| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin til leiks - Dagskráin hefst með því að Ingó Hansen flytur tvö lög af diski sínum.
|
|
|
| Þess má geta að Ingólfur lék með 2. flokki Akureyrar fyrir nokkrum árum
|
|
|
| Ingó hefur lokið sér af og liðin ganga nú inn á völlinn
|
|
|
| Dómarar í dag eru Jón Karl Björnsson og Þorleifur Árni Björnsson. Eftirlitsdómari er Kristján Halldórsson
|
|
|
| Lið HK er þannig skipað: 1 Björn Ingi Friðþjófsson 13 Arnór Freyr Stefánsson 2 Bjarki Már Gunnarsson 3 Tryggvi Þór Tryggvason 4 Bjarki Már Elísson 8 Leó Snær Pétursson 9 Andri Þór Helgason 10 Eyþór Már Magnússon 17 Daníel Örn Einarsson 19 Garðar Svansson 23 Ólafur Víðir Ólafsson 28 Kristján Orri Víðisson 33 Vilhelm Gauti Bergsveinsson 50 Atli Karl Bachmann
|
|
|
| Lið heimamanna er þannig skipað: 1 Jovan Kukobat 12 Tomas Olason 2 Andri Snær Stefánsson 3 Geir Guðmundsson 4 Bjarni Fritzson 5 Hreinn Þór Hauksson 7 Snorri Björn Atlason 8 Guðmundur Hólmar Helgason 9 Guðlaugur Arnarsson 10 Valþór Guðrúnarson 13 Heimir Örn Árnason 15 Friðrik Svavarsson 17 Bergvin Þór Gíslason 23 Heiðar Þór Aðalsteinsson
|
| 0:00
|
| Það er HK sem byrjar leikinn
|
| 0:25
|
| HK fær aukakast
|
| 0:54
|
| Jovan Kukobat ver og Akureyri heldur í sókn
|
| 1:37
|
| Akureyri missir boltann
|
| 1:49
|
| Bjarni Fritzson fær spjald
|
| 2:14
| 1-0
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 2:46
|
| HK fær aukakast
|
| 3:10
|
| HK missa boltann - misheppnuð línusending
|
| 3:38
|
| Geir Guðmundsson með skot í stöng og afturfyrir
|
| 4:07
|
| HK henda boltanum útaf
|
| 4:28
|
| Garðar Svansson HK maður fær spjald
|
| 4:56
|
| Jovan Kukobat ver
|
| 5:00
| 2-0
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 5:28
|
| HK fær aukakast
|
| 6:03
| 2-1
| Atli Karl Bachmann skorar fyrir HK
|
| 6:36
| 3-1
| Geir Guðmundsson stekkur upp og skorar
|
| 7:15
|
| HK fær aukakast
|
| 7:28
| 3-2
| Ólafur Víðir skorar
|
| 7:46
|
| Misheppnuð sending hjá Akureyri
|
| 7:58
| 3-3
| Bjarki Már Elísson jafnar úr hraðaupphlaupi
|
| 8:19
| 4-3
| Guðmundur Hólmar kemur Akureyri yfir með skoti fyrir utan
|
| 8:51
|
| HK skýtur yfir af línunni
|
| 9:09
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem er varið
|
| 9:39
|
| Sævar Árnason tekur leikhlé
|
| 9:39
|
| Bæði lið gerðu nokkur mistök áður en leikhléið var tekið
|
| 9:40
|
| Leikurinn er hafinn á ný
|
| 10:04
|
| Bergvin Gíslason fær dæmdan á sig ruðning
|
| 10:51
|
| HK fær hornkast
|
| 11:02
| 4-4
| Bjarki Már Elísson skorar eftir að hafa náð frákasti
|
| 11:46
|
|
|
| 11:54
| 5-4
| Guðmundur Hólmar stekkur upp og skorar
|
| 12:20
| 5-5
| Atli Karl skorar fyrir utan og jafnar
|
| 12:49
|
| Akureyri með skot í slá og yfir
|
| 13:15
| 5-6
| Ólafur Víðir fer í gegn og skorar
|
| 13:32
|
| Eyþór Magnússon HK ingur fær spjald
|
| 14:03
| 6-6
| Heiðar Þór fer inn úr horninu og jafnar leikinn
|
| 14:33
| 6-7
| Atli Karl skorar fyrir utan
|
| 14:46
| 7-7
| Guðmundur Hólmar jafnar jafnharðan
|
| 15:16
|
| HK fær aukakast
|
| 15:35
|
| Jovan Kukobat ver og Akureyri með boltann
|
| 16:25
|
| Geir Guðmundsson fær dæmd á sig skref
|
| 17:34
|
| Jovan Kukobat ver frá Ólafi Víði og Akureyri í sókn
|
| 18:22
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem er varið og HK er með boltann
