| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin til leiks. Lið Akureyrar er óbreytt frá síðasta leik
|
|
|
| Tvær breytingar eru á FH hópnum frá því í síðasta leik. Bogi Eggertsson og Þorkell Magnússon koma inn
|
|
|
| Dómarar í kvöld eru Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. Eftirlitsdómari er Kristján Halldórsson
|
|
|
| Verið er að kynna liðin
|
|
|
| Það er þokkaleg mæting, reyndar ekki eins góð og á bikarleiknum á mánudaginn
|
| 0:00
|
| Akureyri byrjar leikinn núna
|
| 0:39
|
| Oddur Gretarsson með skot sem er varið í horn
|
| 0:57
| 1-0
| Daníel Einarsson fer inn úr horninu og skorar
|
| 1:32
|
| FH fær aukakasst
|
| 1:42
|
| Baldvin snýr boltann framhjá marki Akureyrar
|
| 2:16
|
| Baldvin Þorsteinsson fær gult spjald
|
| 2:42
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem er varið, höndin var komin upp
|
| 3:09
|
| FH fær víti og Bjarni Fritzson gult spjald
|
| 3:20
| 1-1
| Ásbjörn skorar úr vítinu
|
| 4:30
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem er varið
|
| 4:42
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri með boltann
|
| 4:54
| 2-1
| Oddur Gretarsson skorar úr horninu
|
| 5:18
|
| Ólafur Guðmundsson með skot yfir markið
|
| 5:36
|
| Bjarni Fritzson fær aukakast
|
| 5:50
|
| Akureyri missir bolrann útaf
|
| 6:38
|
| Ólafur með skot í þverslá og Akureyri fær boltann
|
| 7:07
|
| Bjarni Fritzson kominn í gegn en fær bara aukakast! Ólafur Guðmundsson fær gult spjald
|
| 7:25
| 3-1
| Bjarni Fritzson skorar bara fyrir utan í staðinn
|
| 7:43
| 3-2
| Atli Rúnar skorar fyrir FH
|
| 8:23
|
| FH fær boltann
|
| 8:43
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri heldur í sókn
|
| 9:39
|
| Dæmd lína á Hörð Fannar
|
| 9:50
|
| Ruðningur dæmdur á FH
|
| 10:17
| 4-2
| Bjarni Fritzson með glæsimark úr horninu
|
| 10:50
| 4-3
| Ólafur Guðmundsson kemst í gegn og skorar
|
| 11:19
|
| Hörður Fannar frír á línunni en skotið fer framhjá
|
| 11:40
|
| Einhver hefði reyndar dæmt vítakast
|
| 12:12
|
| Sveinbjörn Pétursson grípur skot FH inga
|
| 12:20
| 5-3
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 12:50
|
| Ólafur Guðmundsson með skot í stöng
|
| 13:15
|
| Sending fram misheppnast og FH kemur aftur í sókn
|
| 13:44
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Ólafi Guðmundssyni og Akureyri er komið í sókn
|
| 14:09
|
| Bjarni Fritzson inn úr horninu en það er varið og FH fær boltann
|
| 14:15
|
| Oddur Gretarsson fær gult spjald
|
| 14:39
|
| Ólafur Gústafsson kemur inn hjá FH fyrir nafna sinn Guðmundsson
|
| 15:17
|
| Ólafur Gústafsson fær á sig ruðning
|
| 15:41
| 6-3
| Guðmundur Hólmar skorar
|
| 15:48
|
| FH tekur leikhlé
|
| 15:48
|
| FH ingar hefja leikinn á ný
|
| 15:54
|
| Ólafur Guðmundson er kominn inná aftur
|
| 16:21
|
| Leiktöf dæmd á FH
|
| 16:33
| 7-3
| Guðmundur Hólmar með flott mark fyrir utan
|
| 17:00
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 17:26
| 8-3
| Bjarni Fritzson skorar úr horninu
|
| 17:51
| 8-4
| Örn Ingi Bjarkason skorar fyrir FH
|
| 18:05
| 9-4
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 18:21
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en FH fær vítakast
|
| 18:25
| 9-5
| Ásbjörn skorar úr vítinu
|
| 18:53
|
| Bjarni Fritzson með skot sem er varið en Akureyri nær frákastinu
|
| 19:18
|
| Örn Ingi Bjarkason fær gult spjald
|
| 19:37
| 10-5
| Guðmundur Hólmar neglir eina sleggju fyrir utan
|
| 20:03
