| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Góðan daginn verið er að kynna leikmenn liðanna
|
|
|
| Dómarar í dag eru þeir félagar Gísli og Hafsteinn
|
| 0:00
|
| Akureyri byrjar leikinn
|
| 0:30
|
| Mislukkuð sending og Fram er komið í sókn
|
| 0:52
|
| Fram með skot í stöng og Akureyri í sókn
|
| 1:25
|
| Markvörður Fram ver og þeir halda í sókn
|
| 1:52
|
| Hafþór ver og Akureyri er komið í sókn á ný
|
| 2:19
|
| Guðmundur með skot yfir mark Fram
|
| 3:01
| 0-1
| Andri Berg skorar fyrir Fram
|
| 3:42
|
| Guðmundur missir boltann
|
| 4:03
| 0-2
| Fram skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 4:20
|
| Árni með skot framhjá
|
| 4:48
|
| Hafþór ver og Akureyri sækir
|
| 5:08
|
| Jónatan skiptir við Guðmund
|
| 5:40
| 1-2
| Jónatan skorar með góðu skoti fyrir utan
|
| 6:14
|
| Hörður Fannar fær gult
|
| 6:50
| 2-2
| Hörður Fannar skorar úr hraðaupphlaupi eftir að vörnin vann boltann
|
| 7:21
| 2-3
| Róbert skorar fyrir Fram
|
| 7:57
|
| Geir með skot sem fer í horn
|
| 8:17
| 3-3
| Oddur skorar úr vinstra horninu
|
| 8:42
|
| Fram með skot yfir
|
| 8:55
|
| Hörður Fannar vinnur boltann af harðfylgi
|
| 9:17
|
| Hörður Fannar fær dæmda á sig línu
|
| 10:07
|
| Hafþór ver og Akureyri með boltann
|
| 10:39
|
| Árni er tekinn úr umferð
|
| 10:57
| 4-3
| Heimir skorar gott mark fyrir utan
|
| 11:34
| 4-4
| Róbert jafnar fyrir Fram
|
| 11:58
| 5-4
| Geir skorar eftir að hafa náð eigin frákasti
|
| 12:35
|
| Guðlaugur fær smá tiltal frá dómurum
|
| 12:54
| 5-5
| Daníel Berg jafnar fyrir Fram
|
| 13:22
| 6-5
| Heimir brýst í gegn og skorar
|
| 13:53
| 6-6
| Haraldur Þorvarðarson skorar fyrir Fram
|
| 14:24
|
| Hörður Fannar fær vítakast
|
| 14:49
| 7-6
| Andri Snær skorar úr vítinu
|
| 15:20
|
| Hafþór ver í innkast
|
| 15:32
| 7-7
| Andri Berg skorar
|
| 16:14
| 8-7
| Oddur með flott mark úr vinstra horninu
|
| 16:58
|
| Fram fær horn
|
| 17:14
| 8-8
| Haraldur skorar af línunni fyrir Fram
|
| 17:42
|
| Markvörður Fram ver og þeir halda í sókn
|
| 18:15
|
| Lína dæmd á Fram
|
| 18:25
| 9-8
| Geir skorar eftir hraða sókn
|
| 18:54
|
| Fram missir boltann
|
| 19:10
|
| Oddur vinnur vítakast
|
| 19:16
| 10-8
| Andri Snær skorar úr vítinu
|
| 19:58
|
| Hafþór ver en Fram nær frákastinu
|
| 20:13
|
| Hafþór ver frá Andra Berg
|
| 20:28
| 11-8
| Jónatan skorar með þrumuskoti
|
| 20:38
|
| Fram tekur leikhlé
|
| 20:39
|
| Leikurinn hefst á ný
|
| 21:04
| 11-9
| Haraldur skorar eftir að Hafþór hafði varið
|
| 21:41
|
| Fram fær boltann eftir misheppnað skot
|
| 22:22
|
| Oddur vinnur boltann
|
| 22:23
|
| Geir með skot sem er varið
|
| 22:34
|
| Fram missti mann útaf áðan
|
| 22:57
| 11-10
| Guðjón Drengsson skorar af línu
|
| 23:27
|
| Oddur óheppinn með skot í stöng og Fram komið í sókn
|
| 23:55
| 11-11
| Stefán Stefánsson skorar úr horninu
|
| 24:09
|
| Rúnar tekur leikhlé
|
| 24:09
|
| Akureyri hefur leikinn að nýju
|
| 24:13
|
| Hreinn kemur í hægra hornið en missir boltann
|
| 24:38
|
| Fram er komið með fullskipað lið
|
| 25:25
| 12-11
| Oddur skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 25:51
|
| Hörður Fannar traustur í vörninni en Fram fær aukakast
|
| 26:02
|
| Hafþór ver og Akureyri í sókn
|
| 26:16
|
| Jónatan í dauðafæri en skýtur yfir
|
| 27:07
|
| Fram fær hornkast
|
| 27:24
|
| Oddur nærri búinn að vinna boltann
|
| 27:46
| 12-12
| Andri Berg skorar langt utan af velli
|
| 28:16
|
| Guðjón Drengsson fær spjald
|
| 28:45
|
| Hörður Fannar vinnur vítakast
|
| 29:09
| 13-12
| Andri Snær skorar úr vítinu
|
| 29:54
| 13-13
| Stefán Stefánsson skorar eftir að Hafþór hafði varið
|
| 30:00
|
| Jónatan rekinn útaf ogf hálfleiknum lýkur
|
| 30:00
|
| Fram byrjar seinni hálfleikinn
|
| 30:30
| 13-14
| Andri Berg skorar og kemur Fram yfir
