur komiđ hér á síđunni ţá gera leikmenn Akureyrar margt annađ heldur en bara ađ spila handbolta. Heimir Örn Árnason sem hóf tímabiliđ sem ţjálfari Akureyrar en steig frá ţví hlutverki og fór aftur ađ leika međ liđinu er einnig međ dómarapróf í handbolta.

Heimir fékk dómararéttindin fyrir nokkrum árum en ţar sem hann er enn ađ spila ţá hefur fariđ meira fyrir boltatćkninni heldur en flautulistinni.

Heimir sá hinsvegar um dómgćsluna í undanúrslitum utandeildarinnar á föstudaginn síđasta og stóđ sig međ prýđi. Hann gat ađ sjálfsögđu ekki dćmt úrslitaleikinn á laugardeginum enda var hann sjálfur ađ spila međ Akureyri ţegar liđiđ vann Hauka 20-25. Valsmenn stóđu svo uppi sem sigurvegarar í utandeildinni međ ţví ađ leggja Vćngi Júpíters í úrslitaleiknum.


Heimir klár í dómaraslaginn ásamt ţeim Svavari og Bóasi (mynd: sport.is)

Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson