| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin í beina lýsingu
|
|
|
| Lið Akureyrar er þannig skipað í dag: 1 Jovan Kukobat 12 Tomas Olason 2 Andri Snær Stefánsson 3 Daníel Matthíasson 5 Hreinn Þór Hauksson 8 Halldór Logi Árnason 9 Þrándur Gíslason 10 Valþór Atli Guðrúnarson 11 Gunnar Þórsson 13 Heimir Örn Árnason 15 Friðrik Svavarsson 19 Kristján Orri Jóhannsson 20 Arnór Þorri Þorsteinsson 22 Sigþór Árni Heimisson
|
|
|
| Lið gestanna í HK er þannig skipað: 1 Björn Ingi Friðþjófsson 13 Helgi Hlynsson 3 Óðinn Þór Ríkharðsson 5 Tryggvi Þór Tryggvason 7 Sigurður Már Guðmundsson 8 Leó Snær Pétursson 9 Aðalsteinn Gíslason 10 Eyþór Már Magnússon 11 Jóhann Reynir Gunnlaugsson 19 Garðar Svansson 23 Ólafur Víðir Ólafsson 31 Eyþór Snæland Jónsson 44 Andri Þór Helgason 50 Atli Karl Bachmann
|
|
|
| Dómarar í dag eru Magnús Kári Jónsson og Ómar Ingi Sverrisson
|
|
|
| Það vekur athygli í liði heimamanna að Bjarni Fritzson er meiddur og er því í hópi starfsmanna liðsins í dag
|
|
|
| Í hans stað kemur Daníel Matthíasson inn í hópinn
|
| 0:00
|
| Búið er að kynna liðin og ekkert að vanbúnaði að hefja leikinn. Það er Akureyri sem hefur leikinn...
|
| 0:21
| 1-0
| Sigþór Heimisson byrjar með því að stinga sér í gegn og skorar fyrsta mark leiksins
|
| 1:10
| 2-0
| Valþór Guðrúnarson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 1:52
|
| HK fær aukakast
|
| 2:19
|
| Jovan Kukobat ver en HK fær frákastið
|
| 2:45
|
| Kristján Orri Jóhannsson fær spjald
|
| 3:01
|
| HK kasta boltanum útaf
|
| 3:19
| 2-1
| Leó Snær skorar úr hraðaupphlaupi eftir að skot Valþórs var varið
|
| 3:52
|
| Kristján Orri Jóhannsson með skot í stöng og HK með boltann
|
| 4:37
|
| HK með skot sem fór framhjá, held að Jovan hafi ekki þurft að verja þetta
|
| 5:25
|
| Valþór Guðrúnarson með skot sem er varið
|
| 5:46
|
| Jovan Kukobat ver en HK fær boltann
|
| 6:06
| 2-2
| Leó Snær fer inn úr horninu og skorar
|
| 6:34
|
| Kristján Orri Jóhannsson með skot sem er varið
|
| 6:44
|
| HK fær aukakast
|
| 7:09
|
| HK með skot yfir
|
| 7:48
|
| HK vörnin fær tiltal
|
| 8:08
|
| Sigþór Heimisson brýst í gegn en fær aukakast
|
| 8:23
| 3-2
| Sigþór Heimisson með neglu fyrir utan klesst í samskeytin
|
| 8:40
| 3-3
| Atli Karl svarar með glæsimarki upp í skeytin sömuleiðis
|
| 9:17
|
| Sigþór Heimisson með skot sem er varið í innkast
|
| 9:35
| 4-3
| Valþór Guðrúnarson brýst í gegn og skorar
|
| 9:40
|
| Tryggvi Þór leikmaður HK fékk gult spjald
|
| 10:12
|
| Jovan Kukobat með flotta vörslu af línunni og Akureyri í sókn
|
| 10:55
|
| Akureyri fær hornkast
|
| 11:21
|
| Kristján Orri Jóhannsson með skot í stöng og HK heldur í sókn
|
| 12:31
|
| Valþór Guðrúnarson fær spjald fyrir vaska framgöngu í vörninni