|
| 19:00
| 7-8
| Ólafur Víðir skorar fyrir utan
|
| 19:28
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast
|
| 19:48
|
| Geir Guðmundsson fær aukakast
|
| 20:06
|
| Bjarni Fritzson með skot en það er varið
|
| 20:40
|
| Skref dæmd á HK
|
| 21:05
|
| Geir Guðmundsson með skot sem er varið í hornkast
|
| 21:23
|
| Friðrik Svavarsson fær aukakast
|
| 21:54
| 7-9
| Bjarki Már Elísson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 22:24
|
| HK vörnin er sterk þessa stundina
|
| 22:43
| 7-10
| Bjarki Már skorar enn og aftur úr hraðaupphlaupi
|
| 23:11
| 7-11
| Bjarki heldur áfram að geysast fram og skora
|
| 23:33
|
| Bjarni Fritzson fær aukakast
|
| 24:53
| 7-12
| Ólafur Víðir fíflar vörnina og skorar
|
| 25:16
|
| Sóknarleikur Akureyrar hefur ekkert gengið
|
| 25:39
| 8-12
| Friðrik Svavarsson nær frákasti á línunni og skorar
|
| 26:08
| 8-13
| Garðar Svansson skorar fyrir utan
|
| 26:28
|
| Snorri Björn Atlason er kominn í sóknarleikinn
|
| 27:06
| 8-14
| HK vörnin ver og Bjarki Már Elísson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 28:07
|
| Akureyri missir boltann
|
| 28:47
| 8-15
| Garðar Svansson kemst í gegn og skorar
|
| 29:22
|
| Guðmundur Hólmar með skot í stöng og útaf - það gengur ekkert í sóknarleiknum
|
| 30:00
|
| HK með skot í stöng og þar með rennur leiktíminn út
|
| 30:00
|
| Á síðasta korterinu hefur HK breytt stöðunni úr 7-7 í 15-8. Það þarf greinilega mikið að breytast í seinni hálfleiknum ef ekki á illa að fara
|
| 30:00
|
| Akureyri byrjar seinni hálfleikinn
|
| 30:03
|
| Tomas Olason er kominn í markið
|
| 30:31
|
| Fótur á HK
|
| 30:58
|
| Andri Snær er kominn í hornið
|
| 31:12
|
| Bergvin Gíslason með skot sem er varið og HK komið í sókn
|
| 32:00
|
| Tomas Olason ver
|
| 32:04
| 9-15
| Hreinn Hauksson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 32:36
|
| Tomas Olason ver aftur og Akureyri í sókn
|
| 32:54
|
| Andri Snær fékk spjald en Akureyri er í sókn
|
| 33:21
|
| Misheppnuð línusending og HK í sókn
|
| 33:49
| 9-16
| Garðar Svansson með mark fyrir utan
|
| 34:02
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem er varið og HK með boltann
|
| 34:40
| 9-17
| Atli Karl frír á línunni og skorar
|
| 35:25
|
| Garðar rekinn útaf fyrir brot á Geir
|
| 35:41
|
| Andri Snær inn úr horninu en það er varið
|
| 36:37
|
| HK fær hornkast
|
| 36:48
|
| Tomas Olason ver
|
| 36:58
| 10-17
| Bjarni Fritzson skorar úr hægra horninu
|
| 37:31
|
| Andri Snær rekinn útaf
|
| 37:42
| 10-18
| Atli Karl skorar fyrir utan
|
| 38:20
|
| Geir Guðmundsson fær dæmda á sig línu
|
| 38:44
|
| Tomas Olason ver úr horninu
|
| 39:22
| 11-18
| Bergvin Gíslason með flott mark úr vinstra horninu
|
| 39:57
|
| HK með skot framhjá
|
| 40:10
| 12-18
| Hreinn Hauksson frír á línunni og skorar
|
| 41:03
| 13-18
| Guðmundur Hólmar skorar
|
| 41:36
| 14-18
| Guðmundur Hólmar vinnur boltann - æðir upp völlinn og skorar
|
| 41:43
|
| HK tekur leikhlé
|
| 41:43
|
| HK hefur leikinn aftur
|
| 42:03
|
| Leikurinn er stopp hugað að Bjarka Má Elíssyni
|
| 42:12
|
| Leikurinn hefst aftur
|
| 42:27
|
| HK fær vítakast
|
| 42:44
| 14-19
| Bjarki Már Elísson skorar úr vítinu
|
| 43:18
| 15-19
