Ómar, ljósmyndari Morgunblađsins var á Seltjarnarnesinu á fimmtudaginn ţegar Akureyri sigrađi Gróttu og smellti af nokkrum myndum af leiknum. Mbl.is birti myndasyrpu frá leikjum kvöldsins og birtum viđ hér nokkrar ţeirra um leiđ og viđ minnum á ađ nćstkomandi fimmtudag mćtir Akureyri liđi Stjörnunnar hér í Íţróttahöllinni.
Höddi er ekkert á ţví ađ hleypa Gróttumönnum í gegn hjá sér

Geir stöđvar Pál Ţórólfsson

Heimir og Oddur stöđva Anton Rúnarsson

Gestur Einarsson í ham á hliđarlínunni

Gróttumenn reyna ađ koma boltanum á Anton Rúnarsson

En Heimir og Jonni eru vandanum vaxnir međ Anton í heljargreipum

Rúnar rćđir viđ sína menn í leikhléi.
Sjá fleiri myndir Ómars frá leikjunum 5. nóvember.