| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin til leiks það er verið að kynna liðin
|
|
|
| Dómarar í dag eru Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson
|
|
|
| Í lið Hauka vantar Einar Örn Jónsson sem tekur út leikbann
|
| 0:00
|
| Akureyri byrjar í sókn
|
| 0:29
| 1-0
| Bjarni Fritzson skorar fyrsta markið úr hægra horninu eftir skemmtilega fléttu hans og Daníels
|
| 1:05
| 1-1
| Freyr Brynjarsson skorar fyrir Hauka úr horninu
|
| 1:05
|
| Hörður Fannar fær gult spjald fyrir að brjóta lítillega á Frey
|
| 1:37
|
| Bjarni Fritzson með skot sem er varið
|
| 1:46
| 1-2
| Björgvin Hólmgeirsson skorar fyrir Hauka
|
| 2:34
|
| Heimir Örn Árnason með skot framhjá
|
| 2:48
|
| Haukar með skot í þverslá og yfir
|
| 3:18
|
| Oddur Gretarsson með skot sem Birkir Ívar ver
|
| 3:25
| 1-3
| Freyr Brynjarsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 3:47
| 2-3
| Guðmundur Hólmar með þrumuskot og mark
|
| 4:24
| 2-4
| Tjörvi skorar fyrir Hauka
|
| 4:52
| 3-4
| Bjarni Fritzson laumar sér í gegn og skorar
|
| 5:35
| 3-5
| Freyr skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 6:06
| 4-5
| Bjarni Fritzson skorar fallegt sirkusmark
|
| 6:38
|
| Haukar með skot framhjá
|
| 6:48
|
| Bjarni Fritzson fékk spjald en Akureyri heldur boltanum
|
| 7:14
| 5-5
| Hörður Fannar skorar af línunni og jafnar leikinn
|
| 7:52
| 5-6
| Þórður Rafn skorar fyrir Hauka
|
| 8:30
| 6-6
| Guðmundur Hólmar skorar með flottu skoti
|
| 9:20
|
| Haukar fá vítakast
|
| 9:32
|
| Þórður Rafn skýtur hátt yfir úr vítinu
|
| 9:58
| 7-6
| Bjarni Fritzson brýst í gegn og skorar
|
| 10:08
|
| Spjald á Heimi Óla Heimisson Haukamann
|
| 10:36
| 8-6
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 11:06
| 8-7
| Heimir Óli skorar af línunni
|
| 11:28
| 8-8
| Tjörvi Þorgeirsson jafnar fyrir Hauka
|
| 11:58
|
| Oddur Gretarsson fær vítakast
|
| 11:58
|
| Sveinn Þorgeirsson leikmaður Hauka fær spjald
|
| 11:58
| 9-8
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 12:28
| 9-9
| Tjörvi skorar fyrir utan
|
| 12:45
|
| Stefán Guðnason kemur í mark Akureyrar
|
| 13:06
| 10-9
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 13:25
| 10-10
| Stefán Rafn skorar fyrir Hauka
|
| 13:54
| 11-10
| Guðmundur Hólmar neglir eitt þrumumark í viðbót
|
| 14:24
| 11-11
| Freyr dauðafrír í horninu og skorar
|
| 14:58
|
| Guðmundur Hólmar með skot framhjá eftir að höndin var komin upp
|
| 15:30
| 11-12
| Freyr Brynjarsson heldur uppteknum hætti og skorar af línunni
|
| 15:40
|
| Atli Hilmarsson tekur leikhlé
|
| 15:40
|
| Það hefur lítið farið fyrir markvörslu í leiknum til þessa
|
| 15:40
|
| Akureyri hefur leikinn að nýju
|
| 16:02
|
| Daníel Einarsson vinnur vítakast
|
| 16:02
|
| Spjald á Tjörva Þorgeirsson leikmann Hauka
|
| 16:06
| 12-12
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 16:34
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 17:06
|
| Bjarni Fritzson með skot framhjá
|
| 17:27
|
| Akureyri vinnur boltann á ný
|
| 18:08
| 12-13
| Stefán Rafn kemur Haukum yfir
|
| 18:25
|
| Sveinbjörn Pétursson kemur í markið á ný
|
| 18:51