|
| 12:53
|
| HK fær aukakast
|
| 12:59
|
| Vörn Akureyrar vinnur boltann
|
| 13:33
|
| Kristján Orri Jóhannsson fær dæmdan á sig ruðning
|
| 13:43
|
| Jovan Kukobat ver úr horninu
|
| 13:55
|
| Heimir Örn Árnason vinnur aukakast
|
| 14:24
| 5-3
| Sigþór Heimisson frír vinstra megin og skorar
|
| 15:15
|
| HK menn henda boltanum útaf
|
| 15:31
|
| Heimir Örn Árnason skýtur á markið en það er varið í horn
|
| 15:50
| 6-3
| Valþór Guðrúnarson brýst í gegn og skorar sitt þriðja mark
|
| 16:13
|
| Ólafur Víðir kemur inná hjá HK
|
| 16:35
|
| Jovan Kukobat ver frá Ólafi af línunni, skotið var beint í andlitið á Jovan sem hristir þetta fljótlega af sér
|
| 17:22
|
| Gunnar K. Malmquist Þórsson vinnur vítakast
|
| 17:22
|
| Sigurður Már leikmaður HK fékk spjald fyrir brotið
|
| 17:28
| 7-3
| Valþór Guðrúnarson fer á punktinn og skorar úr vítinu
|
| 18:11
| 7-4
| Ólafur Víðir skorar fyrir utan
|
| 18:53
|
| Sigþór Heimisson með skot sem er varið
|
| 19:06
|
| HK í dauðafæri úr horninu en Jovan Kukobat ver meistaralega
|
| 19:35
|
| Sigþór Heimisson með skot sem er varið
|
| 19:52
| 8-4
| Kristján Orri Jóhannsson snýr boltann inn úr horninu eftir að HK kastaði frá sér boltanum í hraðri sókn
|
| 19:57
|
| HK tekur leikhlé
|
| 20:00
|
| HK byrjar leikinn á ný
|
| 20:23
|
| HK með skot framhjá
|
| 20:51
|
| Halldór Logi Árnason vinnur vítakast
|
| 20:59
| 9-4
| Valþór Guðrúnarson skorar úr vítinu
|
| 21:31
|
| Jovan Kukobat með flotta vörslu frá Leó
|
| 21:48
| 10-4
| Valþór Guðrúnarson með mark utanaf velli
|
| 22:10
| 10-5
| Atli Karl með magnað mark, sláin niður og hafnar að lokum í netinu
|
| 22:49
| 11-5
| Valþór Guðrúnarson heldur uppteknum hætti og skorar fyrir utan
|
| 23:16
| 11-6
| Tryggvi Þór HK ingur skorar af línu
|
| 23:26
|
| Sigþór Heimisson vinnur víti og Eyþór Magnúson HK maður rekinn útaf
|
| 23:31
| 12-6
| Valþór Guðrúnarson skorar af vítinu
|
| 24:16
|
| Heimir Örn Árnason fær spjald í vörninni
|
| 24:45
| 13-6
| Kristján Orri Jóhannsson skorar eftir hraðaupphlaup
|
| 25:25
|
| HK með skot í slá og Akureyri með boltann
|
| 25:46
|
| en þeir missa hann og HK í sókn
|
| 26:09
|
| HK fær aukakast
|
| 26:29
|
| HK fær annað aukakast
|
| 26:44
|
| og eitt enn og síðan horn
|
| 27:12
| 14-6
| Gunnar K. Malmquist Þórsson skorar úr hraðri sókn
|
| 27:21
|
| HK missa boltann í sókninni
|
| 28:02
|
| Hreinn Hauksson brýst í gegn en fær aukakast
|
| 28:19
| 15-6
| Sigþór Heimisson fer í gegn og skorar
|
| 28:45
| 15-7
| Eyþór Magnússon skorar - stsöngin inn
|
| 29:25
|
| Valþór Guðrúnarson stöðvaður og fær aukakast
|
| 29:31
|
| Boltinn dæmdur af Akureyri - leiktöf
|
| 29:53
|
| Jovan Kukobat ver frá Eyþóri
|
| 30:00
|
