| Tími | Staða | Skýring | 
|  |  | Góðan daginn og velkomin til leiks. | 
|  |  | Í lið Akureyrar vantar tvo fasta leikmenn þá Guðlaug Arnarsson og Hörð Fannar Sigþórsson en þeir glíma við smávægileg meiðsli og því enginn séns tekinn með þá | 
|  |  | Liðin eru að ganga inn á völlinn og leikmenn kynntir | 
|  |  | Gamla kempan Þorvaldur Þorvaldsson kemur inn í hópinn í dag | 
| 0:00 |  | Akureyri byrjar leikinn núna | 
| 0:08 |  | Stúkan er þétt setin og stemmingin frábær | 
| 0:37 |  | Heimir Örn Árnason vinnur vítakast | 
| 0:56 | 1-0 | Bjarni Fritzson skorar úr vítinu | 
| 1:28 |  |  Guðmundur Hólmar fær spjald | 
| 1:45 |  | Guðmundur Hólmar vinnur boltann | 
| 1:54 | 2-0 | Bergvin Gíslason skorar úr horninu | 
| 2:13 |  |  Oddur Gretarsson fær spjald | 
| 2:28 | 2-1 | Arnar Freyr skorar fyrir Aftureldingu | 
| 3:22 |  |  Sverrir Hermannsson fær spjald hjá Aftureldingu | 
| 3:42 | 3-1 | Oddur Gretarsson skorar úr horninu | 
| 4:01 | 3-2 | Jóhann Jóhannsson skorar fyrir Aftureldingu | 
| 4:34 | 4-2 | Bjarni Fritzson skorar fyrir utan | 
| 5:09 | 4-3 | Sverrir Hermannsson í gegn og skorar fyrir Aftureldingu | 
| 5:45 | 5-3 | Daníel Einarsson skorar innst úr horninu | 
| 6:25 | 5-4 | Reynir Ingi skorar fyrir Aftureldingu | 
| 7:03 | 6-4 | Halldór Árnason skorar af línunni | 
| 7:17 |  |  Spjald á Ásgeir Jónsson leikmann Aftureldingar | 
| 7:17 |  | Hrafn Ingvarsson leikmaður  Aftureldingar fer meiddur af leikvelli | 
| 7:54 |  | Afturelding fær aukakast | 
| 8:07 |  | Afturelding missir boltann | 
| 8:19 |  | Halldór Árnason vinnur vítakast | 
| 8:43 | 7-4 | Bjarni Fritzson skorar úr vítinu | 
| 9:08 |  | Afturelding missir boltann útaf | 
| 9:53 |  | Halldór Árnason vinnur aftur vítakast | 
| 10:02 |  |  Bjarni Aron í Aftureldingu fær gult spjald | 
| 10:02 | 8-4 | Bjarni Fritzson skorar úr vítinu | 
| 10:33 | 8-5 | Jóhann Jóhannsson skorar fyrir Aftureldingu | 
| 10:54 |  | Guðmundur Hólmar með skot framhjá | 
| 11:12 | 8-6 | Arnar Freyr skorar fyrir Aftureldingu | 
| 11:54 |  | Guðmundur Hólmar með skot í stöng | 
| 12:03 |  | Afturelding með skot í slá og útaf | 
| 12:14 |  | Stefán Guðnason er kominn í markið | 
| 13:09 |  | Liðin missa boltann á víxl en Akureyri er í sókn | 
| 13:37 |  | Guðmundur Hólmar með skot sem Hafþór ver | 
| 13:47 |  | Afturelding missir boltann útaf | 
| 14:07 |  | Afturelding vinnur boltann | 
| 14:52 | 8-7 | Sverrir Hermannsson minnkar muninn | 
| 15:20 |  | Heimir Örn Árnason með skot framhjá | 
| 15:59 |  | Afturelding fær aukakast | 
| 16:23 | 8-8 | Þrándur Gíslason jafnar leikinn | 
| 16:32 |  |  Halldór Árnason fær spjald | 
| 16:32 |  | Atli Hilmarsson tekur leikhlé Afturelding hefur skorað fjögur mörk í röð | 
| 16:32 |  | Akureyri hefur leik á ný | 
| 16:58 | 8-9 | Reynir Ingi skorar úr hraðaupphlaupi | 
| 17:26 |  | Bjarni Fritzson vinnur vítakast | 
| 17:54 |  | Bjarni Fritzson tekur vítið sjálfru en Hafþór ver vítið og Afturelding fær boltann | 
| 18:23 |  | Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn | 
| 18:38 |  | Guðmundur Hólmar með skot yfir markið | 
| 18:49 |  | Ólögleg blokk dæmd á Aftureldingu | 
| 19:04 |  | Bergvin Gíslason með skot sem Hafþór ver | 
