| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Lið Akureyrar er þannig skipað í dag: 1 Jovan Kukobat 12 Tomas Olason 2 Andri Snær Stefánsson 4 Bjarni Fritzson 5 Hreinn Þór Hauksson 8 Halldór Logi Árnason 9 Þrándur Gíslason 10 Valþór Atli Guðrúnarson 11 Gunnar Þórsson 13 Arnór Þorri Þorsteinsson 14 Jón Heiðar Sigurðsson 19 Kristján Orri Jóhannsson 22 Sigþór Árni Heimisson 24 Vladimir Zejak
|
|
|
| Lið ÍBV er þannig skipað: 1 Kolbeinn Aron Arnarson 16 Haukur Jónsson 4 Magnús Stefánsson 5 Agnar Smári Jónsson 6 Matjaz Mlakar 7 Dagur Arnarsson 11 Filip Scepanovic 14 Guðni Ingvarsson 19 Svavar Kári Grétarsson 20 Sindri Haraldsson 23 Theodór Sigurbjörnsson 24 Andri Heimir Friðriksson 34 Róbert Aron Hostert 73 Grétar Þór Eyþórsson
|
|
|
| Dómarar í dag eru Ingvar Guðjónsson og Þorleifur Árni Björnsson. Eftirlitsdómari er Kristján Halldórsson
|
|
|
| Leikmenn eru komnir inná og kynningin stendur yfir.
|
|
|
| Tveir leikmenn ÍBV eru vel tengdir hingað norður, Magnús Stefánsson frá Fagraskógi og auk þess er ungur piltur Svavar Kári Grétarsson uppalinn hér fyrir norðan en býr nú í Eyjum
|
| 0:00
|
| Akureyri byrjar leikinn núna
|
| 0:26
|
| Bjarni Fritzson fær aukakast
|
| 0:39
|
| Vladimir Zejak fær dæmda á sig línu
|
| 0:57
|
| Jovan Kukobat ver og Akureyri í sókn
|
| 1:12
| 1-0
| Gunnar K. Malmquist Þórsson fer inn úr horninu og skorar
|
| 1:32
|
| Róbert Aron Hosterf leikmaður ÍBV fékk spjald
|
| 1:56
| 1-1
| Magnús Stefánsson fer í gegn og jafnar
|
| 2:39
|
| Valþór Guðrúnarson fer í gegn brotið á honum en hann fær ekkert
|
| 2:57
| 1-2
| Theodór Sigurbjörnsson skorar fyrir ÍBV
|
| 3:18
|
| ÍBV vinnur boltann
|
| 3:55
|
| Jovan Kukobat með góða vörslu frá Róbert
|
| 4:27
|
| Vladimir Zejak með skot í stöng og fær síðan spjald fyrir öfluga vinnu í vörninni
|
| 5:10
|
| Jovan Kukobat með flotta vörslu
|
| 5:19
|
| Misheppnuð sending og ÍBV í sókn
|
| 5:51
| 1-3
| Boltinn dettur inn á Mlakar sem skorar af línunni
|
| 6:17
|
| Akureyri fær aukakast
|
| 6:38
| 1-4
| Theódór skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 6:55
|
| Heimir Örn Árnason tekur leikhlé
|
| 6:55
|
| Akureyri byrjar aftur
|
| 7:11
|
| Gunnar K. Malmquist Þórsson með skot í stöng og ÍBV með boltann
|
| 7:48
| 1-5
| Róbert Hostert skorar fyrir utan
|
| 8:38
|
| Bjarni Fritzson með skot sem er varið
|
| 9:21
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 9:49
|
| Sigþór Heimisson kemur inn á
|
| 10:29
| 2-5
| Bjarni Fritzson skorar með skoti fyrir utan
|
| 11:02
|
| Hreinn Hauksson fær spjald
|
| 11:13
| 2-6
| Róbert Hostert skorar fyrir ÍBV
|
| 11:34
|
| Leikurinn er stopp Róbert Hostert þarf aðhlynningu
|
| 11:40
|
| Leikurinn heldur áfram Róbert er utanvallar
|
| 12:12
|
| Sigþór Heimisson fær aukakast
|
| 12:28
|
| Theodór rekinn útaf fyrir að nota fæturna
|
| 12:50
|
| Bjarni Fritzson með slappt skot sem er varið
|
| 13:19
|
| Jovan Kukobat með flotta vörslu
|
| 13:33
| 3-6
| Bjarni Fritzson skorar eftir að hafa náð frákasti
|
| 13:56
|
| Andri Snær tekur Róbert úr umferð
|
| 14:18
|
| ÍBV fær aukakast
|
| 14:34
| 3-7
| Sindri aleinn á línunni og skorar
|
| 15:06
| 4-7
| Valþór Guðrúnarson með gott mark fyrir utan
