| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Góðan daginn, á síðustu stundu tókst að græja þessa lýsingu
|
|
|
| Verið er að kynna leikmenn og eru liðin nákvæmlega eins skipuð og í fyrri leikjum
|
|
|
| Dómarar í dag eru Jónas Elíasson og Ingvar Guðjónsson, eftirlitsdómari er Guðjón L Sigurðsson
|
|
|
| Akureyri byrjar leikinn
|
| 0:34
| 1-0
| Heimir Örn Árnason fer inn og skorar fyrsta markið
|
| 1:05
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 1:19
| 2-0
| Heimir Örn Árnason skorar aftur
|
| 1:50
|
| FH fær aukakast
|
| 2:12
|
| Guðlaugur Arnarsson fær gult spjald
|
| 2:43
| 2-1
| Ólafur Guðmundsson skorar fyrir FH
|
| 3:14
|
| Akureyri fær aukakast
|
| 3:44
|
| Akureyri fær aftur aukakast
|
| 4:10
|
| Hörður Fannar fær gult spjald og FH komið í sókn
|
| 4:46
| 2-2
| Örni Ingi jafnar leikinn
|
| 4:57
| 3-2
| Guðlaugur Arnarsson skorar af línunni
|
| 5:11
|
| Oddur Gretarsson fær að sjá gula spjaldið
|
| 5:52
|
| FH fær vítakast
|
| 6:09
| 3-3
| Ásbjörn skorar úr vítinu
|
| 6:43
| 4-3
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 6:57
| 4-4
| Ólafur Guðmundsson svarar fyrir FH
|
| 7:43
|
| Ólafur Guðmundsson fær gult spjald
|
| 8:05
|
| Heimir Örn Árnason með skot sem er varið og FH í sókn
|
| 8:37
|
| FH fær aukakast
|
| 8:47
|
| FH fær hornkast
|
| 8:58
|
| Hörður Fannar rekinn útaf og FH fær víti
|
| 9:05
|
| Stefán Guðnason kemur í markið til að reyna við vítið
|
| 9:08
| 4-5
| Ási skorar úr vítinu
|
| 9:24
|
| Sveinbjörn Pétursson kemur aftur í markið
|
| 9:44
|
| Guðmundur Hólmar fær aukakast
|
| 9:54
| 5-5
| Oddur Gretarsson inn úr horninu og skorar
|
| 10:16
|
| Ruðningur dæmdur á FH
|
| 10:59
|
| Oddur Gretarsson með skot sem er varið
|
| 11:19
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 11:42
| 5-6
| Atli Rúnar skorar af línunni
|
| 12:22
| 6-6
| Daníel Einarsson skorar úr hægra horninu
|
| 12:41
|
| Sveinbjörn Pétursson ver tvívegis en FH fær boltann að lokum
|
| 12:41
|
| Spjald á bekkinn hjá FH
|
| 13:18
|
| Akureyrarvörnin vinnur boltann
|
| 13:50
|
| Bjarni Fritzson í gegn en skotið fer í stöng og útaf
|
| 14:14
|
| Guðmundur Hólmar rekinn útaf fyrir litlar sakir og FH fær aukakast
|
| 14:27
| 6-7
| Ólafur Guðmundsson skorar
|
| 15:07
|
| Bergvin Gíslason er kominn inná í sóknarleikinn
|
| 15:29
|
| Oddur Gretarsson vinnur vítakast
|
| 15:35
| 7-7
| Oddur Gretarsson skorar sjáfur úr vítinu
|
| 16:23
|
| FH með skot yfir markið
|
| 16:52
| 8-7
| Bjarni Fritzson lyftir sér upp og skorar
|
| 17:33
|
| FH fær vítakast
|
| 17:50
| 8-8
| Ási skorar úr vítinu
|
| 18:25
|
| Hörður Fannar með skot af línunni í þverslá og yfir
|
| 18:58
|
| FH fær aukakast
|
| 19:16
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en FH nær boltanum
|
| 19:39
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 19:42
| 9-8
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 20:07
|
| FH fær hornkast
|
| 20:35
| 9-9
| Ólafur Gústafsson skorar
|
| 21:11
|
| Heimir Örn Árnason með skot framhjá FH markinu
|
| 21:19
