|  Heiðar í ham með TSV Hannover
 
 
 |  | 3. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar "Okkar menn í útlandinu" - Heiðmar skoraði 8Heiðmar Felixson gerði 8 mörk þegar TSV Hannover-Burgdorf sigraði HSG Varel  31:28 (14:14) í þýsku 2. deildinni. Hann lék þó ekki nema þrjá fjórðu hluta leiksins; fékk nefnilega beint rautt spjald á 43. mínútu. |