|
| Hörður Fannar vippar yfir markið
|
| 19:04
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 19:50
|
| Bjarni Fritzson fær dæmda á sig línu, fáránlegur dómur
|
| 19:54
|
| Haukar missa boltann útaf
|
| 20:15
| 13-13
| Daníel Einarsson inn úr horninu og skorar
|
| 20:41
| 13-14
| Stefán Rafn skorar fyrir Hauka
|
| 21:12
|
| Guðmundur Hólmar fær aukakast
|
| 21:20
|
| Bergvin Gíslason kemur inná í vinstra hornið og Oddur fer í skyttuna
|
| 21:42
| 14-14
| Oddur Gretarsson í gegn og skorar
|
| 22:06
| 14-15
| Þórður Rafn skorar fyrir utan
|
| 22:43
|
| Oddur Gretarsson með skot sem er varið
|
| 22:55
|
| Bjarni Fritzson vinnur boltann
|
| 23:01
|
| Stefáni Rafni Haukamanni vísað útaf
|
| 23:18
| 15-15
| Daníel Einarsson inn úr horninu og skorar
|
| 23:39
|
| Haukar henda boltanum útaf
|
| 24:03
| 16-15
| Heimir Örn Árnason skorar af harðfylgi
|
| 24:31
| 16-16
| Freyr Brynjarsson skorar af línu
|
| 24:58
| 17-16
| Heimir Örn Árnason með skot í skrefinu og mark
|
| 25:16
|
| Arnar Rafn kemur í Haukamarkið
|
| 25:31
|
| Sveinbjörn Pétursson ver af línunni en Haukar fá boltann
|
| 26:05
|
| Sveinbjörn Pétursson ver á ný og Akureyri í sókn
|
| 26:23
|
| Mishepnuð sending fram og Haukar fá boltann
|
| 26:53
|
| Bergvin Gíslason klikkar í hraðaupphlaupi
|
| 27:05
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en Haukar fá innkast
|
| 27:28
|
| Guðlaugur Arnarsson fær spjald
|
| 27:54
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 28:03
| 17-17
| Freyr frír og skorar úr horninu
|
| 28:43
| 17-18
| Freyr skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 29:21
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast
|
| 29:33
|
| Bjarni Fritzson fær aukakast
|
| 29:48
|
| Heimir Örn Árnason fær vítakast
|
| 30:00
| 18-18
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 30:00
|
| Þar með er kominn hálfleikur
|
| 30:20
|
| Haukar hefja seinni hálfleikinn en missa boltann
|
| 30:40
|
| Akureyri missir boltann sömuleiðis
|
| 31:30
| 18-19
| Björgvin Hólmgeirsson brýst í gegn og skorar
|
| 31:50
|
| Aron Rafn markvörður Hauka ver
|
| 32:07
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 32:40
| 19-19
| Oddur Gretarsson snýr boltann í netið úr horninu
|
| 33:21
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri með boltann
|
| 34:07
| 19-20
| Freyr skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 34:36
| 20-20
| Guðmundur Hólmar skorar fyrir utan
|
| 35:36
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 35:48
| 21-20
| Guðmundur Hólmar skorar
|
| 36:00
|
| Haukar fá víti
|
| 36:10
| 21-21
| Stefán Rafn skorar úr vítinu
|
| 36:54
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frábærlega frá Björgvini úr hraðaupphlaupi
|
| 37:11
|
| Haukar fá boltann
|
| 37:27
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 37:32
| 22-21
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 37:58
| 22-22
| Sveinn Þorgeirsson skorar fyrir Hauka
|
| 38:13
| 23-22
| Heimir Örn Árnason brýst í gegn og skorar
|
| 38:49
|
| Haukar missa boltann
|
| 39:14
| 24-22
| Bjarni Fritzson inn úr horninu og skorar
