Fréttir    	
	                     
		
			18. ágúst 2013 - Akureyri handboltafélag skrifarAkureyri í 6. sæti mótsins eftir tap gegn Wetzlar Eins og við var að búast þá var við ofurefli að etja þegar Akureyri mætti þýska úrvalsdeildarliðinu HSG Wetzlar í dag. Leikurinn fór vel af stað en Akureyri varð fyrir því óláni að missa Bjarna Fritzson út af með rautt spjald eftir 10 mínútna leik. Ekki bætti úr skák að markakóngur liðsins í ferðinni, Valþór Guðrúnarson sneri sig á ökla þegar 20 mínútur voru liðnar af leiknum en Valli var þá búinn að skora fimm mörk.Lokastaðan á mótinu varð sem hér segir:       Fletta milli frétta     Til baka