Fréttir    	
	                     
		
			16. september 2014 - Akureyri handboltafélag skrifarSverre í viðtali um komandi tímabil Sverre Andreas Björnsson, annar þjálfari Akureyrar var í viðtali við vefinn fimmeinn.is í dag í kjölfar þess að spá forráðamanna liðanna var birt í dag. Sverre kveðst alveg rólegur yfir spánni, 4. sæti ekkert óraunhæft ef hlutirnir ganga upp.  Þetta byggist allt á að menn haldist heilir og séu skynsamir. Liðið sé engan veginn bara hann og Ingimundur eins og oft virðist í umræðunni heldur hafi hann fulla trú á mannskapnum sem hann hefur.      Fletta milli frétta     Til baka