| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin í Beina lýsingu frá leik Akureyrar og Fram í N1 deildinni
|
|
|
| Hvanndalsbræður leika fyrir áhorfendur fyrir leik og er fín stemmning í kringum þá
|
|
|
| Fyrir leikinn er Akureyri með 12 stig í 6. sæti en Fram er með 16 stig í 4. sæti. Akureyri hefur tapað síðustu 5 leikjum sínum í deildinni og má segja að ef Akureyri ætlar sér í eitt af fjórum efstu sætum deildarinnar verður liðið hreinlega að ná sigri í kvöld
|
|
|
| Ásgeir Jóhann Kristinsson er í fyrsta skipti í hóp Akureyrar í dag. Hann er ennþá að leika í 3. flokk með KA. Hann er þó ekki sá yngsti í hópi Akureyrar en Geir Guðmundsson er enn í 4. flokki hjá Þór
|
|
|
| Verið er að kynna liðin
|
|
|
| Fín mæting er í Höllina, eitthvað um 550 manns mættir
|
|
|
| Leikurinn fer að hefjast, en Akureyri byrjar með boltann
|
| 0:01
|
| Leikurinn er hafinn, Akureyri í sókn
|
| 0:25
|
| Árni með furðulega sendingu og Fram með boltann
|
| 0:54
|
| Hörður brýtur vel á Halldóri Jóhanni
|
| 1:19
|
| Árni stöðvar Andra Berg
|
| 1:27
|
| Hafþór ver og Akureyri í sókn
|
| 1:39
|
| Jónatan með skot í vörnina, Akureyri enn með boltann
|
| 2:07
|
| Árni með skot sem Davíð ver í markinu, Fram með boltann
|
| 2:36
|
| Hörður Fannar fær gult spjald eftir að hafa stöðvað Halldór Jóhann, Fram með boltann
|
| 2:58
|
| Lína dæmd á Framara, Akureyri er í sókn
|
| 3:35
|
| Hörður Fannar reynir en brotið er á honum, gult spjald á loft
|
| 3:50
|
| Hörður Fannar fær boltann á línunni en fær aðeins aukakast
|
| 4:06
|
| Framarar fá boltann og leggja af stað í sókn
|
| 4:37
|
| Rúnar Kárason með skot en það fer yfir
|
| 4:51
|
| Árni fær dæmdan á sig ruðning
|
| 4:51
|
| Rúnar Kára liggur eftir en hann nær sér
|
| 4:53
|
| Fram með boltann
|
| 5:09
|
| Fram fær vítakast, dómararnir vilja meina að Hreinn hafi staðið inn í teig
|
| 5:34
|
| Vítakastið fer í stöng og Akureyri með boltann
|
| 6:08
|
| Ótrúlegt að hvorugt liðið hafi skorað á fyrstu 6 mínútunum
|
| 6:13
|
| Akureyri fær aukakast
|
| 6:34
|
| Hörður Fannar klikkar í dauðafæri, Akureyri enn með boltann
|
| 6:50
|
| Oddur klikkar í horninu, skýtur í hausinn á Davíð markverði Fram sem liggur eftir. Tíminn er stopp
|
| 6:51
|
| Davíð harkar af sér og leikurinn hefst á ný, Fram með boltann
|
| 7:22
|
| Hafþór ver en Framarar ná frákastinu og fá vítakast
|
| 7:25
|
| Hörður Fannar liggur eftir
|
| 7:27
|
| Hafþór ver vítakastið! Enn er markalaust
|
| 7:58
| 0-1
| Anton með skot í vörnina og Andri Berg skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 8:21
|
| Anton kemur til baka og fiskar vítakast
|
| 8:35
|
| Tíminn er stopp, ritaraborðið ráðfærir sig við dómarana
|
| 8:37
| 1-1
| Jónatan skorar af miklu öryggi, bæði lið komin á blað
|
| 9:10
| 1-2
| Andri Berg skorar fyrir Fram fyrir utan
|
| 9:26
| 2-2
| Andri Snær skorar fyrir utan, en hann er nýkominn inn á
|
| 9:53
|
| Hreinn stöðvar Andra Berg, Fram á aukakast
|
| 10:11
|
| Hávörn Akureyrar stendur sig en Fram nær boltanum aftur
|
| 10:26
|
| Halldór Jóhann fær aukakast fyrir Framara
|
| 10:43
|
| Hafþór ver og Akureyri með boltann
|
| 10:53
|
| Jónatan með skot sem er varið, Fram með boltann
|
| 11:04
| 2-3
| Andri Berg skorar enn og aftur fyrir Framara, nú fyrir utan
|
| 11:33
| 3-3
| Andri Snær skorar aftur fyrir utan!
