|  Viđ sendum Oddi baráttukveđjur
 
 
 |  | 29. júlí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur Gretarsson í Slóvakíu međ U-20 landsliđínuÍ dag leikur U-20 ára landsliđ Íslands fyrsta leik sinn á lokamóti Evrópumeistaramótsins. Ísland er í riđli međ Slóvakíu, Portúgal og Ísrael og mćtir heimamönnum klukkan 18:00 ađ íslenskum tíma.  Á laugardaginn er leikur gegn Ísrael og á sunnudaginn viđ Portúgal. Mikill hugur er í strákunum og stefna ţeir á góđan árangur.  Ţessir strákar hafa spilađ saman í 4 ár og farnir ađ ţekkja hvorn annan nokkuđ vel.  Náđu 4 sćti á EM 2008 og fengu silfur á HM 2009.
 Ţjálfarar eru Einar Guđmundsson og Einar Andri Einarsson og segja ţeir fullum fetum ađ liđiđ stefni einfaldlega á sigur á mótinu enda einstaklega góđur hópur og metnađarfullur. Hópurinn sem fór út er ţannig skipađur:
 
 Markmenn
 Sigurđur Örn Arnarson, Fram
 Kristófer Guđmundsson, Afturelding
 Arnór Stefánsson, ÍR
 
 Ađrir leikmenn:
 Sigurđur Ágústsson, FH
 Ólafur Guđmundsson, FH
 Aron Pálmarsson, Kiel
 Heimir Óli Heimisson, Haukar
 Ţorgrímur Ólafsson, ÍR
 Róbert Aron Hostert, Fram
 Árni Steinn Steinţórsson, Selfoss
 Guđmundur Árni Ólafsson, Haukar
 Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukar
 Oddur Grétarsson, Akureyri
 Örn Ingi Bjarkason, FH
 Bjarki Már Elísson, HK
 Ragnar Jóhannsson, Selfoss
 
 Viđ sendum Oddi og félögum baráttukveđjur til Slóvakíu.
 
 Vegna sumarleyfis getum viđ ekki lofađ örum uppfćrslum hér á síđunni á nćstu dögum en bendum ykkur á heimasíđu HSÍ, www.hsi.is en ţar munu úrslit leikja birtast svo og pistlar frá strákunum.
 |