Fréttir    	
	                     
		
			19. september 2014 - Akureyri handboltafélag skrifarViðtöl við Heimi og Bjarka, eftir leikinn í gær Á sport.is fundum við þessi viðtöl Þorsteins Hauks Harðarsonar við Heimi Örn Árnason, þjálfara Akureyrar og Bjarka Sigurðsson sem tók við HK liðinu fyrir þetta tímabil.Heimir Örn: Þetta var skítsæmilegt Heimir Örn Árnason, þjálfari Akureyringa, sagði að liðið hefði getað gert eitt og annað betur þrátt fyrir sigur gegn HK í kvöld.Bjarki Sigurðsson: Sóknin brást okkur í dag Bjarki Sigurðsson, þjálfari HK, gat séð eitt og annað jákvætt í leik sinna manna þrátt fyrir tap.      Fletta milli frétta     Til baka