| Bjarni Fritzson fær boltann frír í horninu og skorar
|
| 43:54
|
| Atli Karl rekinn útaf
|
| 44:16
|
| Bergvin Gíslason fer í gegn og fær vítakast
|
| 44:41
| 16-19
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 45:13
|
| Akureyri vann boltann en missti strax aftur
|
| 45:52
| 16-20
| Garðar Svansson skorar fyrir HK
|
| 46:35
|
| Guðmundur Hólmar rifinn niður og fær aukakast
|
| 46:47
| 17-20
| Geir Guðmundsson rífur sig í gegn og skorar
|
| 47:16
|
| Ólafur Víðir skýtur framhjá
|
| 47:35
|
| Guðmundur Hólmar fær á sig fót - rangur dómur
|
| 47:57
| 17-21
| Bjarki Már Elísson skorar af línu
|
| 48:35
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem vörnin tekur og HK í sókn
|
| 49:01
|
| HK fær aukakast
|
| 49:14
|
| Tomas Olason ver en boltinn fer í innkast
|
| 49:38
|
| Hreinn Hauksson lætur verja frá sér í hraðaupphlaupi
|
| 49:50
| 17-22
| Garðar Svansson skorar fyrir HK
|
| 49:50
|
| Sævar Árnason tekur leikhlé enda staðan að versna á ný
|
| 49:50
|
| Akureyri byrjar aftur
|
| 49:59
|
| 10 mínútur eftir og það er nú eða aldrei að komast inn í leikinn á ný
|
| 50:28
| 18-22
| Bergvin Gíslason skorar með það sama
|
| 50:51
| 18-23
| Garðar Svansson skorar eftir flotta fléttu
|
| 51:04
|
| Geir Guðmundsson fer í gegn og neglir en boltinn fer í höfuðið Arnóri markverði sem liggur eftir
|
| 51:16
|
| Hann harkar af sér og HK heldur í sókn
|
| 51:36
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 52:01
| 19-23
| Bergvin Gíslason fer í gegn og leggur boltann í netið
|
| 53:03
|
| Andri Snær skýtur framhjá dauðafrír í hraðaupphlaupi
|
| 53:49
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 53:52
|
| Spjald á Kristinn þjálfara HK
|
| 54:08
|
| Geir Guðmundsson fær á sig skref
|
| 54:33
|
| HK fær aukakast
|
| 54:56
| 20-23
| Guðmundur Hólmar skorar eftir hraða sókn
|
| 55:08
|
| HK tekur leikhlé
|
| 55:08
|
| Leikurinn hefst á ný - fimm mínútur eftir
|
| 55:27
| 20-24
| Atli Karl með mark - stöngin inn
|
| 55:54
|
| Guðmundur Hólmar skorar en dæmt aukakast
|
| 56:17
|
| Guðmundur Hólmar fær aukakast
|
| 56:27
|
| Bjarni Fritzson inn úr vonlausu færi og það er varið
|
| 56:48
| 20-25
| Atli Karl fer í gegn og skorar
|
| 57:24
| 21-25
| Andri Snær fer í gegn og skorar
|
| 57:49
|
| Andri Snær rekinn útaf sá ekki fyrir hvað
|
| 58:01
| 22-25
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 58:29
|
| HK með skot í stöng
|
| 58:48
|
| Tomas Olason ver
|
| 58:48
|
| Akureyri fær vítakast, brotið á Guðmundi Hólmar
|
| 58:48
|
| Björn kemur í markið hjá HK
|
| 58:53
| 23-25
| Bjarni Fritzson skorar en Björn var í boltanum
|
| 59:17
| 23-26
| Bjarki Már El skorar
|
| 59:51
|
| Allt á suðupunkti HK missir mann útaf, það er Garðar Svansson
|
| 59:40
|
| Akureyri tekur leikhlé
|
| 59:54
|
| Bjarni Fritzson fær á sig skref
|
| 60:00
|
| Leiktíminn rennur út og HK fagnar sigri
|
| 60:00
|
| Atli Karl Bachmann er valinn besti maður HK
|
| 60:00
|
| Tomas Olason er valinn maður Akureyrarliðsins og báðir fá glæsilega körfu frá Norðlenska
|
| 60:00
|
| Afleitur seinni hluti fyrri hálfleiks kostaði sigurinn í dag og dýrmæt stig fóru í súginn
|
| 60:00
|
| Við þökkum fyrir okkur í dag - næsti leikur er útileikur gegn Aftureldingu eftir slétta viku
|