Fréttir    	
	                     
		
			13. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifarLeikur dagsins: Afturelding – Akureyri - textalýsing vísis/mbl Í dag verður leikin síðasta umferð N1-deildarinnar á þessu ári. Akureyri heldur í Mosfellsbæinn og glímir þar við harðskeytta heimamenn sem greinilega ætla sér stóra hluti í kvöld. Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ ákváðu að bjóða öllum frítt á leikinn.fylgjast með textalýsingu Visir.is í sérstökum glugga .fylgjast með textalýsingu Mbl.is .      Fletta milli frétta     Til baka