| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin í beina lýsingu. Liðið er mætt í Víkina og hér er netsamband og allt ætti að verða í góðum málum þegar leikurinn hefst klukkan 19:30
|
|
|
| Dómarar í dag eru þeir Sigurjón Þórðarson og Helgi Rafn Hallsson en eftirlitsdómari er enginn annar en Ólafur Haraldsson (bróðir Hermanns Haraldss).
|
|
|
| Liðin eru að hita upp í rólegheitum
|
|
|
| Hópurinn í dag er þannig skipaður: Hafþór Einarsson og Hörður Flóki Ólafsson eru í markinu. Aðrir leikmenn: Andri Snær, Heiðar Þór, Björn Óli, Þorvaldur, Oddur, Hreinn, Rúnar, Árni Þór, Jónatan, Goran og Hörður Fannar.
|
|
|
| Björn Óli Guðmundsson er í hóp í dag en þetta er í fyrsta sinn á þessu tímabili
|
|
|
| Liðin eru að ganga inn á leikvöllinn
|
|
|
| Verið er að kynna leikmenn
|
| 0:00
|
| Víkingar hefja leikinn
|
| 0:29
| 1-0
| Víkingar skora fyrsta markið
|
| 0:46
|
| Árni með skot framhjá
|
| 0:57
|
| Víkingar fá víti
|
| 1:21
|
| Vítið klúðrast, stigið á línu
|
| 1:48
|
| Andri Snær fiskar vítakast
|
| 2:01
| 1-1
| Jónatan skorar úr vítinu
|
| 2:27
| 2-1
| Þröstur skorar úr hægra horninu
|
| 3:13
|
| spjald á Víking
|
| 3:50
|
| Andri Snær fer inn úr horninu en það er varið Víkingur í sókn
|
| 4:20
|
| Víkingar missa boltann útaf
|
| 4:20
| 2-2
| Jónatan skorar fyrir utan
|
| 5:12
|
| Hafþór ver Akureyri í sókn
|
| 5:27
|
| Árni með skot sem er varið í horn
|
| 5:39
| 2-3
| Rúnar lyftir sér upp og skorar
|
| 6:26
|
| Víkingar missa boltann
|
| 7:09
| 2-4
| Jónatan skorar
|
| 7:27
|
| Hafþór ver en Víkingur á innkast
|
| 7:53
|
| Rúnar fær spjald
|
| 8:11
| 3-4
| Víkingar skora úr langskoti
|
| 9:03
|
| Hörður Fannar fær vítakast
|
| 9:32
| 3-5
| Jónatan skorar úr vítinu
|
| 10:02
| 3-6
| Oddur skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 10:35
| 4-6
| Sverrir Hermannsson skorar
|
| 10:55
|
| Oddur með skot í stöng Víkingur í sókn
|
| 11:19
|
| Víkingar fá vítakast
|
| 11:39
|
| Hafþór ver vítið með tilþrifum. Akureyri í sókn
|
| 12:07
| 4-7
| Hörður Fannar skorar af línu eftir flotta sendingu Árna
|
| 12:36
|
| Hafþór ver
|
| 12:45
| 4-8
| Jónatan skorar með skoti fyrir utan
|
| 13:20
|
| Hafþór ver og Akureyri með boltann
|
| 14:06
|
| Leikurinn er mjög hraður þessa stundina og nokkuð um mistök á báða bóga. Akureyri búið að stoppa tvö hraðaupphlaup Víkinga og eru í sókn
|
| 14:38
|
| Andri Snær með skot sem er varið en Akureyri fær boltann
|
| 15:12
|
| Víkingar í hraðri sókn en boltinn í stöng, Akureyri með boltann
|
| 15:46
|
| Hörður Fannar fær víti eftir sendingu frá Jonna
|
| 16:03
| 4-9
| Jónatan skorar úr vítinu
|
| 17:04
| 5-9
| Víkingar skora
|
| 17:50
|
| Hafþór ver og Akureyri í sókn
|
| 18:31
|
| Rúnar með skot sem er varið Víkingur í sókn