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en FH fær aukakast
|
| 20:20
|
| FH fær ódýrt aukakast
|
| 20:51
|
| FH með skot í þverslá en fá boltann aftur
|
| 21:08
|
| FH fær hornkast
|
| 21:26
|
| Sveinbjörn Pétursson ver tvívegis en FH fær að lokum vítakast
|
| 21:35
|
| Stefán Guðnason kemur í markið
|
| 21:38
| 10-6
| Ásbjörn skorar úr vítinu
|
| 22:10
| 11-6
| Bjarni Fritzson í gegn og skorar
|
| 22:25
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en FH fær aukakast
|
| 22:50
|
| Atli Rúnarsson dauðafrír en skýtur í slá og yfir
|
| 23:10
|
| Oddur Gretarsson fær vítakast
|
| 23:10
|
| FH missir mann útaf, Ólafur Guðmundsson sendur í kælingu
|
| 23:10
| 12-6
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 23:40
|
| FH kasta boltanum útaf
|
| 24:07
|
| Guðmundur Hólmar með skot í stöng og FH fær boltann
|
| 24:33
|
| Ólafur Gústafsson með skot langt framhjá
|
| 25:00
| 13-6
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 26:16
| 13-7
| Atli Rúnar skorar gott mark af línu
|
| 26:28
| 13-8
| Ásbjörn minnkar muninn fyrir FH
|
| 27:03
|
| Hörður Fannar fær aukakast
|
| 27:32
|
| Daníel Einarsson með skot sem er varið
|
| 27:46
|
| Sveinbjörn Pétursson ver af línunni en boltinn útaf í innkast
|
| 28:23
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 28:41
|
| Mikill darraðardans og liðin missa boltann á víxl, FH þó með boltann
|
| 29:03
|
| Sveinbjörn Pétursson ver tvívegis
|
| 29:24
| 13-9
| Ólafur Guðmundsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 29:32
|
| Ásbjörn Friðriksson rekinn útaf
|
| 29:34
|
| Atli Hilmarsson tekur leikhlé
|
| 29:34
|
| FH er búið að skora þrjú mörk í röð
|
| 29:34
|
| Leikurinn hefst á ný en þjálfarar FH uppskera spjald fyrir röfl við dómara
|
| 30:00
|
| Brotið á Herði Fannari en ekkert dæmt og fyrri hálfleikur rennur síðan út
|
| 30:06
|
| FH byrjar seinni hálfleikinn
|
| 30:45
|
| Ólafur Guðmundsson verður fyrir hnjaski og leikurinn er stöðvaður
|
| 30:48
|
| Ólafur Guðmundsson harkar af sér og leikurinn hefst á ný
|
| 31:09
|
| Ólafur Guðmundsson með skot í stöng og Akureyri geysist í sókn
|
| 31:28
| 14-9
| Guðlaugur Arnarsson fyrstur í hraðaupphlaup og skorar
|
| 31:45
| 14-10
| Örn Ingi Bjarkason skorar fyrir utan
|
| 32:22
| 15-10
| Hörður Fannar slær boltann í netið eftir að Bjarni átti skot sem var varið
|
| 32:48
| 16-10
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 33:24
|
| FH fær aukakast
|
| 33:47
| 16-11
| Örn Ingi Bjarkason skorar enn fyrir utan
|
| 34:18
|
| Bjarni Fritzson með skot sem er varið
|
| 34:27
| 16-12
| Ólafur Gústafsson skorar
|
| 34:56
|
| Bjarni Fritzson í gegn en það er varið
|
| 35:05
|
| FH með skot í stöng og útaf
|
| 35:18
| 17-12
| Oddur Gretarsson inn af línunni og skorar
|
| 35:58
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Ólafi Guðmundssyni
|
| 36:17
|
| Guðmundur Hólmar með skot í stöng
|
| 36:25
| 17-13
| Baldvin Þorsteinsson skorar fyrir FH
|
| 36:48
|
| Guðmundur Hólmar með skot yfir FH markið
|
| 37:00
|
| FH fær hornkast
|
| 37:24
|
| FH fær innkast
|
| 37:40
|
| Vörn Akureyrar vinnur boltann
|
| 37:56
|
| Bergvin Gíslason er kominn í hornið og Oddur í skyttuna
|
| 38:25
| 18-13
| Bjarni Fritzson með laglegt undirskot og mark
|
| 38:38
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 39:38
| 19-13
| Daníel Einarsson skorar eftir að hafa náð frákasti
|
| 39:38
|
| Oddur Gretarsson liggur meiddur og leiktíminn er stöðvaður
|
| 39:39
|
| Baldvin Þorsteinsson fékk brottvísun