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 22:06
|
| Akureyri fær aukakast höndin er uppi
|
| 22:41
|
| Guðmundur Hólmar með skot framhjá
|
| 23:06
| 9-10
| Ólafur Gústafsson skorar
|
| 23:29
|
| Halldór Árnason kemur inná línuna
|
| 23:37
| 10-10
| Heimir Örn Árnason skorar af gríðarlegu harðfylgi
|
| 23:55
|
| Pálmar Pétursson kemur í markið hjá FH
|
| 24:13
|
| Sveinbjörn Pétursson ver af línunni og Akureyri með boltann
|
| 24:47
|
| Guðmundur Hólmar með skot hárfínt framhjá
|
| 25:06
| 10-11
| Ási skorar fyrir utan
|
| 25:54
|
| Bjarni Fritzson fær dæmd á sig tvígrip
|
| 26:10
|
| Logi Geirssom komur í hornið hjá FH
|
| 26:52
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 27:20
| 11-11
| Daníel Einarsson með gott mark úr hægra horninu
|
| 27:27
|
| Daníel Einarsson haltrar útaf og fær aðhlynningu
|
| 27:46
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en FH fær innkast
|
| 28:02
| 11-12
| Ólafur Gústafsson skorar
|
| 28:26
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast, einhverntíma hefði verið dæmt víti
|
| 28:59
| 12-12
| Heimir Örn Árnason neglir upp í samskeytin, Pálmar var í boltanum en réð ekki við skotið
|
| 29:25
|
| FH tekur leikhlé
|
| 29:25
|
| Leikurinn hefst á ný
|
| 29:34
| 12-13
| Ólafur Gústafsson skorar
|
| 29:35
|
| Atli Hilmarsson tekur leikhlé
|
| 29:35
|
| Leikurinn hafinn á ný
|
| 30:00
|
| Guðmundur Hólmar með lokaskotið sem er varið og kominn hálfleikur
|
| 30:00
|
| Þetta er búinn að vera rosaleikur, jafnt á öllum tölum síðan í stöðunni 2-2
|
| 30:00
|
| FH hefur seinni hálfleikinn
|
| 30:24
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Ólafi Gústafssyni og Akureyri með boltann
|
| 30:58
|
| Hreinn Hauksson spilar í hægra horninu eins og er
|
| 31:39
|
| Guðmundur Hólmar með skot í stöng eftir að höndin var komin upp
|
| 32:23
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 32:52
|
| Guðmundur Hólmar með skot framhjá
|
| 33:38
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Ólafi Gústafssyni og Akureyri í sókn
|
| 34:17
|
| Guðmundur Hólmar fær dæmdan á sig ruðning
|
| 34:28
| 12-14
| Ási skorar fyrir utan
|
| 35:10
| 13-14
| Halldór Árnason skorar af línunni
|
| 35:23
| 14-14
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 35:50
|
| Ólafur Guðmundsson með skot framhjá
|
| 36:13
|
| Bergvin Gíslason með skot sem er varið og FH fær boltann
|
| 36:44
|
| FH fær vítakast sem er vægast sagt vafasamt
|
| 36:48
| 14-15
| Ási skorar úr vítinu hjá Stefáni Guðnasyni
|
| 37:24
| 15-15
| Halldór Árnason skorar öðru sinni af línunni
|
| 38:20
|
| Oddur Gretarsson fær á sig ruðning
|
| 38:28
| 15-16
| Ólafur Guðmundsson skorar
|
| 38:57
| 16-16
| Hreinn Hauksson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 39:15
|
| Hreinn Hauksson rekinn útaf
|
| 39:43
|
| Sveinbjörn Pétursson ver með tilþrifum úr horninu og Akureyri með boltann
|
| 40:18
|
| Heimir Örn Árnason fékk högg á andlitið og tíminn er stopp
|
| 40:18
|
| Leikurinn hefst á ný
|
| 40:35
|
| Oddur Gretarsson með skot í stöng
|
| 40:52
