Fréttir    	
	                     
		
			12. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifarAkureyri úr leik eftir ótrúlegan leik í Austurbergi ÍR og Akureyri mættust í dag í oddaleik um sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins. Búast mátti við hörkuleik og það fengum við svo sannarlega, þvílíkur leikur hér í dag. Liðin skiptust á að hafa forystuna og var gríðarlega hart barist. Það er langt síðan ég hef skemmt mér jafn mikið á handboltaleik og þvílík spenna að horfa á þessa veislu.Beinu Lýsinguna okkar frá leiknum .      Fletta milli frétta     Til baka