| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Víkingur byrjar leikinn
|
| 0:25
|
| Sveinbjörn Pétursson ver fyrsta skotið og Akureyri í sókn
|
| 0:52
| 0-1
| Bjarni Fritzson inn úr horninu og skorar fyrsta mark leiksins
|
| 1:12
|
| Það eru ca 50 áhorfendur í húsinu
|
| 1:50
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 2:23
|
| Guðmundur Hólmar er ekki með vegna meiðsla
|
| 2:35
| 0-2
| Oddur Gretarsson fer inn úr horninu og skorar
|
| 2:57
| 0-3
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi eftir að Höddi vann boltann
|
| 3:26
|
| Guðlaugur Arnarsson fær gult spjald
|
| 3:52
|
| Hlynur Matthíasson spilar í skyttustöðunni í stað Gumma
|
| 4:04
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en Víkingar ná frákastinu
|
| 4:21
| 0-4
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi eftir vörslu Sveinbjörns
|
| 5:08
| 1-4
| Víkingar skora sitt fyrsta mark
|
| 6:11
|
| Gólfið virðist mjög hált og menn detta hver um annan þveran, Akureyri með boltann
|
| 6:38
|
| Hörður Fannar fær vítakast
|
| 6:50
|
| Einn Víkinga rekinn útaf
|
| 6:52
| 1-5
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 7:14
| 2-5
| Jón Hjálmarsson skorar fyrir Víking
|
| 7:39
|
| Bjarni Fritzson í gegn og fær vítakast
|
| 7:59
| 2-6
| Oddur Gretarsson fer á vítapunktinn og skorar
|
| 8:31
|
| Hlynur Matthíasson fær gult
|
| 8:50
|
| Gult á bekkinn hjá Víkingum
|
| 9:12
|
| Heimir Örn Árnason rekinn útaf
|
| 9:23
|
| Víkingur með fullskipað lið
|
| 8:20
|
| Víkingur skjóta framhjá
|
| 9:00
|
| Brottvísun á einn Víkinginn fyrir brot á Hlyni Matthíassyni
|
| 9:52
|
| Bjarni Fritzson fær dæmd á sig skref
|
| 10:04
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en Víkingar fá frákastið
|
| 10:20
| 3-6
| Víkingar skora
|
| 10:32
|
| Lið Akureyrar fullskipað á ný
|
| 10:49
|
| Spjald á Víkinga
|
| 11:11
| 3-7
| Oddur Gretarsson skorar úr horninu eftir að við náðum frákasti
|
| 11:37
|
| Víkingur fær vítakast
|
| 11:52
| 4-7
| Víkingar skora úr vítinu
|
| 12:06
|
| Víkingur fær manninn inná, fullskipað í liðum
|
| 12:23
|
| Geir Guðmundsson lætur verja frá sér í upplögðu færi
|
| 12:38
|
| Hörður Fannar ver í vörninni
|
| 13:16
| 5-7
| Víkingar skora eftir að höndin var komin upp
|
| 13:37
|
| Geir Guðmundsson inn en fær bara aukakast
|
| 13:54
|
| Hlynur Matthíasson með misheppnaða sendingu og boltinn útaf
|
| 14:04
|
| Hlynur Matthíasson fær brottvísun
|
| 14:55
|
| Höndin er uppi
|
| 15:13
|
| Brottvísun á Víkinga, leikmaðurinn er að fá sína 2. brottvísun
|
| 15:20
|
| Þetta er besta skytta Víkinga, sem greinilega er ósáttur og lætur það kröftuglega í ljós og fær útilokun að launum!