| Fyrri hálfleikur rennur út án þess að Akureyri komi skoti á markið
|
| 30:00
|
| Valþór Guðrúnarson er kominn með 8 mörk, Sigþór Árni með 4, Kristján Orri 2 og Gunnar 1 mark
|
| 30:00
|
| Jæja HK menn byrja seinni hálfleikinn núna
|
| 30:25
| 15-8
| Ólafur Víðir með neglu - stöngin inn
|
| 31:00
|
| Gunnar K. Malmquist Þórsson fer innúr horninu en dæmd á hann lína
|
| 31:36
| 15-9
| Tryggvi Þór skorar af línu
|
| 31:58
|
| Valþór Guðrúnarson með skot sem er varið og HK með boltann
|
| 32:28
| 15-10
| Leó Snær skorar úr horninu - Jovan var í boltanum en það dugði ekki
|
| 32:53
|
| Akureyri tekur leikhlé - HK búið að skora þrjú fyrstu mörkin í hálfleiknum
|
| 32:53
|
| Akureyri hefur leikinn á ný
|
| 33:07
| 16-10
| Kristján Orri Jóhannsson með magnað mark fyrir utan - stöngin inn
|
| 33:38
|
| HK fær aukakast
|
| 33:58
|
| HK fær annnað aukakast
|
| 34:16
| 16-11
| Jóhann Reynir með gott mark fyrir utan
|
| 34:35
| 17-11
| Sigþór Heimisson svarar að bragði
|
| 34:51
|
| Jovan Kukobat með góða vörslu og Akureyri í sókn
|
| 35:15
|
| Sigþór Heimisson fer í gegn og sækir vítakast
|
| 35:38
|
| Valþór Guðrúnarson lætur Helga markvörð HK verja og HK er komið í sókn
|
| 36:17
| 17-12
| Jóhann Reynir með glæsimark fyrir utan
|
| 37:11
|
| Valþór Guðrúnarson með skot framhjá
|
| 37:58
|
| HK fær aukakast við litla hrifningu heimamanna
|
| 38:10
|
| HK með skot framhjá
|
| 38:38
|
| Valþór Guðrúnarson fær aukakast
|
| 38:56
|
| Sigþór Heimisson fær aukakast
|
| 39:12
|
| Sigþór Heimisson með skot sem er varið og HK í sókn
|
| 39:42
|
| Halldór Logi Árnason rekinn útaf
|
| 39:59
|
| HK með skot framhjá
|
| 40:41
|
| Sigþór Heimisson fær aukakast
|
| 40:53
|
| Valþór Guðrúnarson með skot sem endar í hornkasti
|
| 41:21
|
| Sigþór Heimisson fær aukakast
|
| 41:29
| 18-12
| Valþór Guðrúnarson brýst í gegn og skorar
|
| 42:02
|
| HK fær aukakast
|
| 42:18
| 19-12
| Kristján Orri Jóhannsson skorar eftir skondið hraðaupphlaup
|
| 42:45
|
| Jovan Kukobat ver en HK fær innkast
|
| 43:05
|
| Halldór Logi rekinn útaf – var tiltölulega nýkomainn inná aftur
|
| 43:19
| 19-13
| HK skorar – Jóhann Reynir búinn að taka gríðrlega rispu undanfarnar mínútur
|
| 43:49
| 20-13
| Sigþór Heimisson með lúmskt skot sem hafnar í netinu
|
| 44:11
| 20-14
| Jóhann Reynir með enn eitt þrumuskotið og mark
|
| 44:29
|
| Tomas Olason kemur í Akureyrarmarkið
|
| 44:40
|
| Gunnar K. Malmquist Þórsson þarf að fara útaf - blæðir
|
| 44:55
| 20-15
| Leó Snær skorar - Tomas var í boltanum
|
| 45:45
|
| Kristján Orri Jóhannsson með skot sem HK vörnin ver og HK í sókn
|
| 46:00
|
| Tíminn er stopp - Jóhann Reynir varð fyrir hnjaski en harkar það af sér
|
| 46:14
|
| HK fær aukakast
|
| 46:22
| 20-16
| Jóhann heldur áfram að dúndra á markið með góðum árangri