|
| 15:26
| 4-8
| Filip Scepanovic skorar með sleggju fyrir utan
|
| 16:14
| 5-8
| Þrándur Gíslason skorar af línu
|
| 16:16
|
| Filip Scepanovic, Eyjamaður fauk af leikvelli
|
| 16:16
|
| Mikill atgangur og liðin vinna og tapa boltanum á víxl
|
| 17:36
|
| ÍBV með boltann
|
| 17:47
|
| Jovan Kukobat ver
|
| 17:57
| 6-8
| Hreinn Hauksson frír á línunni og skorar
|
| 19:03
|
| Þrándur Gíslason rekinn af velli
|
| 19:49
| 6-9
| Agnar Smári skorar fyrir íBV
|
| 20:26
|
| ÍBV missir mann af velli það er Sindri Haraldsson
|
| 20:39
|
| Bjarni Fritzson fær dæmdan á sig ruðning
|
| 21:04
| 6-10
| Jovan Kukobat ver en Theodór nær frákasti og skorar
|
| 21:24
| 7-10
| Andri Snær fer inn úr horninu og skorar
|
| 22:04
| 7-11
| Theodór skorar fyrir utan
|
| 22:42
|
| ÍBV vinnur boltann
|
| 22:53
|
| ÍBV með skot í þverslá og Akureyri í sókn
|
| 23:21
| 7-12
| Andri Friðriksson, ÍBV skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 24:01
|
| Jovan Kukobat ver glæsilega hraðaupphlaup en boltinn fer í innkast
|
| 24:41
| 7-13
| Róbert Hostert með skot sem Jovan hálfver en boltinn endar í netinu
|
| 24:56
|
| Heimir Örn Árnason tekur annað leikhlé
|
| 24:56
|
| Akureyri hefur leikinn aftur
|
| 24:58
|
| Jón Heiðar er kominn í leikstjórnandann
|
| 25:15
|
| Valþór Guðrúnarson fær á sig ruðning
|
| 26:01
| 7-14
| Agnar Smári með gott mark af gólfinu
|
| 26:24
|
| Bjarni Fritzson með afleitt skot sem vörn ÍBV tekur
|
| 26:53
| 7-15
| Agnar Smári skorar aftur
|
| 27:10
|
| Valþór Guðrúnarson með skot yfir
|
| 27:20
| 7-16
| Grétar Þór Eyþórsson Eyjamaður snýr boltann inn úr horninu
|
| 28:00
|
| Akureyri fær aukakast
|
| 28:23
| 8-16
| Jón Heiðar skorar af línu
|
| 28:41
| 9-16
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 28:49
|
| ÍBV tekur leikhlé
|
| 28:49
|
| ÍBV byrjar aftur
|
| 29:07
| 9-17
| Magnús Stefáns brýst alla leið og kemur boltanum í netið
|
| 30:00
|
| Andri Snær með síðasta skot hálfleiksins en það er í slá og yfir
|
| 30:00
|
| ÍBV liðið hefur leikið á alls oddi á meðan Akureyrarliðið hefur virkað hálf taugaveiklað
|
| 30:00
|
| Það er ÍBV sem byrjar seinni hálfleikinn
|
| 30:04
|
| Tomas Olason er kominn í markið hjá Akureyri
|
| 30:25
| 9-18
| Róbert skorar fyrsta mark hálfleiksins
|
| 30:50
| 10-18
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr hægra horninu
|
| 31:17
| 10-19
| Róbert skorar aftur
|
| 31:45
|
| Akureyri fær aukakast
|
| 32:43
|
| Ruðningur dæmdur á ÍBV í hraðaupphlaupi
|
| 33:04
|
| Vladimir Zejak fær aukakast
|
| 33:24
|
| Bjarni Fritzson með afleita sendingu og ÍBV fær boltann
|
| 34:04
| 10-20
| Agnar Smári skorar fyrir utan
|
| 34:19
|
| Jovan Kukobat kemur aftur í markið
|
| 34:49
| 10-21
| Guðni skorar úr hraðaupphlaupi eftir hörmulega sendingu frá Vladimir
|
| 36:03
|
| Jovan Kukobat grípur skot frá Robert Hostert
|
| 36:45
| 10-22
| Guðni skorar aftur úr hraðaupphlaupi eftir glataða sendingu Akureyrar
|
| 36:54
|
| Heimir Örn Árnason tók leikhlé en leikurinn er hafinn á ný
|
| 37:22
|
| Akureyri missti boltann en sókn ÍBV er stutt því þeir fá dæmdan á sig ruðning
|
| 38:01
|
| Valþór Guðrúnarson með skot sem er varið og ÍBV með boltann