|
| 30:57
|
| Heimir með skot sem er varið og Fram heldur í sókn
|
| 31:26
|
| Stefán Stefánsson vinnur víti fyrir Fram
|
| 31:43
| 13-15
| Einar Rafn skorar úr vítinu
|
| 32:02
| 14-15
| Heimir læðir inn flottu marki
|
| 32:32
|
| Akureyri með fullskipað lið á ný
|
| 33:03
|
| Hafþór ver frá Andra Berg og Akureyri í sókn
|
| 33:42
|
| Jónatan vinnur víti
|
| 33:50
|
| Fram skiptir um markvörð
|
| 33:50
|
| Andri Snær lætur hann verja frá sér og Fram kemur í sókn
|
| 34:34
| 14-16
| Haraldur skorar fyrir Fram
|
| 34:53
|
| Dæmd lína á Andra Snæ
|
| 35:39
|
| Fram missir boltann
|
| 36:08
|
| Hörður Flóki kominn í markið
|
| 36:25
|
| Árni óheppinn og missir boltann
|
| 36:48
| 14-17
| Andri Berg skorar
|
| 37:20
|
| Akureyri fær vítakast
|
| 37:20
|
| Oddur skýtur í þverslá úr vítinu en Akureyri heldur boltanum
|
| 37:42
| 15-17
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 37:42
|
| Fram missti mann útaf áðan
|
| 37:42
|
| Hörður Flóki ver og Akureyri í sókn
|
| 37:42
| 16-17
| Árni skorar eftir snarpa sókn
|
| 37:42
|
| Fram missir boltann
|
| 37:42
| 17-17
| Árni skorar og jafnar leikinn
|
| 37:42
|
| Stemmingin eykst í húsinu
|
| 37:42
|
| Hörður Flóki ver en Fram heldur boltanum
|
| 37:42
|
| Boltinn dæmdur af Fram
|
| 38:24
|
| Árni með skot framhjá
|
| 38:32
| 17-18
| Haraldur Þorvarðar kemur Fram yfir
|
| 39:05
|
| Oddur með skot sem er varið
|
| 39:17
| 17-19
| Fram skorar
|
| 39:37
| 18-19
| Oddur í gegn og skorar
|
| 39:52
| 18-20
| Róbert skorar fyrir Fram
|
| 40:03
|
| Hörður Fannar var rekinn útaf
|
| 40:30
| 19-20
| Jónatan skorar gríðarlega mikilvægt mark
|
| 40:55
|
| Hörður Flóki ver og Akureyri í sókn
|
| 41:30
| 20-20
| Oddur fer í gegn og jafnar
|
| 42:06
| 20-21
| Daníel Berg skorar
|
| 42:29
| 20-22
| Daníel Berg skorar aftur fyrir Fram
|
| 42:55
|
| Rúnar tekur leikhlé
|
| 42:55
|
| Það virðist vera meiri grimmd í Framliðinu þessa stundina
|
| 42:55
|
| Akureyri hefur leikinn aftur
|
| 43:32
| 21-22
| Jónatan með fínt mark fyrir utan
|
| 43:47
|
| Guðmundur er kominn inná
|
| 44:05
| 21-23
| Róbert skorar fyrir Fram
|
| 44:23
|
| Bergvin er kominn í vinstra hornið
|
| 44:51
|
| Guðmundur með skot sem er varið og síðan dæmd á hann lína
|
| 48:26
|
| Hörður Fannar út af
|
| 48:42
|
| Hörður Flóki ver og Akureyri í sókn
|
| 49:40
|
| Akureyri fær hornkast höndin eru uppi
|
| 49:55
|
| Heimir með skot sem er varið Fram í sókn
|
| 50:16
|
| Guðlaugur kemur inná
|
| 50:24
|
| Fram með skot framhjá
|
| 50:59
| 21-24
| Fram skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 51:12
| 22-24
| Guðmundur skorar af krafti
|
| 51:29
| 22-25
| Róbert skorar enn og aftur fyrir Fram
|
| 51:54
|
| Jónatan í gegn en það er varið
|
| 52:11
|
| Jónatan með annað skot sem er varið en nú fær Fram boltann
|
| 52:39
| 22-26
| Róbert labbar í gegn og skorar fyrir Fram
|
| 52:39
|
| Guðlaugur rekinn útaf
|
| 52:47
|
| Oddur með skot í vörnina og Fram vinnur boltann
|
| 53:38
|
| Haraldur skýtur hátt yfir mark Akureyrar
|
| 54:07
|
| Dómararnir fara á kostum og dæma boltann af Akureyri
|
| 54:37
| 22-27
| Haraldur skorar
|
| 55:06
|
| Fram með skot yfir
|
| 55:17
|
| Heimir í gegn, brotið á honum en ekkert dæmt!
|
| 55:53
| 23-27
| Mark hjá Akureyri
|
| 55:53
|
| Fram með skot framhjá
|
| 55:53
| 24-27
| Guðmundur skorar úr hægra horninu
|
| 57:33
| 24-28
| Fram skorar
|
| 57:43
| 25-28
| Árni skorar fyrir utan
|
| 58:05
| 26-28
| Árni skorar aftur
|
| 58:20
|
| Fram tekur leikhlé
|
| 58:20
| 26-28
| Fram byrjar leikinn aftur
|
| 58:38
| 26-29
| Eiður Rafn skorar
|
| 58:53
| 26-30
| Fram skorar
|
| 59:24
| 26-31
| Fram vinnur boltann og skorar
|
| 60:00
|
| Leiknum er lokið með sigri Fram
|
| 60:01
|
| Ótrúlegt hvernig heimamenn brotnuðu í þessum leik
|