| 19:22 |  | Afturelding tekur leikhlé | 
| 19:22 |  | Leikurinn hefst á ný | 
| 19:42 |  | Afturelding fær aukakast | 
| 20:07 |  | Sveinbjörn Pétursson ver en Afturelding fær boltann | 
| 20:22 |  | Afturelding með skot himinhátt yfir | 
| 20:40 |  | Oddur Gretarsson fær aukakast | 
| 21:03 |  | Oddur Gretarsson með skot sem Hafþór ver | 
| 21:03 |  | Oddur Gretarsson fer meiddur útaf en Akureyri heldur boltanum | 
| 21:37 |  | Ásgeir Jóhann Kristinsson er kominn í vinstri skyttuna | 
| 22:16 |  | Heimir Örn Árnason fær aukakast | 
| 22:34 |  | Afturelding vinnur boltann en kastar honum útaf | 
| 23:10 |  | Heimir Örn Árnason með skot í stöng og Afturelding vinnur boltann | 
| 23:39 |  | Sveinbjörn Pétursson ver frá Þrándi af línunni og Akureyri í sókn | 
| 24:01 |  | Ásgeir Jóhann Kristinsson með skot yfir | 
| 24:39 |  | Bjarni Fritzson vippar yfir markið úr hraðaupphlaupi | 
| 24:51 | 8-10 | Þrándur skorar af línunni fyrir Aftureldingu | 
| 25:28 |  | Jón Heiðar Sigurðsson er kominn inná í stöðu leikstjórnanda | 
| 25:51 | 9-10 | Guðmundur Hólmar skorar fyrir utan | 
| 26:17 | 10-10 | Halldór Árnason skorar úr hraðaupphlaupi | 
| 26:51 |  | Afturelding missir boltann útaf | 
| 27:03 |  | Halldór Árnason frír á línunni en Hafþór ver | 
| 27:37 |  | Afturelding fær aukakast | 
| 27:53 |  | Sveinbjörn Pétursson ver en Afturelding nær frákastinu | 
| 28:09 | 10-11 | Ásgeir Jónsson skorar af línu eftir að hafa náð frákasti | 
| 28:25 |  | Akureyri missir boltann | 
| 28:35 | 10-12 | Sverrrir Hermannsson skorar | 
| 29:20 |  | Halldór Árnason vinnur vítakast | 
| 29:20 |  |  Ásgeir rekinn útaf hjá Afturelding | 
| 29:23 | 11-12 | Bjarni Fritzson skorar úr vítinu | 
| 29:55 | 11-13 | Bjarni Aron skorar og tíminn rennur út | 
| 30:00 |  | Afturelding byrjar seinni hálfleikinn | 
| 30:34 |  |  Þorvaldur Þorvaldsson nýkominn inná en er rekinn útaf | 
| 30:50 | 11-14 | Sverrir Hermannsson skorar fyrir utan | 
| 31:00 | 12-14 | Heimir Örn Árnason skorar jafnharðan | 
| 31:25 |  | Afturelding með skot framhjá | 
| 32:20 |  | Heimir Örn Árnason fær aukakast | 
| 32:30 |  | Guðmundur Hólmar með skot sem er varið | 
| 32:39 |  | Afturelding fær vítakast | 
| 33:03 | 12-15 | Bjarni Aron skorar úr vítinu | 
| 33:28 |  | Akureyri með fullskipað lið | 
| 34:04 |  | Halldór Árnason vinnur frákast af sínu alkunna harðfylgi | 
| 34:22 |  | Heimir Örn Árnason með skot framhjá | 
| 34:57 | 12-16 | Þrándur skorar af línu | 
| 35:07 |  |  Þrándur rekinn útaf fyrir brot á Heimi | 
| 35:18 | 13-16 | Daníel Einarsson skorar úr horninu | 
| 36:01 |  | Sveinbjörn Pétursson ver | 
| 36:10 |  | Halldór Árnason klikkar í dauðafæri, Hafþór ver og Afturelding með boltann | 
| 37:06 |  | Boltinn dæmdur af Aftureldingu | 
| 37:39 |  | Halldór Árnason vinnur vítakast | 
| 37:39 |  |  Sverrir Hermannsson rekinn útaf | 
| 37:42 |  | Hafþór ver vítið frá Bjarna | 
| 38:12 |  | Sveinbjörn Pétursson ver | 
| 38:24 |  | Akureyri missir boltann útaf | 
| 39:21 |  | Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn | 
| 39:46 |  | Daníel Einarsson með skot sem er varið | 
| 40:01 |  | Afturelding missir boltann | 