|
| 12:07
|
| Þorvaldur fær gult spjald
|
| 12:13
| 3-4
| Halldór Jóhann skorar fyrir Fram með undirhandarskoti
|
| 12:46
|
| Árni með máttlaust skot fyrir utan sem er varið, Fram í sókn
|
| 13:00
|
| Framarar fá aukakast
|
| 13:24
| 3-5
| Andri Berg skorar fyrir Framara með undirhandarskoti
|
| 13:56
|
| Árni fær aukakast
|
| 14:18
| 3-6
| Guðjón Drengsson skorar eftir að Oddur hafði átt skot sem var varið
|
| 14:43
|
| Andri Snær reynir en það er varið frá honum, Árni nær boltanum en það er varið frá honum líka
|
| 15:03
|
| Oddur nær boltanum og markvörður Framara tekur hann út, dómararnir sleppa honum þó við litla hrifningu áhorfenda
|
| 15:21
|
| Hörður Fannar nær í vítakast
|
| 15:26
|
| Jónatan klikkar en Hreinn nær frákastinu
|
| 15:39
|
| Akureyri því enn í sókn
|
| 15:51
|
| Jónatan fær dæmd á sig skref, Fram með boltann
|
| 16:04
|
| Hafþór ver og Akureyri með boltann
|
| 16:16
|
| Rúnar reynir að komast í gegn en fær aðeins aukakast, tíminn er stopp
|
| 16:22
|
| Akureyri í sókn
|
| 16:33
|
| Andri Snær með skot sem er varið, Fram með boltann
|
| 17:00
|
| Rúnar Kárason með skot hátt yfir, aukakast dæmt
|
| 17:30
|
| Andri Snær stöðvar Rúnar, Fram í sókn
|
| 17:49
| 4-6
| Oddur skorar úr hraðaupphlaupi fyrir Akureyri
|
| 18:18
| 5-6
| Andri Snær skorar úr hraðaupphlaupi eftir glæsilega sendingu frá Oddi
|
| 18:59
| 5-7
| Andri Berg skorar framhjá Hafþóri
|
| 19:16
|
| Gestur Einarsson varaformaður Akureyrar lætur vel í sér heyra, er ekki ánægður með varnarleik Akureyrar
|
| 19:42
|
| Akureyri fær vítakast
|
| 19:53
| 6-7
| Goran Gusic skorar úr vítinu
|
| 20:23
| 7-7
| Andri Snær skorar úr hraðaupphlaupi, glæsilegur kafli hjá Akureyri
|
| 20:48
|
| Guðmundur Freyr í liði Fram fær aukakast
|
| 21:06
| 7-8
| Hafþór ver boltann inn frá Andra Berg
|
| 21:20
|
| Framarar fá boltann
|
| 21:35
|
| Akureyri nær boltanum en missir hann strax aftur
|
| 21:59
|
| Hafþór ver frá Andra Berg og Akureyri í sókn
|
| 22:14
| 8-8
| Hreinn brýst í gegn og skorar
|
| 22:41
|
| Hörður Fannar fær 2 mínútur
|
| 22:54
|
| Guðjón Drengsson skýtur framhjá og í Þóri Tryggvason ljósmyndara
|
| 23:05
|
| Akureyri með boltann
|
| 23:27
| 8-9
| Brjánn skorar fyrir Fram en hann kastaði yfir völlinn. Akureyri spilar án markmanns þessa stundina
|
| 24:08
|
| Andri Snær brýst í gegn en fær aðeins aukakast
|
| 24:26
|
| Goran Gusic með skot í stöng og útaf, Hafþór fer í markið aftur
|
| 24:46
|
| Guðmundur fiskar vítakast fyrir Fram
|
| 24:46
| 8-9
| Guðmundur fiskar vítakast fyrir Fram
|
| 24:52
|
| Hafþór ver vítið glæsilega
|
| 25:20
|
| Geir með skot sem er varið, Fram í sókn
|
| 25:31
|
| Akureyri með boltann
|
| 25:40
| 9-9
| Hreinn skorar úr seinni bylgju og jafnar metin
|
| 26:09
|
