Fréttir    	
	                     
		
			11. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifarBreyting á deildarbikarkeppni karla Undanfarin ár hefur deildarbikarkeppni HSÍ farið fram á milli jóla og nýárs þar sem efstu fjögur lið deildarinnar keppa. Nú hefur verið gerð sú breyting á að karlarnir spila sína leiki ekki fyrr en í lok janúar, eða nánar tiltekið 26. og 27. janúar.      Fletta milli frétta     Til baka