|
| 39:50
|
| Haukar fá aukakast
|
| 40:06
| 24-23
| Tjörvi skorar fyrir Hauka
|
| 40:55
| 24-24
| Guðmundur skorar fyrir Hauka
|
| 41:07
| 25-24
| Heimir Örn Árnason svarar samstundis
|
| 41:27
| 25-25
| Tjörvi skorar
|
| 42:10
|
| Bjarni Fritzson fær aukakast
|
| 42:20
| 26-25
| Bjarni Fritzson skorar úr langskoti
|
| 42:49
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri með boltann
|
| 43:01
|
| Skref dæmd á Akureyri
|
| 43:10
|
| Birkir Ívar kemur aftur í Haukamarkið
|
| 43:36
|
| Haukar missa boltann
|
| 44:12
|
| Daníel Einarsson inn af línunni en Birkir ver
|
| 44:48
|
| Haukar fá ódýrt vítakast
|
| 45:09
|
| Sveinbjörn Pétursson ver vítið og Akureyri í sókn
|
| 45:52
| 27-25
| Bjarni Fritzson brýst í gegn og skorar
|
| 46:34
| 27-26
| Þórður Rafn skorar fyrir Hauka
|
| 47:47
|
| Haukar fá vítakast en hefði að sönnu átt að vera ruðningur, Oddur liggur meiddur eftir
|
| 47:47
| 27-27
| Stefán Rafn skorar úr vítinu
|
| 49:09
|
| Oddur Gretarsson inn úr horninu en Birkir ver og Haukar í sókn
|
| 49:46
|
| Guðlaugur Arnarsson lætur Birki verja úr hraðaupphlaupi
|
| 50:17
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en Haukar fá aukakast
|
| 51:09
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 51:22
| 28-27
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 51:53
|
| Haukar með skot framhjá
|
| 52:28
|
| Oddur Gretarsson í gegn og fær vítakast
|
| 52:49
| 29-27
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 53:23
| 29-28
| Stefán Rafn skorar úr vinstra horninu
|
| 54:31
|
| Bjarni Fritzson með skot sem er varið
|
| 54:49
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri komið í sókn á ný
|
| 55:46
| 29-29
| Haukar vinna boltann og Björgvin skorar
|
| 56:41
|
| Sævar Árnason fær spjald fyrir mótmæli
|
| 57:25
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem er varið höndin var uppi
|
| 57:46
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en Haukar fá aukakast
|
| 58:30
|
| Haukar fá endalaus aukaköst
|
| 58:48
|
| Leikurinn er stopp verið að hlynna að Hödda
|
| 58:48
|
| Haukar hefja leik á ný
|
| 58:54
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 59:13
|
| Hörður Fannar hefur aftur lent í hnjaski og leikurinn stöðvaður
|
| 59:13
|
| Halldór Árnason kemur inn í hans stað
|
| 59:19
|
| Heimir Örn Árnason vinnur vítakast
|
| 59:27
|
| Bjarni Fritzson lætur Birki verja vítið og boltinn kastast fram á miðjan völl
|
| 59:20
|
| Halldór Árnason vinnur boltann af gríðarlegu harðfylgi, náði frákastinu úr vítinu á ótrúlegan hátt
|
| 59:40
|
| Atli Hilmarsson tók leikhlé
|
| 59:59
|
| Akureyri á aukakast og tíminn nánast búinn
|
| 60:00
|
| Oddur Gretarsson tekur aukakastið en það fer í varnarvegginn
|
| 60:00
|
| Leiknum lokið
|
| 60:00
|
| Tjörvi Þorgeirsson er valinn leikmaður Hauka
|
| 60:00
|
| Bjarni Fritzson er valinn maður Akureyrarliðsins og báðir fá glæsilega körfu frá Norðlenska að launum
|
| 60:00
|
| Gríðarlega hraður og spennandi leikur, eitt stig í hús og nú er bara að sjá til hvernig fer hjá FH og Val á eftir!
|
| 60:00
|
| Við þökkum fyrir okkur í kvöld
|