| 40:10 |  | Bergvin Gíslason fær dæmdan á sig ruðning | 
| 40:46 |  | Bergvin Gíslason lætur verja frá sér hraðaupphlaup | 
| 41:21 |  | Afturelding með skot framhjá | 
| 41:33 | 14-16 | Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi | 
| 41:54 |  | Afturelding fær aukakast | 
| 42:10 |  | Sveinbjörn Pétursson ver en Afturelding fær aukakast | 
| 42:24 |  | Afturelding skýtur framhjá | 
| 43:06 |  | Guðmundur Hólmar með skot sem fer í hornkast | 
| 43:19 |  | Bjarni Fritzson skorar en það er dæmt aukakast? | 
| 43:45 | 15-16 | Guðmundur Hólmar skorar fyrir utan | 
| 44:14 |  | Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri komið í sókn | 
| 44:55 |  | Bergvin Gíslason vinnur vítakast | 
| 44:56 |  |  Hilmar Stefánsson rekinn útaf | 
| 44:58 | 16-16 | Oddur Gretarsson skorar úr vítinu og jafnar | 
| 45:36 | 16-17 | Sverrir Hermannsson skorar | 
| 46:00 |  | Daníel Einarsson inn úr horninu en Hafþór ver og Afturelding með boltann | 
| 46:52 |  | Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn | 
| 47:13 |  | Bjarni Fritzson inn af línu en Hafþór ver meistaralega | 
| 47:44 | 16-18 | Þrándur skorar af línunni | 
| 48:43 | 17-18 | Bjarni Fritzson skorar fyrir utan | 
| 49:17 |  | Sveinbjörn Pétursson ver | 
| 49:21 | 18-18 | Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi | 
| 49:51 |  | Afturelding fær aukakast | 
| 50:15 | 18-19 | Sverrir Hermannsson skorar | 
| 50:48 |  | Bjarni Fritzson vinnur vítakast | 
| 51:07 | 19-19 | Oddur Gretarsson skorar úr vítinu | 
| 51:37 |  | Sveinbjörn Pétursson ver en Afturelding fær aukakast | 
| 51:58 |  | Sveinbjörn Pétursson ver en nú fær Afturelding vítakast | 
| 52:20 | 19-20 | Bjarni skorar úr vítinu en Sveinbjörn var í boltanum | 
| 53:06 |  | Oddur Gretarsson fær aukakast | 
| 53:21 | 20-20 | Heimir Örn Árnason fer inn og skorar | 
| 53:32 |  | Afturelding með skot framhjá úr hraðaupphlaupi | 
| 54:03 |  | Bjarni Fritzson fær á sig ruðning | 
| 54:07 | 20-21 | Þrándur skorar úr hraðri sókn | 
| 54:07 |  |  Sævar Árnason fær gult spjald | 
| 54:09 |  | Bjarni Fritzson með skot sem Hafþór ver í innkast | 
| 54:49 |  | Bjarni Fritzson með skot en Hafþór ver | 
| 55:28 |  | Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri með boltann | 
| 56:15 |  | Bjarni Fritzson fær aukakast | 
| 56:34 |  | Heimir Örn Árnason fær aukakst | 
| 57:14 |  | Oddur Gretarsson með skot sem Hafþór ver | 
| 57:36 |  |  Heimir Örn Árnason rekinn útaf | 
| 57:44 | 20-22 | Afturelding skorar úr vinstra horninu | 
| 57:55 |  | Sigþór Heimisson er kominn í sóknina hjá Akureyri | 
| 58:20 |  | Guðmundur Hólmar með skot sem Haffi ver | 
| 58:50 |  | Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn | 
| 59:23 | 20-23 | Þrándur skorar | 
| 59:46 | 21-23 | Guðmundur Hólmar skorar | 
| 59:53 | 21-24 | Þrándur skorar enn og einu sinni | 
| 60:00 |  | Hafþór ver dauðafæri á lokasekúndunni | 
|  |  | Hafþór Einarsson er valinn besti maður Aftureldingar | 
|  |  | Halldór Árnason er valinn besti leikmaður Akureyrar en þeir fá matarkörfu frá Norðlenska | 
|  |  | Nú er verið að afhenda deildarmeistarabikarinn | 
|  |  | Við þökkum fyrir okkur í kvöld |