|
| 46:56
|
| Kristján Orri Jóhannsson með skot sem er varið
|
| 47:06
|
| Akureyri vinnur boltann - ruðningur á HK
|
| 47:22
| 21-16
| Hreinn Hauksson fer inn úr hægra horninu og skorar
|
| 48:09
|
| HK missa boltann útaf
|
| 48:30
|
| Heimir Örn Árnason kemur í sóknina
|
| 48:56
|
| Halldór Logi Árnason fær aukakast
|
| 49:11
|
| Valþór Guðrúnarson með laust skot sem er varið
|
| 49:24
| 21-17
| Leó Snær skorar úr hægra horninu
|
| 49:39
|
| Jovan Kukobat kemur aftur í markið
|
| 49:57
| 22-17
| Valþór Guðrúnarson orðinn leiður á þessu og skorar fyrir utan
|
| 50:30
|
| HK fær ódýrt aukakast
|
| 50:52
|
| HK fær annað - höndin er uppi
|
| 51:13
|
| Mislukkað hraðaupphlaup hjá Akureyri
|
| 51:26
|
| HK tekur leikhlé
|
| 51:26
|
| HK byrjar leikinn að nýju
|
| 51:39
|
| HK fær aukakast en ruðning í kjölfarið
|
| 52:11
| 23-17
| Gunnar K. Malmquist Þórsson skorar úr vinstra horninu
|
| 52:34
| 23-18
| Atli Karl næstum búinn að missa boltann en sleppur með það og skorar
|
| 53:07
| 24-18
| Halldór Logi Árnason skorar af línunni eftir magnaða sendingu Heimis
|
| 53:36
|
| HK fær aukakast
|
| 53:58
|
| Jovan Kukobat ver
|
| 54:06
|
| Hreinn Hauksson í hraðaupphlaup en skýtur í stöng og HK vinnur boltann
|
| 54:35
|
| HK skjóta framhjá úr dauðafæri á línunni
|
| 55:05
|
| Sigþór Heimisson fær aukakast
|
| 55:23
| 25-18
| Kristján Orri Jóhannsson hleypur þvert yfir völlinn og skorar
|
| 55:46
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 56:11
|
| Gunnar K. Malmquist Þórsson fær aukakast, vildi fá vítakast
|
| 56:23
|
| Jovan Kukobat ver og Akureyri komið í sókn
|
| 56:43
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast
|
| 57:02
| 26-18
| Friðrik Svavarsson skorar af línunni
|
| 57:34
| 26-19
| Atli Karl skorar
|
| 58:02
|
| Arnór Þorri Þorsteinsson með skot framhjá
|
| 58:16
|
| Jovan Kukobat ver
|
| 58:28
|
| Akureyri með skot framhjá
|
| 58:50
|
| Daníel Matthíasson gengur vasklega fram í vörninni
|
| 59:08
| 26-20
| Atli Karl skorar samt fyrir utan
|
| 59:23
|
| Arnór Þorri Þorsteinsson fær á sig ruðning
|
| 59:38
| 26-21
| Óðinn Þór skorar fyir HK
|
| 60:00
| 27-21
| Kristján Orri Jóhannsson skorar á síðustu sekúndunni með glæsiskoti upp í samskeytin
|
| 60:00
| 27-21
| Helgi Hlynsson markvörður HK er valinn leikmaður liðsins
|
| 60:00
| 27-21
| Valþór Guðrúnarson er valinn maður Akureyrarliðsins og fá báðir forláta matarkörfu frá Norðlenska
|
|
|
| Valþór Guðrúnarson var markahæstur með 10 mörk, Kristján Orri og Sigþór með 6 mörk hvor, Gunnar Þórsson 2, Friðrik, Halldór og Hreinn 1 mark hver.
|
|
|
| Við þökkum fyrir okkur í kvöld – liðin mætast aftur hér í Höllinni í bikarkeppninni klukkan 16:00 á sunnudaginn
|