| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin til leiks verið er að kynna liðin
|
|
|
| Verið er að kynna stuðningsátak Landsbankans og Akureyrar Handboltafélags sem rennur til Hetjanna. Landsbankinn greiðir Hetjunum ákveðna upphæð og síðan viðbótarupphæð fyrir hvern sigur Akureyrar
|
|
|
| Guðlaugur Arnarsson á afmæli í dag
|
|
|
| Hörður Fannar fær viðurkenningu fyrir 100. leikinn með Akureyri Handboltafélagi
|
| 0:04
|
| Akureyri byrjar leikinn
|
| 0:30
|
| Geir Guðmundsson fær aukakast
|
| 0:59
|
| Jóhann Jóhannsson leikmaður Aftureldingar fær gult spjald
|
| 1:20
|
| Afturelding vinnur boltann
|
| 1:47
|
| Guðmundur Hólmar vinnur boltann fyrir Akureyri
|
| 1:59
| 1-0
| Heimir Örn Árnason skorar fyrsta mark leiksins
|
| 2:24
| 1-1
| Afturelding jafnar snarlega
|
| 2:47
|
| Bjarni Fritzson fær gult spjald
|
| 3:08
|
| Bjarni Fritzson með skot í varnarvegginn og Afturelding í sókn
|
| 3:48
|
| Bjarni Fritzson í hraðaupphlaupi en Hafþór Einarsson ver og Afturelding í sókn
|
| 4:45
|
| Afturelding fær hornkast
|
| 4:55
| 1-2
| Afturelding skorar
|
| 5:30
| 1-3
| Afturelding skorar eftir mistök í sókn Akureyrar
|
| 5:44
|
| Heimir Örn Árnason fær gula spjaldið
|
| 6:02
| 2-3
| Hörður Fannar skorar af línu
|
| 6:14
| 2-4
| Arnar Theódórsson skorar fyrir Aftureldingu
|
| 6:45
|
| Brotið illa á Heimi Erni Árnasyni sem fær vítakast
|
| 7:01
|
| Ásgeir Jónsson, Aftureldingu fær að líta gula spjaldið fyrir brotið
|
| 7:13
| 3-4
| Bjarni Fritzson skorar úr vítakastinu
|
| 7:29
|
| Hörður Fannar fær að líta gula spjaldið
|
| 7:59
|
| Afturelding fær vítakast
|
| 8:11
|
| Sveinbjörn Pétursson ver vítið og Akureyri í sókn
|
| 9:06
| 4-4
| Bjarni Fritzson skorar úr hægra horninu og jafnar leikinn
|
| 9:18
|
| Afturelding missir boltann
|
| 9:37
|
| Oddur Gretarsson fær vítakast
|
| 9:37
|
| Aron Gylfason fær gult spjald fyrir brotið á Oddi
|
| 9:41
| 5-4
| Bjarni Fritzson öruggur og skorar úr vítinu
|
| 10:15
|
| Dæmd lína á Aftureldingu
|
| 10:47
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem vörnin ver í hornkast
|
| 11:05
|
| Hörður Fannar sækir vítakast
|
| 11:14
| 6-4
| Bjarni Fritzson skorar af öryggi úr vítinu
|
| 11:44
|
| Vörn Akureyrar vinnur boltann
|
| 12:07
|
| Ásgeir leikmaður Aftureldingar fær brottvísun
|
| 12:34
|
| Dæmdur ruðningur á Akureyri
|
| 13:02
| 6-5
| Bjarni Aron minkar muninn fyrir Aftureldingu
|
| 13:47
| 7-5
| Oddur Gretarsson skorar gott mark úr vinstra horninu
|
| 14:21
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en Afturelding fær frákastið
|
| 14:45
|
| Hörður Fannar sendur útaf í smákælingu
|
| 15:04
| 7-6
| Afturelding minkar muninn
|
| 15:21
|
| Dæmd skref á Aftureldingu
|
| 15:55
|
| Afturelding í hraðaupphlaup
|
| 16:22
|
| En Sveinbjörn Pétursson ver meistaralega hraðaupphlaupið
|
| 16:56
|
| Ólögleg blokk á Akureyri
|
| 17:34
|
| Afturelding með skot yfir
|
| 18:09
| 8-6
| Bjarni Fritzson með ævintýralegt mark, fer inn úr horninu alveg við endalínu
|
| 18:38
| 8-7
| Arnar Theódórsson skorar fyrir Aftureldingu
|
| 19:15
| 9-7
| Oddur Gretarsson með mark úr vinstra horninu
|
| 19:51
|
| Afturelding fær aukakast
|
| 20:08
|
| Heimir Örn Árnason rekinn útaf
|
| 20:20