|
| 19:13
|
| Jónatan vinnur boltann í vörninni
|
| 20:02
| 5-10
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 20:49
| 5-11
| Árni með skot í stöng og inn eftir hraða sókn
|
| 21:07
|
| Víkingar taka leikhlé enda gengur lítið hjá þeim þessa stundina
|
| 21:07
|
| Akureyri er búið að spila alveg fantagóða vörn og eru klassa betri en Víkingar
|
| 21:07
|
| Leikurinn hefst á ný
|
| 21:38
| 6-11
| Davíð minnkar muninn fyrir Víking
|
| 22:01
| 6-12
| Oddur svarar að bragði með marki úr hægra horninu
|
| 22:34
|
| Þorvaldur magnaður í vörninni og ver í horn
|
| 22:55
|
| Þorvaldur fær síðan ódýra brottvísun ekki gott að sjá hvers vegna
|
| 23:25
|
| Dæmdur ruðningur á Víkinga
|
| 23:50
|
| Árni fær vítakast
|
| 23:50
| 6-13
| Jónatan skorar af öryggi úr vítinu
|
| 24:03
| 7-13
| Sverrir Hermannsson brýst í gegn og minnkar muninn fyrir Víkinga
|
| 24:32
|
| Andri Snær með skot sem er varið
|
| 24:44
|
| Hafþór ver hraðaupphlaup og Akureyri í sókn
|
| 25:10
|
| Andri Snær með skot í stöng
|
| 25:21
|
| Heiðar Þór nær frákastinu en skot hans er varið í innkast
|
| 25:21
|
| Akureyri tekur leikhlé
|
| 25:21
|
| Leikurinn hefst á ný
|
| 25:35
|
| Dæmd lína á Heiðar Þór
|
| 25:53
|
| Hörður Fannar rekinn útaf
|
| 26:06
|
| Víkingar með skot hátt yfir
|
| 27:11
|
| Árni með skot sem er varið
|
| 27:26
|
| Víkingur fær víti
|
| 27:38
| 8-13
| Þeir skora úr vítinu
|
| 28:14
|
| Árni með slaka sendingu en Víkingar skjóta yfir úr hraðaupphlaupinu
|
| 30:00
|
| Fyrri hálfleikur búinn, Víkingar fengu aukakast í lokin en Hafþór varði skotið
|
| 30:00
|
| Hafþór er kominn með 8 varin skot, þar af eitt vítakast
|
| 30:00
|
| Jónatan er með 7 mörk (4 víti og ekkert klikk) Hörður og Oddur 2 hvor, Árni og Rúnar 1 hvor.
|
| 30:00
|
| Akureyri byrjar seinni hálfleikinn
|
| 30:22
|
| Árni með skot sem er varið, Víkingar í sókn
|
| 30:57
|
| Hafþór ver og Akureyri með boltann
|
| 31:14
| 8-14
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 31:49
|
| Hafþór ver
|
| 31:55
| 8-15
| Oddur skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 32:22
|
| Hafþór ver meistaralega og Akureyri í sókn
|
| 33:37
|
| Árni með skot sem er varið Víkingar í sókn
|
| 34:14
|
| Hafþór ver en Víkingar ná boltanum
|
| 34:33
|
| Dæmdur ruðningur á Víkinga
|
| 35:37
|
| Rúnar með skot í stöng en Akureyri heldur boltanum
|
| 36:00
| 8-16
| Rúnar með glæsineglu lengst utan af velli, ótrúlegt mark hjá þeim gamla
|
| 37:09
| 9-16
| Víkingar með ágætismark utan af velli
|
| 37:43
|
| Árni með skot sem er varið og Víkingar í sókn
|
| 38:11
|
| Hafþór ver og Akureyri í sókn
|
| 38:32
| 9-17
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 39:06
|
| Dæmd skref á Víkinga
|
| 39:32
|
