| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin til leiks liðin eru enn að hita upp
|
|
|
| Búið er að kynna liðin
|
|
|
| Dómarar í dag eru Jónas Elíasson og Ingvar Guðjónsson. Eftirlitsdómari er Helga Magnúsdóttir
|
| 0:01
|
| Það er Akureyri sem hefur leikinn
|
| 0:22
| 1-0
| Heimir Örn Árnason skorar fyrsta mark leiksins fyrir Akureyri
|
| 1:04
| 1-1
| Eyþór Vestmann brýst í gegn og jafnar fyrir Aftureldingu
|
| 1:37
|
| Geir Guðmundsson fær aukakast
|
| 1:53
|
| Bjarni Fritzson inn úr horninu en Hafþór ver
|
| 2:11
| 1-2
| Bjarni Aron skorar fyrir Aftureldingu
|
| 2:28
| 2-2
| Heimir Örn Árnason jafnar að bragði með skoti fyrir utan
|
| 2:54
|
| Afturelding með skot framhjá
|
| 3:09
| 3-2
| Guðlaugur Arnarsson skorar eftir hraða sókn
|
| 3:43
| 3-3
| Eyþór Vestmann skorar fyrir Aftureldingu
|
| 4:33
|
| Oddur Gretarsson klikkar í hraðaupphlaupi eftir stangarskot Aftureldingar
|
| 5:09
|
| Afturelding með skot framhjá
|
| 5:45
|
| Oddur Gretarsson vippar í þverslána í dauðafæri
|
| 6:01
| 3-4
| Eyþór Vestmann skorar fyrir Aftureldingu
|
| 6:32
| 4-4
| Geir Guðmundsson með flott mark fyrir utan
|
| 6:55
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 7:06
| 5-4
| Hörður Fannar skorar úr hraðri sókn
|
| 7:28
|
| Afturelding missir boltann
|
| 8:03
|
| Bjarni Fritzson með skot sem Hafþór ver og Afturelding í sókn
|
| 8:30
| 5-5
| Arnar Theodórsson skorar fyrir Aftureldingu
|
| 9:04
|
| Akureyri missir boltann, Heimir Örn Árnason fékk gult áðan
|
| 9:37
|
| Guðlaugur Arnarsson fær gult
|
| 10:12
| 5-5
| Akureyri vinnur boltann og spjald á Jón Andra Helgason, Aftureldingu
|
| 10:48
| 6-5
| Bjarni Fritzson skorar úr hægra horninu
|
| 11:13
| 6-6
| Bjarni Aron jafnar fyrir Aftureldingu
|
| 11:44
| 7-6
| Heimir Örn Árnason skorar af miklu harðfylgi
|
| 12:11
| 7-7
| Afturelding skorar, Bjarni Aron þar að verki
|
| 12:25
|
| Hörður Fannar fékk spjald í leiðinni
|
| 12:55
|
| Hafþór ver tvívegis frá Geir og síðan Bjarna og Afturelding með boltann
|
| 13:45
|
| Dæmd skref á Aftureldingu
|
| 14:03
|
| Guðlaugur Arnarsson klikkar í hraðaupphlaupi, Haffi ver í innkast
|
| 14:31
|
| Oddur Gretarsson fær aukakast og Daníel Jónsson, Aftureldingu spjald
|
| 14:53
| 8-7
| Guðmundur Hólmar skorar fyrir utan
|
| 15:50
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en Afturelding fær frákastið
|
| 16:20
| 8-7
| Sveinbjörn Pétursson ver en nú fær Akureyri boltann
|
| 16:54
|
| Guðmundur Hólmar fær á sig skref – afar hæpinn dómur
|
| 17:29
|
| Afturelding fær aukakast
|
| 17:52
|
| Enn eitt aukakastið
|
| 18:37
|
| Heimir Örn Árnason fær dæmdan á sig ruðning
|
| 19:21
|
| Sveinbjörn Pétursson ver meistaralega af línunni og Akureyri í sókn
|
| 20:02
|
| Guðmundur Hólmar fær aukakast
|
| 20:21
|
| Heimir Örn Árnason með þrumuskot í slá og Afturelding í sókn
|
| 20:37
|
| Sveinbjörn Pétursson ver með tilþrifum og Akureyri í sókn
|
| 21:11
| 9-7
| Guðmundur Hólmar skorar flott mark
|
| 21:35
|
| Sveinbjörn Pétursson ver úr horninu, boltinn í innkast
|
| 21:50
| 9-8
| Jón Andri Helgason skorar fyrir Aftureldingu
|
| 22:16
|
| Akureyri er manni færri sennilega röng innáskipting, allavega er Oddur útaf
|
| 22:47
|
| Hörður Fannar lætur Hafþór verja frá sér