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 21:04
| 9-8
| Eyþór Vestmann skorar fyrir Aftureldingu
|
| 21:25
|
| Hlynur Matthíasson er kominn í sóknina
|
| 21:47
| 9-9
| Atli Hilmarsson tekur leikhlé eftir að Afturelding jafnaði leikinn
|
| 21:51
|
| Leikurinn hefst á ný
|
| 22:35
|
| Guðmundur Hólmar fær vítakast
|
| 22:35
| 10-9
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 22:35
|
| Afturelding missti Þorkel Guðbrandsson útaf þegar vítið var dæmt
|
| 22:51
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 23:40
| 11-9
| Guðmundur Hólmar skorar
|
| 23:53
|
| Aftureldingu missti annan mann, Jóhann Jóhannsson útaf
|
| 23:53
|
| Gunnar Andrésson þjálfari Aftureldingar fær gult spjald vegna mótmæla
|
| 24:24
| 11-10
| Afturelding minkar muninn
|
| 24:42
| 12-10
| Oddur Gretarsson skorar
|
| 25:07
|
| Afturelding fær vítakast og Guðmundur Hólmar rekinn útaf
|
| 25:24
|
| Sveinbjörn Pétursson ekkert að hika og ver vítið og Akureyri í sókn
|
| 25:46
| 13-10
| Geir Guðmundsson rífur sig í gegn og skorar
|
| 26:01
|
| Afturelding tekur leikhlé
|
| 26:01
|
| Leikurinn hefst á ný
|
| 26:14
|
| Afturelding með skot yfir markið
|
| 26:26
|
| Akureyri með fullskipað lið
|
| 26:46
|
| Oddur Gretarsson með skot sem Hafþór ver og Afturelding heldur í sókn
|
| 27:27
| 13-11
| Arnar Theódórsson skorar fyrir Aftureldingu
|
| 27:30
|
| Hreinn Hauksson braut á Arnari og var rekinn útaf
|
| 27:55
| 13-12
| Afturelding vinnur boltann og Ásgeir Jónsson skorar
|
| 28:31
|
| Hrafn Ingvarsson rekinn útaf hjá Aftureldingu
|
| 29:07
| 14-12
| Geir Guðmundsson lyftir sér upp og skorar
|
| 29:30
| 15-12
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupplaupi
|
| 30:00
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og fyrri hálfleikur rennur út
|
| 31:38
| 16-12
| Heimir Örn Árnason skoraði fyrsta mark seinni hálfleiks
|
| 32:04
| 17-12
| Hörður Fannar bætir við marki úr hraðaupphlaupi
|
| 32:24
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 33:04
|
| Dæmdur ruðningur á Geir Guðmundsson
|
| 33:36
|
| Dæmd lína á Aftureldingu
|
| 34:37
| 18-12
| Guðmundur Hólmar skorar eftir uppstökk
|
| 35:16
| 18-13
| Arnar skorar fyrir Aftureldingu
|
| 35:49
| 19-13
| Geir Guðmundsson með glæslegt mark, þversláin inn
|
| 36:30
|
| Afturelding með skot framhjá
|
| 36:46
| 20-13
| Bjarni Fritzson skorar úr hægra horninu
|
| 37:13
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frábærlega og Akureyri með boltann
|
| 37:34
| 21-13
| Bjarni Fritzson inn af línunni og skorar
|
| 37:51
|
| Afturelding tekur leikhlé
|
| 37:51
|
| Akureyri hefur byrjað seinni hálfleikinn frábærlega og stemmingin í húsinu alveg mögnuð
|
| 37:53
|
| Afturelding byrjar leikinn á ný
|
| 38:09
| 21-14
| Afturelding skorar, stöngin inn
|
| 38:44
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem er varið
|
| 38:54
| 21-15
| Ásgeir Jónsson skorar fyrir Aftureldingu af línunni
|
| 39:07
|
| Guðlaugur Arnarsson rekinn útaf
|
| 39:30
|
| Sóknarbrot á Akureyri
|
| 40:01
|
| Afturelding með skot í slá og Akureyri fær boltann
|
| 40:25
|
| Geir Guðmundsson óheppinn og fær dæmdan á sig ruðning
|
| 40:42
| 21-16
| Þorlákur minkar muninn fyrir Aftureldingu
|
| 41:40
| 21-17