|
| 38:22
|
| Jovan Kukobat ver en ÍBV fær vítakast
|
| 38:47
| 10-23
| Theodór skorar úr vítinu
|
| 39:16
| 10-24
| Enn og aftur er glötuð sending hjá Akureyri sem endar með hraðaupphlaupsmarki
|
| 39:20
|
| Valþór Guðrúnarson virðist vera meiddur á öxl og fer útaf
|
| 39:40
| 11-24
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr hægra horninu
|
| 40:16
|
| Jovan Kukobat með vörslu og Akureyri í sókn
|
| 40:31
| 12-24
| Arnór Þorri Þorsteinsson nýkominn inná fer í gegn og skorar
|
| 40:58
|
| Jovan Kukobat ver frá Magnúsi og Akureyri í sókn
|
| 41:16
|
| Gunnar K. Malmquist Þórsson inn úr horninu en það er varið
|
| 41:36
|
| Jovan Kukobat með vörslu, hann er með flottan leik
|
| 41:54
|
| Akureyri fær aukakast
|
| 42:28
|
| Arnór Þorri Þorsteinsson fær aukakast
|
| 43:02
|
| Bjarni Fritzson með slakt skot sem er varið
|
| 43:42
|
| Jovan Kukobat ver og Akureyri geysist í sókn
|
| 44:17
|
| Akureyri missir boltann
|
| 44:53
| 12-25
| Gréta Þór Eyþórsson í galopnu færi og skorar
|
| 45:25
| 12-26
| Enn eitt hraðaupphlaupið hjá ÍBV eftir vonlausa sendingu
|
| 46:10
|
| Bjarni Fritzson inn úr horninu en það er varið
|
| 46:31
| 13-26
| Arnór Þorri Þorsteinsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 47:01
|
| Heimir Örn Árnason fær spjald fyrir tuð við dómarana
|
| 47:01
|
| Jovan Kukobat með tvær góðar vörslur og Akureyri í sókn
|
| 47:01
| 14-26
| Bjarni Fritzson skorar með gegnumbroti
|
| 47:13
|
| ÍBV missir mann útaf, Róbert Hostert að fara útaf í annað sinn
|
| 48:11
|
| Jovan Kukobat ver
|
| 48:23
| 15-26
| Gunnar K. Malmquist Þórsson inn úr vinstra horninu og skorar
|
| 48:58
| 15-27
| Andri Heimir með flotta neglu fyrir ÍBV
|
| 49:27
|
| Jón Heiðar með skot vel yfir markið
|
| 50:18
| 15-28
| ÍBV skorar af línu
|
| 50:41
| 16-28
| Arnór Þorri Þorsteinsson með flott undirhandarskot og mark
|
| 51:00
| 16-29
| Dagur skorar fyrir ÍBV
|
| 51:28
|
| Gunnar K. Malmquist Þórsson reynir sirkusmark en það misheppnast, boltinn yfir markið
|
| 51:42
|
| ÍBV hefur skipt um markvörð
|
| 52:05
| 17-29
| Gunnar K. Malmquist Þórsson duglegur og skorar af línu
|
| 52:31
|
| ÍBV með skot yfir af línunni
|
| 52:42
| 18-29
| Bjarni Fritzson inn úr horninu og skorar
|
| 53:41
| 18-30
| Svavar Kári Grétarsson skorar fyrir utan
|
| 54:25
| 19-30
| Gunnar K. Malmquist Þórsson frír í horninu og skorar
|
| 54:59
|
| ÍBV missa boltann
|
| 55:36
|
| Jón Heiðar með skot sem er varið
|
| 55:53
| 19-31
| Dagur Árnason skorar fyrir ÍBV
|
| 56:26
| 20-31
| Gunnar K. Malmquist Þórsson skorar gott mark úr horninu
|
| 57:07
| 20-32
| Guðni frír á línunni og skorar
|
| 57:24
| 20-33
| Andri Friðriksson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 57:46
| 21-33
| Þrándur Gíslason skorar af harðfylgi af línunni
|
| 58:31
| 21-34
| Guðni skorar af línu
|
| 58:59
|
| Bjarni Fritzson með sendingu útaf vellinum
|
| 59:36
|
| Jovan Kukobat ver tvívegis
|
| 59:55
| 22-34
| Bjarni Fritzson skorar
|
| 60:00
| 22-35
| Róbert skorar úr síðasta skoti leiksins
|
| 60:00
|
| Agnar Smári er valinn besti maður ÍBV
|
| 60:00
|
| Jovan Kukobat var valinn maður Akureyrarliðsins og fá báðir körfu frá Norðlenska
|