|
| 15:23
| 5-8
| Heimir Örn Árnason með skot og mark
|
| 15:45
|
| Víkingar með skot í stöngina, fá samt boltann
|
| 16:05
| 6-8
| Víkingur skorar
|
| 16:37
|
| Hlynur Matthíasson fær dæmdan á sig ruðning
|
| 16:53
|
| Víkingur fær manninn inná og því með fullskipað lið
|
| 17:28
|
| Dæmdur fótur á Hörð Fannar þannig að Víkingur fær boltann á ný
|
| 18:00
|
| Höndin er uppi
|
| 18:12
|
| Víkingar með skot framhjá
|
| 18:22
| 6-9
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 19:06
|
| Heimir Örn Árnason fær sína aðra brottvísun
|
| 19:26
|
| Víkingur missir boltann
|
| 20:05
| 6-10
| Bjarni Fritzson með skot fyrir utan í varnarvegginn og inn
|
| 20:31
|
| Víkingur fær dæmdan á sig ruðning
|
| 20:59
| 6-11
| Geir Guðmundsson brýst í gegn og skorar
|
| 21:29
|
| Sveinbjörn Pétursson með frábæra vörslu
|
| 21:38
| 6-12
| Oddur Gretarsson með hraðaupphlaupsmark
|
| 22:03
|
| Það er orðið jafnt í liðum
|
| 22:18
|
| Víkingar skjóta framhjá
|
| 22:45
|
| Bergvin Gíslason er að leika í horninu en Oddur er fyrir utan
|
| 23:11
|
| Víkingar með skot í stöng og útaf
|
| 23:20
|
| Annað gult spjald á Víkingsbekkinn
|
| 23:20
|
| Sem þýðir brottvísun hjá þeim
|
| 23:29
| 6-13
| Bergvin Gíslason inn úr horninu og skorar
|
| 23:54
|
| Sveinbjörn Pétursson ver í dauðafæri en Víkingur fær innkast
|
| 24:15
| 7-13
| Víkingur skorar úr langskoti
|
| 24:29
| 7-14
| Heimir Örn Árnason brýst í gegn og skorar
|
| 25:07
|
| Akureyrarvörnin ver í innkast
|
| 25:26
| 8-14
| Víkingar skora fyrir utan
|
| 25:40
| 8-15
| Hörður Fannar með fínt mark af línunni
|
| 26:15
|
| Víkingar fá aukakast
|
| 26:23
| 9-15
| Þeir skora með langskoti
|
| 26:46
|
| Hörður Fannar fær á sig ólöglega blokk
|
| 26:59
| 10-15
| Víkingar bæta við marki
|
| 27:30
|
| Bjarni Fritzson fær dæmda á sig línu
|
| 28:12
| 11-15
| Víkingar skora eftir rólegheitasókn
|
| 28:40
| 11-16
| Geir Guðmundsson í loftið og skorar
|
| 29:22
|
| Akureyri vinnur boltann en Hörður Fannar rekinn útaf
|
| 29:38
|
| Heimir Örn Árnason í gegn en fær aukakast
|
| 29:44
|
| Oddur Gretarsson fær dæmd á sig skref
|
| 30:00
|
| Fótur á Víkinga og fyrri hálfleikurinn rennur út
|
| 30:00
|
| Akureyri byrjar seinni hálfleikinn
|
| 30:09
|
| Sveinbjörn Pétursson ver úr dauðafæri og Akureyri með boltann
|
| 30:29
|
| Akureyri verður manni færri um hríð
|
| 30:55
|
| Akureyri fær aukakast
|
| 31:14
|
| Bjarni Fritzson inn úr vonlausu færi og skotið framhjá
|
| 31:29
| 11-17
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 32:09
| 12-17
| Víkingar skora
|
| 32:35
|
| Geir Guðmundsson í gegn og fær víti
|
| 32:58
| 12-18
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 33:26
|
| Víkingur fær aukakast
|
| 33:48
| 12-19
| Oddur Gretarsson skorar úr glæsilega útfærðu hraðaupphlaupi
|
| 34:11
|
| Víkingar fá dæmd á sig skref
|
| 34:36
|
| Hörður Fannar lætur verja frá sér á línunni
|
| 35:10
|
| Víkingur fær aukakast
|
| 35:26
|
| Heimir Örn Árnason ver í vörninni, þeir fá hornkast
|
| 35:43
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 36:23
|
| Bergvin Gíslason lætur verja úr horninu
|
| 36:37
| 12-20
| Hörður Fannar nær frákastinu og skorar
|
| 37:06
|
| Víkingur í gegn en skjóta framhjá
|
| 37:35
| 12-21
| Oddur Gretarsson fer í gegn og skorar með tilþrifum
|
| 38:05
|
| Víkingur fær aukakast
|
| 38:19
|
| Víkingar skjóta framhjá
|
| 38:30
| 12-22
| Bergvin Gíslason inn úr horninu og skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 38:54
| 12-23
| Guðlaugur Arnarsson skorar úr hraðaupphlaupi eftir að Oddur stal boltanum
|