| Afturelding skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 42:15
| 22-17
| Geir Guðmundsson skorar af miklu harðfylgi
|
| 43:24
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 43:38
| 23-17
| Guðmundur Hólmar skorar snaggaralega
|
| 43:50
|
| Hafþór Einarsson kemur í mark Aftureldingar
|
| 45:03
|
| Afturelding með skot í stöng
|
| 45:19
|
| Oddur Gretarsson lætur Hafþór verja frá sér úr dauðafæri
|
| 45:33
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 45:50
|
| Halldór Árnason kominn á línuna
|
| 46:06
|
| Akureyri fær hornkast
|
| 46:22
|
| Sóknarbrot á Akureyri
|
| 46:49
| 23-18
| Ásgeir skorar af línu fyrir Aftureldingu
|
| 47:07
|
| Guðmundur Hólmar með skot í stöng og Afturelding með boltann
|
| 47:41
|
| Afturelding fær aukakast
|
| 47:52
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 48:21
| 24-18
| Oddur Gretarsson skorar af línu eftir glæsisendingu Heimis
|
| 48:41
|
| Aftureldingarmenn brotlegir í sókninni
|
| 48:59
|
| Guðlaugur Arnarsson rekinn útaf öðru sinni og Afturelding fær víti
|
| 49:19
| 24-19
| Afturelding skorar úr vítinu
|
| 49:42
|
| Daníel Einarsson kominn inná en á skot í stöng og Afturelding fær boltann
|
| 50:15
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri leggur í sókn
|
| 50:55
|
| Oddur Gretarsson með skot sem Haffi ver
|
| 51:11
|
| Afturelding fær vítakast
|
| 51:27
|
| Vítið fer í þverslána og Akureyri vinnur boltann
|
| 52:09
|
| Dæmdur fótur á Akureyri
|
| 52:44
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 53:03
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem Hafþór ver, Afturelding í sókn
|
| 53:33
| 24-20
| Reynir Árnason skorar fyrir Aftureldingu
|
| 53:48
|
| Atli Hilmarsson tekur leikhlé það þarf aðeins að róa menn í sóknarleiknum
|
| 53:48
|
| Akureyri byrjar leikinn á ný
|
| 54:12
|
| Guðmundur Hólmar vinnur vítakast
|
| 54:37
|
| Bjarni Fritzson skýtur í þverslá og Afturelding vinnur boltann
|
| 55:21
| 24-21
| Þorkell skorar fyrir Aftureldingu
|
| 55:52
|
| Bjarni Fritzson með skot í stöng og útaf
|
| 56:22
|
| Afturelding fær aukakast og Atli Hilmarsson þjálfari fær gult spjald
|
| 56:50
|
| Afturelding fær annað aukakast – af ódýrari gerðinni
|
| 57:14
|
| Afturelding með skot framhjá
|
| 57:34
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast
|
| 58:02
| 25-21
| Guðmundur Hólmar skorar með góðu skoti fyrir utan punktalínu
|
| 58:21
| 25-22
| Bjarni Aron skorar fyrir Aftureldingu
|
| 58:54
| 26-22
| Guðmundur Hólmar skorar með langskoti
|
| 59:11
| 26-23
| Reynir Árnason skorar fyrir Aftureldingu
|
| 59:28
| 27-23
| Hörður Fannar vippar af öryggi yfir Hafþór og í netið
|
| 59:36
|
| Hörður Fannar rekinn útaf
|
| 59:41
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 59:53
| 28-23
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðri sókn
|
| 60:00
|
| Leiktíminn rennur út og sanngjarn sigur Akureyrar í höfn
|
|
|
| Norðlenska útnefnir leikmenn leiksins. hjá Aftureldingu var valinn Hafþór Einarsson
|
|
|
| Besti leikmaður Akureyrar var valinn Oddur Gretarsson og fá þeir Hafþór matarkörfur frá Norðlenska
|
|
|
| Við þökkum fyrir okkur í dag, næsti leikur Akureyrar er útileikur gegn Fram laugardaginn 16. október og verður hann sýndur beint á RÚV.
|