|
| 23:07
|
| Afturelding skýtur framhjá
|
| 23:22
|
| Akureyri með fullskipað lið
|
| 23:47
| 10-8
| Guðmundur Hólmar brýst í gegn og skorar
|
| 24:10
|
| Sveinbjörn Pétursson grípur skot Aftureldingar
|
| 24:28
| 11-8
| Guðmundur Hólmar skorar með langskoti
|
| 24:46
|
| Bjarni Aron, Aftureldingarmaður rekinn útaf fyrir brot á Gumma
|
| 25:22
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en Afturelding nær frákastinu
|
| 25:40
|
| Sveinbjörn Pétursson ver í innkast
|
| 25:49
|
| Afturelding tekur leikhlé
|
| 25:49
|
| Leikurinn hefst á ný
|
| 26:05
| 11-9
| Haukur Sigurvinsson skorar fyrir Aftureldingu
|
| 26:46
| 12-9
| Guðmundur Hólmar brýst í gegn og skorar
|
| 27:01
|
| Afturelding fékk brottvísun í leiðinni, Eyþór Vestmann
|
| 27:24
|
| Mikil átök á línunni og verið að þurrka gólfið
|
| 27:26
|
| Haukur skýtur í stöng og útaf, Akureyri með boltann
|
| 27:52
| 13-9
| Guðmundur Hólmar fer á kostum og skorar enn eitt markið
|
| 28:26
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 28:43
|
| Bjarni Fritzson inn úr horninu en Hafþór ver, Afturelding með boltann
|
| 29:18
|
| Afturelding hendir boltanum útaf
|
| 29:47
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast
|
| 30:00
|
| Geir Guðmundsson með skot framhjá
|
| 30:00
|
| Hafþór reynir skot yfir völlinn en það fer yfir og þar með er kominn hálfleikur.
|
| 30:00
|
| Guðmundur Hólmar er kominn með sex mörk í fyrri hálfleik, raunar sex síðustu mörk liðsins.
|
| 30:00
|
| Sveinbjörn Pétursson er kominn með tíu skot varin í fyrri hálfleiknum
|
| 30:00
|
| Afturelding byrjar seinni hálfleikinn
|
| 30:58
|
| Afturelding fær aukakast og Guðlaugur Arnarsson rekinn útaf
|
| 31:28
| 13-10
| Haukur Sigurvinsson skorar af línu fyrir Aftureldingu
|
| 32:05
|
| Bjarni Fritzson með skot úr þröngu færi en Hafþór ver
|
| 32:29
| 13-11
| Aron Gylfason skorar úr horninu fyrir Aftureldingu
|
| 32:51
| 14-11
| Oddur Gretarsson skorar úr horninu
|
| 33:12
| 14-12
| Afturelding svarar með marki úr horninu
|
| 34:03
| 15-12
| Geir Guðmundsson skorar
|
| 34:37
| 15-13
| Arnar Theódórsson skorar fyrir Aftureldingu
|
| 35:04
| 16-13
| Guðlaugur Arnarsson skorar af línunni
|
| 35:27
| 16-14
| Eyþór Vestmann skorar fyrir utan
|
| 36:00
| 17-14
| Geir Guðmundsson svífur inn af línunni og skorar
|
| 36:40
| 17-15
| Arnar Theódórsson skorar
|
| 36:53
|
| Heimir Örn Árnason í hraðaupphlaupi en Hafþór ver og Afturelding með boltann
|
| 37:18
|
| Afturelding með skot yfir
|
| 37:35
|
| Bjarni Fritzson með skot í stöng
|
| 37:57
|
| Oddur Gretarsson í hraðaupphlaup en Hafþór ver með tilþrifum, Afturelding í sókn
|
| 38:53
|
| Afturelding með skot yfir
|
| 39:03
|
| Geir Guðmundsson með skot sem er varið í horn
|
| 39:28
|
| Guðmundur Hólmar með skot en Haffi ver
|
| 39:41
| 17-16
| Afturelding minnkar muninn í eitt mark
|
| 40:09
|
| Guðlaugur Arnarsson fær aukakast
|
| 40:27
| 18-16
| Oddur Gretarsson inn úr horninu og skorar
|
| 41:08
| 19-16
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 42:11
| 20-16
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi eftir að vörnin vann boltann
|
| 42:39
|
| Afturelding fær aukakast
|
| 42:58
|