| 39:38
|
| Víkingar með skot í stöng og framhjá
|
| 39:55
|
| Daníel Einarsson kemur inná í stað Geirs
|
| 40:17
| 12-24
| Bjarni Fritzson með skot fyrir utan og fínt mark
|
| 41:10
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en Víkingar fá víti
|
| 41:24
|
| Stefán Guðnason kemur inná í vítið
|
| 41:36
| 13-24
| Stefán Guðnason ver vítið en Víkingar ná frákastinu og skora
|
| 41:43
|
| Misheppnuð sending og Víkingar fá boltann
|
| 41:47
|
| Víkingar skjóta yfir
|
| 42:24
|
| Hörður Fannar með skot í stöng af línunni
|
| 42:40
|
| Víkingar með skot framhjá
|
| 43:12
|
| Daníel Einarsson inn úr horninu en fær vítakast
|
| 43:28
| 13-25
| Bjarni Fritzson fíflar markvörðinn og skorar auðveldlega úr vítinu
|
| 44:35
| 14-25
| Jón Hjálmarsson skorar fyrir Víkinga
|
| 44:52
|
| Stefán Guðnason skiptir við Sveinbjörn í markinu
|
| 45:12
|
| Brotið á Heimi Erni Árnasyni en ekkert dæmt, fáránlegt
|
| 45:30
| 15-25
| Víkingar skora í kjölfarið
|
| 46:15
|
| Oddur Gretarsson kominn í gegn en lætur verja frá sér
|
| 46:38
|
| Stefán Guðnason ver
|
| 46:53
| 15-26
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 47:21
| 16-26
| Víkingar skora
|
| 47:49
|
| Leikurinn er að leysast upp í kæruleysi, leikmenn Akureyrar taka allskyns sénsa í sókninni
|
| 48:09
|
| Halldór Árnason fær aukakast
|
| 48:20
|
| Halldór Árnason fær víti
|
| 48:46
| 16-27
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 49:05
|
| Stefán Guðnason ver en Víkingar ná boltanum
|
| 49:15
|
| Stefán Guðnason ver á ný en nú fá Víkingar aukakast
|
| 49:58
|
| Heimir Örn Árnason fær sína þriðju brottvísun
|
| 50:00
|
| Heimir Örn Árnason fær þar með rautt og kemur ekki meira við sögu
|
| 50:01
| 16-28
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi eftir að Gulli vann boltann
|
| 50:48
| 16-29
| Bergvin Gíslason skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 51:22
|
| Stefán Guðnason ver meistaralega
|
| 51:30
| 16-30
| Bjarni Fritzson skorar sirkusmark í hraðaupphlaupi
|
| 51:56
|
| Víkingur fær á sig ólöglega blokk
|
| 52:22
|
| Geir Guðmundsson fær fríkast
|
| 52:30
|
| Jón Heiðar er kominn inná
|
| 52:57
| 16-31
| Bergvin Gíslason skorar
|
| 53:25
| 17-31
| Víkingar skora
|
| 53:45
|
| Hlynur Matthíasson er að spila í skyttunni
|
| 54:12
|
| Brotið á Geir Guðmundssyni sem hefði átt að fá eitthvað en ekkert dæmt
|
| 54:31
| 18-31
| Víkingar skora
|
| 54:58
|
| Meðalaldurinn í liði Akureyrar er ekki hár þessa stundina
|
| 55:13
|
| Jón Heiðar með skot sem er varið en við höldum boltanum
|
| 55:29
| 18-32
| Jón Heiðar sleppur í gegn og skorar
|
| 56:25
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 56:52
|
| Brottvísun á Víkinga fyrir brot á Hlyni Matthíassyni
|
| 56:56
| 18-33
| Hlynur Matthíasson svarar með góðu marki fyrir utan
|
| 57:20
|
| Víkingur fær aukakast
|
| 57:36
|
| Stefán Guðnason ver en Víkingur fær fríkast
|
| 58:01
|
| Víkingur fær vítakast
|
| 58:10
|
| Stefán Guðnason ver vítið, það þýðir ekkert að ætla að hausa Stebba!
|
| 59:00
|
| Lína dæmd á Daníel Einarsson
|
| 59:16
|
| Stefán Guðnason ver úr hraðaupphlaupi
|
| 59:27
| 18-34
| Daníel Einarsson lyftir sér upp og skorar fyrir utan
|
| 59:50
|
| Stefán Guðnason ver og kastar boltanum fram
|
| 60:00
|
| Oddur Gretarsson nær ekki boltanum og leiktíminn rennur út
|
| 60:00
|
| Öruggur sigur í höfn og Akureyri komið í fjögurra liða úrslit bikarsins
|
| 60:00
|
| Við þökkum Hlyni Jóhannssyni fyrir að vera augu okkar í Víkinni og minnum á næsta leik sem er stórleikur gegn Fram sunnudaginn 12. des klukkan 16:30
|