|
| 40:26
|
| Bergvin Gíslason rekinn útaf
|
| 40:28
| 19-14
| Ari Magnús skorar fyrir FH
|
| 41:10
|
| Guðmundur Hólmar fær ekkert þrátt fyrir að brotið væri á honum
|
| 41:45
| 19-15
| Ólafur Gústafsson skorar fyrir FH
|
| 42:08
|
| Akureyri missir boltann útfyrir
|
| 42:28
|
| Oddur Gretarsson virðist hafa meiðst á ökkla og er í meðhöndlun utan vallar
|
| 42:48
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en FH fær vítakast
|
| 43:05
| 19-16
| Ásbjörn skorar úr vítinu
|
| 43:19
|
| Daníel Einarsson fær vítakast
|
| 43:41
| 20-16
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 44:19
|
| Vörn Akureyrar vinnur boltann
|
| 44:29
|
| Heimir Örn Árnason rekinn útaf og FH fær vítakast
|
| 44:57
| 20-17
| Stefán Guðnason kemur í markið en Ási skorar úr vítinu
|
| 45:14
| 21-17
| Bergvin Gíslason brýst í gegn og skorar
|
| 45:25
|
| FH missti Ara Magnús útaf í leiðinni
|
| 46:01
|
| Stefán Guðnason ver í innkast
|
| 46:19
|
| Stefán Guðnason ver en útidómarinn dæmir FH ingum aukakast
|
| 46:43
|
| FH með skot framhjá
|
| 47:08
|
| Bjarni Fritzson með skot sem er varið FH í sókn
|
| 47:27
|
| FH tekur leikhlé
|
| 47:27
|
| FH hefur leik að nýju
|
| 47:52
|
| Stefán Guðnason ver meistaralega og Akureyri í sókn
|
| 48:18
|
| Guðmundur Hólmar með skot framhjá
|
| 48:45
|
| Örn Ingi Bjarkason með skot framhjá markinu
|
| 48:59
| 22-17
| Bjarni Fritzson fyrstur fram og skorar
|
| 49:26
|
| FH fær aukakast
|
| 49:44
|
| FH missir boltann
|
| 49:55
| 22-18
| Akureyri missir boltann líka og Ólafur Guðmundsson skorar
|
| 51:00
|
| Akureyri missir boltann
|
| 51:14
|
| Ólafur Gústafsson skýtur framhjá Akureyrarmarkinu
|
| 51:50
|
| Daníel Einarsson inn úr horninu en það er varið
|
| 52:04
| 22-19
| Ásbjörn skorar fyrir FH
|
| 52:26
| 23-19
| Heimir Örn Árnason tekur til sinna ráða og skorar, hans fyrsta mark í leiknum
|
| 52:44
|
| Atli Hilmarsson lætur í sér heyra og fær gult spjald
|
| 53:01
|
| Guðlaugur Arnarsson rekinn útaf
|
| 53:10
| 23-20
| Baldvin Þorsteinsson skorar úr horninu
|
| 53:52
|
| Baldvin Þorsteinsson rekinn útaf eftir viðskipti við Bjarna Fritzson
|
| 54:10
|
| Bergvin Gíslason með skot í stöng
|
| 54:21
| 23-21
| FH skora Ólafur Guðmundsson þar að verki
|
| 54:44
|
| Guðmundur Hólmar með skot hátt yfir
|
| 55:01
|
| Guðlaugur Arnarsson kemur inná aftur
|
| 55:17
| 23-22
| Ólafur Guðmundsson skorar
|
| 55:33
|
| Sveinbjörn Pétursson kemur í markið á ný
|
| 55:44
|
| Guðmundur Hólmar vinnur vítakast
|
| 55:56
| 24-22
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 56:12
|
| FH fær aukakast
|
| 56:28
| 24-23
| Örn Ingi skorar
|
| 56:38
| 25-23
| Guðmundur Hólmar skorar af harðfylgi
|
| 57:02
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en FH fær aukakast
|
| 57:36
|
| Örn Ingi með skot framhjá og Akureyri í sókn
|
| 58:06
|
| Guðmundur Hólmar fær dæmd á sig skref
|
| 58:27
| 25-24
| Baldvin Þorsteinsson skorar
|
| 59:14
|
| Akureyri fær aukakast
|
| 59:22
|
| Akureyri með skot yfir
|
| 59:49
|
| Ólafur Guðmundsson tætir sundur Akueryrarvörnina en Sveinbjörn Pétursson ver ævintýralega og leiktíminn rennur út
|
| 60:00
|
| Örn Ingi er valinn maður FH liðsins
|
| 60:00
|
| Bjarni Fritzson er maður leiksins hjá Akureyri og fá báðir matarkörfu frá Norðlenska
|
| 60:00
|
| Tvö stig í hús eftir sannkallaðan taugatitringsleik
|
| 60:00
|
| Við þökkum fyrir okkur í dag, spurning hvort liðin mætast aftur í Hafnarfirðinum á mánudaginn?
|