| Jónatan fær líka dæmd á sig skref
|
| 39:47
|
| En Víkingar skjóta hátt yfir markið
|
| 40:19
| 9-18
| Hörður Fannar með mark af línunni eftir sendingu frá Árna
|
| 40:51
| 10-18
| Þröstur skorar fyrir Víkinga
|
| 41:46
|
| Misheppnuð sending en Víkingar klúðra boltanum og Akureyri í sókn
|
| 42:18
| 10-19
| Hörður Fannar með glæsivippu af línunni
|
| 42:55
|
| Hafþór ver og Akureyri brunar í sókn
|
| 43:11
|
| Hörður Fannar fiskar vítakast
|
| 43:23
| 10-20
| Jónatan skorar úr vítinu
|
| 43:41
| 11-20
| Víkingar klóra í bakkann
|
| 43:58
| 11-21
| Oddur nær frákasti og skorar
|
| 44:32
| 12-21
| Víkingar skora með góðu skoti
|
| 45:08
| 12-22
| Jónatan með lúmskt skot fyrir utan og flott mark
|
| 45:36
| 13-22
| Víkingar með bylmingsskot í slá og inn
|
| 46:09
|
| Víkingar komnir í sókn
|
| 47:06
| 14-22
| Þeir skora með fínu skoti
|
| 47:34
|
| Oddur með skot sem er varið
|
| 47:54
| 14-23
| Vörnin tekur skot og Hafþór grípur boltann og skorar þvert yfir völlinn!
|
| 48:15
|
| Víkingar með skot í stöng og Akureyri er með boltann
|
| 48:40
|
| Jónatan missir boltann
|
| 49:01
|
| Andri Snær með skot úr hraðaupphlaupi en það er varið, Akureyri með boltann
|
| 49:29
| 14-24
| Andri Snær skorar úr vinstra horninu
|
| 49:57
| 15-24
| Víkingar skora úr hægra horninu
|
| 50:21
|
| Aftur dæmd skref á Jónatan
|
| 50:31
|
| Oddur vinnur boltann
|
| 50:53
|
| Árni með skot en það er varið, Víkingur i sókn
|
| 51:12
| 16-24
| Víkingar minnka muninn
|
| 51:40
|
| Oddur með skot sem er varið í innkast
|
| 51:58
| 16-25
| Andri Snær vippar úr vinstra horninu og boltinn liggur í netinu
|
| 52:32
|
| Hafþór ver enn Víkingar fá boltann
|
| 52:46
| 17-25
| og þeir skora
|
| 53:06
|
| Rúnar með skot framhjá
|
| 53:37
|
| Víkingar fá aukakast
|
| 54:10
|
| Rúnar útaf í tvær mínútur
|
| 54:11
| 18-25
| Víkingar skora
|
| 54:51
|
| Jónatan með skot sem er varið Víkingur í sókn
|
| 55:52
|
| Akureyri tekur leikhlé
|
| 55:55
|
| Leikurinn hefst á ný
|
| 57:09
|
| Björn Óli missir boltann
|
| 57:25
|
| Hafþór ver en Víkingar vinna boltann
|
| 57:44
| 19-25
| Víkingar skora
|
| 58:16
|
| Björn Óli frír á línunni en það er varið
|
| 58:39
|
| Hafþór ver en Víkingar fá boltann
|
| 59:01
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 59:50
|
| Víkingur rekinn útaf
|
| 60:00
| 20-25
| Víkingar skora úr hraðaupphlaupi á síðustu sekúndu
|
|
|
| Jæja loksins sigur og hann var mjög sannfærandi. Smá kæruleysi í mönnum undir lok leiksins
|
|
|
| Hafþór var með 19 skot varin, þar af 1 vítakast
|
|
|
| Mörkin: Jónatan 9 (5 víti), Hörður 6, Oddur 4, Andri og Rúnar 2 hvor, Hafþór og Árni 1 mark hvor.
|
|
|
| Við þökkum fyrir okkur í kvöld og minnum á næsta leik sem er heimaleikur gegn HK þann 4. mars
|