 Hörður Fannar var markahæstur Kyndil manna í fyrsta leik
| | 29. september 2012 - Akureyri handboltafélag skrifarHörður Fannar lætur að sér kveða í FæreyjumFæreyska deildin byrjaði um síðustu helgi þar sem Kyndil, lið Harðar Fannars Sigþórssonar tók á móti ríkjandi meisturum H71. Kyndilsmenn voru ekki alveg klárir í fyrri hálfleik og voru sjö mörkum undir í hálfleik 11-18. En liðið lék miklu betur í seinni hálfleik og voru lokamínúturnar æsispennand en leiknum lauk þó með tveggja marka sigri meistaranna í H71, lokatölur 25-27. Hörður Fannar var markahæstur Kyndilsmanna með 6 mörk í leiknum. Þrátt fyrir tapið þá eru Kyndilsmenn tiltölulega ánægðir með sína menn og telja liðið öflugra en í fyrra.
Á sunnudaginn leika Höddi og félagar útileik gegn KÍF sem unnu sinn leik í fyrstu umferðinni.
Heimasíðan hefur nú bætt inn vefsíðu þar sem hægt er að fylgjast með færeyska boltanum á svipaðan hátt og þeim danska, norska, sænska og þýska. Þar uppfærast úrslit og staðan sjálfkrafa en þau eru sótt til Úrslitatænstan sem er á vegum færeyska handboltasambandsins.
Hér á eftir er umfjöllun um leik Kyndil og H71 af heimasíðu Kyndils:
Bara tvey mál frá meistarunum... H71 vann, men Kyndil vísti tenn. Trupulleikin í ársins fyrsta dysti var, at fyrri hálvleikur var lakur og endaði heili 18-11 til H71. Seinni hálvleikur var harafturímóti frálíkur. Síðstu løtuna var lív í mongu áskoðarunum, tí Kyndil var í ferð við at javna. Bara stórbjargingar í H71-málinum og tvørstongin stóðu í vegin fyri javnleikinum, og endin varð, at H71 vann 27-25. Nú eru vit í gongd. Bara tvey mál frá meistarunum. Og liðið er ikki samanspælt enn. Koyrið á, allir samlir! Hørður, Birgir og Jógvan spældu á fyrsta sinni við Kyndli í dag. Til lukku! Málskjúttar í dag: Hørður 6, Finnur 5, Frank 4, Birgir 2, Høgni 2, Andrias 2 og Hans Áki 1
Einnig birtum við hér yfirlitsfrétt úr ÍTRÓTTARTÍÐINDINI um 1. umferðina í Færeyjum
Góð byrjan hjá H71 Hondbóltskappingin hjá monnum er byrjað, og meistararnir úr H71 byrjaðu við einum sigri Meistarnir, H71, spældu móti Kyndli í høllini á Hálsi Úrslitið gjørdist, at H71 vann 27-25. Besti málskjútti hjá Kyndli var Hørdur Sigtórsson, sum skeyt seks mál. Hjá H71 var tað Bogdan, ið gjørdist toppskútti við átta málum Á Skála var dystur millum STÍF og Team Klaksvík, úrslitið var, at STÍF vann greitt 31-13, hálvleiksstøðan var 15-5 til STÍF. Toppskjútti hjá STÍF var Sveinur Justinussen við átta málim, meðan Sámal Olsen skeyt fimm mál fyri Team Klaksvík. Í Vestmanna var fyrsti dysturin millum VÍF og KÍF, úrslitið var, at KÍF vann 30-26, eftir at hálvleiksstøðan var 14-14. Fyri VÍF skeyt Martin Ritter seks mál, og toppskjútti hjá KÍF var Hans Eli Sigurdbjørnsson við 10 málum. Annað umfar verður leikt tann 30. september. Og tá eru dystirnir hesir: KÍF - Kyndil VÍF - STÍF H71 – Neistin |