| Oddur með alltof lausan haus í hraðaupphlaupi og það er varið
|
| 26:33
| 9-10
| Framarar refsa með marki
|
| 26:48
|
| Jónatan missir boltann og Fram fá knöttinn. Fram missir þó leikmann af velli í 2 mínútur fyrir að slá Andra Snæ
|
| 27:23
|
| Akureyri fær boltann
|
| 27:31
| 10-10
| Andri Snær jafnar metin úr hraðaupphlaupi
|
| 27:55
|
| Rúnar Kárason fær aukakast fyrir Fram
|
| 28:06
| 10-11
| Hafþór nær ekki að verja frá Rúnari Kára
|
| 28:29
| 11-11
| Andri Snær skorar fyrir utan
|
| 29:00
|
| Framarar fá aukakast, virtust vera búnir að missa boltann
|
| 29:17
|
| Framarar fá vítakast í þetta skiptið
|
| 29:28
|
| Tíminn er stopp, verið að þurrka
|
| 29:30
| 11-12
| Andri Berg skorar úr vítinu
|
| 29:54
|
| Akureyri tekur leikhlé
|
| 29:54
|
| Spurning hvað Rúnar og Stefán eru að skipa leikmönnum fyrir
|
| 30:00
|
| Andri Snær reynir en fær ekki einu sinni aukakast
|
| 30:00
|
| Það er því ljóst að Fram fer með eins marks forystu í hálfleik
|
| 30:00
|
| Andri Snær er markahæstur Akureyringa með 6 mörk, Hreinn er með 2, Jónatan, Goran og Oddur með 1
|
| 30:00
|
| Liðin eru að koma sér aftur inn á völlinn og síðari hálfleikur fer að hefjast. Fram mun byrja með boltann
|
| 30:01
|
| Fram hefur hafið síðari hálfleikinn
|
| 30:25
| 11-13
| Andri Berg skorar fyrir Framara
|
| 30:37
| 12-13
| Andri Snær skorar fyrir Akureyri
|
| 31:03
|
| Hreinn nær boltanum
|
| 31:15
|
| Hreinn fer inn úr horninu en skýtur i stöng
|
| 31:25
|
| Framarar því í sókn
|
| 31:46
|
| Hafþór ver glæsilega og Akureyri með boltann
|
| 32:12
|
| Jónatan með skot sem er varið, Framarar fá boltann
|
| 32:43
|
| Hafþór ver og Akureyri með boltann
|
| 32:51
| 13-13
| Hörður Fannar skorar fyrir Akureyri
|
| 33:14
|
| Hafþór ver enn og aftur og Akureyri í sókn
|
| 33:50
|
| Hörður Fannar fær aukakast, Akureyri í sókn
|
| 34:08
|
| Andri Snær með mislukkaða sendingu
|
| 34:20
|
| Framarar fá aukakast
|
| 34:45
|
| Hafþór ver GLÆSILEGA! Akureyri í sókn
|
| 34:57
| 14-13
| Goran Gusic skorar fyrir Akureyri
|
| 35:26
|
| Hafþór er enn að verja!
|
| 35:37
|
| Árni með skot sem er varið og Fram með boltann, Viggó þjálfari Fram fær gult spjald
|
| 35:52
|
| Hörður Fannar fær 2 mínútur, leikmenn Akureyrar eru ekki sáttir
|
| 36:04
| 14-14
| Jóhann Gunnar skorar fyrir Framara
|
| 36:34
|
| Andri Snær fær aukakast
|
| 37:01
|
| Árni fær aukakast
|
| 37:14
|
| Árni með skot sem er varið, Fram í sókn einum fleiri
|
| 37:41
|
| Framarar fá vítakast
|
| 37:44
|
| Hafþór ver vítakastið! Akureyri í sókn
|
| 38:02
|
| Akureyri með fullskipað lið
|
| 38:12
|
| Andri Snær fær dæmd á sig skref
|
| 38:17
|
| Framarar leggja af stað í sókn
|
| 38:33
|
| Akureyri fær boltann
|
| 39:04
| 15-14
| Oddur með mark fyrir utan, skaut í stöngina í markmanninn og svo inn, frábært!