| Guðmundur Hólmar með bylmingsskot í stöng og Afturelding fær boltann
|
| 43:18
|
| Afturelding tekur leikhlé
|
| 43:18
|
| Hafþór er búinn að verja eins og berserkur í marki Aftureldingar og heldur þeim á floti
|
| 43:18
|
| Leikurinn hefst að nýju
|
| 43:45
| 20-17
| Bjarni Aron skorar fyrir utan
|
| 44:16
| 21-17
| Heimir Örn Árnason skorar eftir að hafa náð frákasti
|
| 44:37
| 22-17
| Daníel Einarsson skorar eftir að hafa náð frákasti í hraðaupphlaupi
|
| 45:08
|
| Sveinbjörn Pétursson ver glæsilega og Akureyri í sókn
|
| 45:50
|
| Hafþór reynir að skora þvert yfir völlinn en skýtur yfir markið
|
| 46:26
| 22-18
| Aron Gylfason kemst inn í sendingu og skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 46:53
| 23-18
| Hörður Fannar með snyrtilegt mark af línunni
|
| 47:36
|
| Heimir Örn Árnason rekinn útaf
|
| 47:44
|
| Afturelding fær dæmd á sig skref
|
| 48:11
|
| Hreinn Hauksson spilar í vinstra horninu en Oddur á miðjunni
|
| 48:52
|
| Dæmd lína á Akureyri
|
| 49:15
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 49:27
|
| Bjarni Fritzson í hraðaupphlaupi, brotið á honum en ekkert dæmt!
|
| 49:49
|
| Akureyri með fullskipað lið
|
| 50:03
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 50:13
|
| Guðmundur Hólmar með skot í stöng en Akureyri heldur boltanum
|
| 50:45
|
| Oddur Gretarsson fær aukakast
|
| 50:59
| 24-18
| Guðmundur Hólmar skorar fyrir utan
|
| 51:23
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en Afturelding með boltann
|
| 51:41
|
| Afturelding með skot framhjá
|
| 52:03
|
| Daníel Einarsson fær vítakast - fyrsta vítakastið í leiknum!
|
| 52:32
|
| Bjarni Fritzson lætur Hafþór verja vítið í innkast
|
| 52:35
|
| Hafþór er alveg æfur, vill meina að Bjarni hafi viljandi skotið í hausinn á sér
|
| 52:40
|
| Bergvin Gíslason fer inn úr horninu en skýtur framhjá
|
| 53:27
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 54:00
| 25-18
| Guðmundur Hólmar tætir sundur vörn Aftureldingar og skorar
|
| 54:23
| 25-19
| Daníel Jónsson minnkar muninn fyrir Aftureldingu
|
| 55:01
|
| Guðmundur Hólmar með skot framhjá
|
| 55:22
|
| Afturelding með stangarskot og Akureyri í sókn
|
| 55:41
| 26-19
| Daníel Einarsson skorar af línunni
|
| 56:04
| 27-19
| Bergvin Gíslason skorar eftir gott hraðaupphlaup
|
| 56:42
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 56:51
| 28-19
| Daníel Einarsson skorar eftir glæsilega útfært hraðaupphlaup
|
| 57:11
|
| Stefán Guðnason kemur í markið
|
| 57:30
| 29-19
| Daníel Einarsson með enn eitt hraðaupphlaupsmarkið
|
| 58:01
|
| Stefán Guðnason ver stórkostlega af línunni og Akureyri í sókn
|
| 58:28
|
| Halldór Árnason fær aukakast
|
| 58:41
| 30-19
| Hlynur Matthíasson skorar með neglu fyrir utan
|
| 58:58
|
| Stefán Guðnason ver en Afturelding fær boltann
|
| 59:09
| 30-20
| Afturelding skorar
|
| 59:21
|
| Hlynur Matthíasson með skot sem er varið í innkast
|
| 59:59
|
| Stefán Guðnason ver hraðaupphlaup af stakri snilld og leiktíminn rennur út
|
| 60:00
|
| Leiknum lokið með flottum sigri og Akureyri komið í 8-liða úrslit bikarsins
|
| 60:00
|
| Næsti leikur er sjónvarpsleikur á laugardaginn þegar Akureyri sækir FH heim í Kaplakrikann
|
| 60:00
|
| Við þökkum fyrir okkur í dag
|