|
| Oddur Gretarsson vinnur vítakast og Ólafur Guðmundsson rekinn útaf
|
| 40:56
| 17-16
| Oddur Gretarsson skorar úr vítinu
|
| 41:20
|
| Akureyri með fullskipað lið
|
| 41:53
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en FH fær boltann
|
| 42:13
|
| FH fær aukakast
|
| 42:27
|
| FH með skot himinhátt yfir
|
| 42:53
| 18-16
| Oddur Gretarsson brýst í gegn og skorar
|
| 43:49
|
| FH fær vítakast
|
| 43:56
|
| Sveinbjörn Pétursson ver vítið frá Ása og Akureyri heldur boltanum
|
| 44:23
|
| Daníel Einarsson er kominn aftur í hægra hornið
|
| 44:34
|
| Oddur Gretarsson með skot sem er varið og FH í sókn
|
| 45:06
|
| FH fær fáránlegt aukakast
|
| 45:29
|
| Guðlaugur Arnarsson rekinn útaf
|
| 45:57
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 46:29
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast
|
| 46:42
| 19-16
| Heimir Örn Árnason með þvílíka glæsimarkið upp í samskeytin
|
| 47:09
|
| FH tekur leikhlé
|
| 47:23
|
| Það er allt á suðupunkti bæði innan og utan vallar
|
| 47:23
|
| FH byrjar leikinn á ný
|
| 47:32
| 19-17
| Ási skorar af línunni
|
| 47:51
|
| Akureyri með fullskipað lið
|
| 48:23
|
| Bergvin Gíslason með skot sem er varið
|
| 48:39
| 19-18
| FH nær frákasti og Ólafur Guðmundsson skorar eftir að Sveinbjörn Pétursson hafði varið
|
| 49:21
|
| Sveinbjörn Pétursson ver hraðaupphlaup frá Baldvin Þorsteinssyni
|
| 49:48
|
| Ólafur Guðmundsson með skot í stöng
|
| 50:49
|
| Guðmundur Hólmar með skot yfir eftir að höndin var komin upp
|
| 51:00
|
| Ruðningur á FH
|
| 51:42
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast
|
| 51:51
|
| Bjarni Fritzson með skot yfir
|
| 52:33
| 19-19
| Atli Rúnar skorar af línunni og jafnar leikinn
|
| 53:07
| 20-19
| Halldór Árnason skorar af línunni
|
| 53:37
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en FH fær aukakast
|
| 54:25
| 21-19
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 54:51
|
| FH tapar boltanum
|
| 55:28
| 22-19
| Heimir Örn Árnason skorar í skrefinu
|
| 56:06
|
| Sveinbjörn Pétursson ver tvívegis af línunni en FH fær að lokum vítakast
|
| 56:23
| 22-20
| Ási skorar úr vítinu
|
| 57:07
|
| Oddur Gretarsson fær aukakast
|
| 57:21
|
| Guðmundur Hólmar fær aukakast
|
| 57:35
|
| Akureyri fær horn
|
| 57:42
|
| Oddur Gretarsson með skot sem er varið
|
| 58:18
| 23-21
| Heimir Örn Árnason brýst í gegn og skorar
|
| 58:52
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Ólafi og Akureyri með boltann
|
| 59:05
| 23-22
| Ólafur Gústafsson skorar
|
| 59:21
|
| Atli Hilmarsson tekur leikhlé
|
| 59:21
|
| Akureyri hefur leik á ný
|
| 59:53
|
| FH fær boltann
|
| 60:00
|
| Guðmundur Hólmar vinnur boltann og skorar í autt markið en það virðist ekki koma á töfluna? Leiktíminn hefur verið runninn út.
|
| 60:00
|
| Jæja þá er staðan orðin 2-1 í einvíginu og vonandi fáum við fimmta leikinn hér í Höllinni á föstudaginn.
|
| 60:00
|
| Annars hvetjum við alla til að mæta í Kaplakrikann á miðvikudaginn til að halda fjörinu áfram
|
| 60:00
|
| Þökkum fyrir okkur í dag
|