|
| 39:29
|
| Framarar fá aukakast
|
| 39:44
| 15-15
| Andri Berg skorar fyrir utan og jafnar fyrir Fram
|
| 39:59
|
| Akureyri leggur af stað í sókn
|
| 40:20
|
| Árni fær aukakast, skotin hjá honum eru samt ákaflega máttlaus
|
| 40:41
|
| Akureyri fær vítakast
|
| 40:52
|
| Goran Gusic klikkar en Akureyri heldur boltanum
|
| 41:23
|
| Andri Snær með skot sem er varið, Hörður Fannar reyndi að ná frákastinu en honum var hrint. Ekkert dæmt og Fram í sókn
|
| 41:50
| 15-16
| Rúnar Kárason skorar fyrir Fram
|
| 42:18
| 16-16
| Hörður Fannar skorar af línunni eftir sendingu frá Jónatan
|
| 42:41
|
| Andri Berg er stöðvaður, Framarar eiga aukakast
|
| 42:57
|
| Hafþór ver og Akureyri i sókn
|
| 43:07
|
| Hreinn fær dæmda á sig línu
|
| 43:14
|
| Framarar því í sókn
|
| 43:18
|
| Tíminn er stopp, Stefán aðstoðarþjálfari Akureyrar er ósáttur með dóminn á Hrein
|
| 43:31
|
| Framarar fá aukakast
|
| 43:45
|
| Akureyri með boltann
|
| 43:55
|
| Goran Gusic klikkar dauðafæri, Fram með boltann
|
| 44:07
|
| Hafþór ver en Framarar fá aukakast
|
| 44:14
|
| Ákaflega furðulegur dómur og menn láta heyra í sér
|
| 44:26
|
| Hafþór ver frá Rúnari Kára en Framarar fá aukakast
|
| 44:45
|
| Hafþór ver frá Rúnari og Akureyri með boltann
|
| 45:14
|
| Jónatan með skot sem virtist fara inn en dómararnir vildu ekki meina að hann hefði farið allur inn. Framarar í sókn
|
| 45:24
|
| Tíminn er stopp, dómarar ráðfæra sig við ritaraborðið
|
| 45:24
|
| 2 mínútur dæmdar á bekk Akureyrar, Stefán var að mótmæla en ég sá ekki nákvæmlega hvað fór á milli þarna
|
| 45:25
|
| Framarar hefja leikinn að nýju, einum fleiri
|
| 45:44
|
| Hafþór ver og Akureyri í sókn
|
| 46:18
|
| Árni fær aukakast, Akureyri með boltann
|
| 46:25
|
| Akureyri í sókn
|
| 46:38
|
| Árni fær aukakast
|
| 46:44
|
| Skot framhjá og Framarar hafa boltann
|
| 47:00
| 16-17
| Rúnar Kárason skorar úr horninu fyrir Fram, Hafþór var mjög nálægt því að verja þennan
|
| 47:24
|
| Akureyri með fullskipað lið
|
| 47:42
|
| Akureyri missir boltann
|
| 48:15
|
| Akureyri með boltann
|
| 48:27
|
| Haraldur línumaður fær 2 mínútur en er heppinn að fá ekki rautt spjald fyrir glórulaust brot á Rúnari Sigtryggsyni
|
| 48:27
|
| Rúnar heldur áfram og Akureyri í sókn
|
| 48:42
|
| Hreinn brýst í gegn en fær aðeins aukakast
|
| 49:01
| 17-17
| Oddur skorar úr horninu
|
| 49:45
|
| Þorvaldur stelur boltanum fyrir Akureyri
|
| 49:58
|
| Hreinn klikkar í dauðafæri og Fram með boltann
|
| 50:41
|
| Rúnar stöðvar Halldór Jóhann, sem liggur eftir
|
| 50:43
|
| Tíminn er stopp, verið að þurrka
|
| 50:46
|
