Fréttir    	
	                     
		
			13. ágúst 2014 - Akureyri handboltafélag skrifarÆfingabúðir og leikir í Vestmannaeyjum Á fimmtudaginn heldur Akureyrarliðið til Vestmanneyja þar sem dvalið verður í æfingabúðum auk þess sem liðið leikur tvo æfingaleiki við lið Íslandsmeistara ÍBV. Þetta er að sjálfsögðu gríðarlega mikilvægt fyrir bæði liðin sem ekki hafa nálæg nágrannalið til æfingaleikja.Opna Norðlenska  mótið hér á Akureyri.      Fletta milli frétta     Til baka