| Rúnar Kára með skot yfir, Akureyri með boltann
|
| 51:19
|
| Akureyri fær aukakast
|
| 51:25
|
| Viggó þjálfari Fram er að einbeita sér að dómurum leiksins þessa stundina
|
| 51:42
|
| Goran Gusic fær vítakast
|
| 52:02
|
| Jónatan skýtur í slá en nær frákastinu
|
| 52:07
|
| Akureyri með boltann
|
| 52:23
|
| Árni fær aukakast
|
| 52:35
| 18-17
| Goran Gusic með glæsilegt mark úr horninu
|
| 52:55
|
| Akureyri fær boltann
|
| 53:06
| 19-17
| Aftur skorar Goran Gusic úr horninu
|
| 53:33
|
| Akureyri fær boltann, Rúnar Kárason skaut framhjá
|
| 54:20
| 19-18
| Stefán skorar fyrir Framara úr hraðaupphlaupi
|
| 54:52
|
| Jónatan með slakt skot, Fram í sókn
|
| 55:00
| 19-19
| Stefán jafnar fyrir Fram
|
| 55:25
|
| Árni fær aukakast
|
| 55:41
| 20-19
| Anton Rúnarsson skorar ákaflega mikilvægt mark fyrir Akureyri
|
| 56:07
|
| Guðmundur Freyr Framari með skot í vörn Akureyrar, fram þó með boltann
|
| 56:27
| 20-20
| Rúnar Kárason skorar úr horninu og jafnar metin
|
| 56:54
|
| Andri Snær með skot sem er varið, Fram í sókn
|
| 57:14
| 21-20
| Hreinn kemur Akureyri yfir úr hraðaupphlaupi
|
| 57:46
|
| Hafþór ver en Fram nær frákastinu
|
| 58:06
|
| Hreinn stöðvar Rúnar Kára, Fram í sókn
|
| 58:19
|
| Fram með skot í stöng af línunni, Akureyri í sókn
|
| 58:56
|
| Andri Snær með skot í stöng
|
| 59:04
|
| Hafþór ver en Framarar fá vítakast og Goran fær 2 mínútur
|
| 59:07
| 21-21
| Rúnar Kárason skorar úr vítinu
|
| 59:25
|
| Akureyri tekur leikhlé
|
| 59:25
|
| Hvað gerist á lokasekúndunum? Akureyri er með boltann en er einum manni færri. Það getur allt gerst
|
| 59:25
|
| Leikmenn Akureyrar gera sig klára til að hefja leikinn að nýju
|
| 59:34
|
| Árni fær aukakast
|
| 59:49
|
| Jónatan fær aukakast en höndin er komin upp. Tíminn er stopp
|
| 59:54
|
| Það er allt í rugli hérna, tíminn á klukkunni er rangur og í raun veit enginn hvað gerðist þessar síðustu sekúndur
|
| 59:54
|
| Framarar virðast fá boltann
|
| 59:54
|
| Dómararnir ræða málin við ritaraborðið
|
| 59:54
|
| Nei, dómararnir hafa skipt um skoðun og Akureyri er með boltann
|
| 59:54
|
| Viggó er alveg æfur
|
| 59:54
|
| Ásgeir Jóhann kemur inn á í fyrsta skipti
|
| 59:56
|
| Það eru 4 sekúndur eftir af leiknum
|
| 60:00
|
| Ásgeir fékk boltann, það var hart tekið aftan í hann og Akureyri fær vítakast!
|
| 60:00
|
| Afsakið, þetta var auðvitað aukakast, Jonni labbaði bara að punktinum
|
| 60:00
|
| Rúnar tekur aukakastið
|
| 60:00
|
| Rúnar skýtur í varnarvegginn, jafntefli er staðreynd
|
| 60:00
|
| Þar með lýkur 5 leikja taphrinu Akureyrar
|
| 60:00
|
| Beina lýsingin þakkar fyrir sig
|