| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin á leik Akureyrar og HK, liðin eru að hita upp
|
|
|
| Dómarar í dag eru Jónas Elíasson og Ingvar Guðjónsson
|
|
|
| Það er toppmæting í Höllinni, hvert sæti í stúkunni er setið og fjöldi fólks niðri á gólfi einnig
|
|
|
| Verið er að kynna liðin, Atli Ævar og Vilhelm Gauti eru í leikmannahópi HK
|
|
|
| Í liði Akureyrar er Hlynur Matthíasson meiddur en í hans stað kemur annaðhvort Jón Heiðar Sigurðsson eða Jóhann Gunnarsson
|
| 0:01
|
| HK byrjar með boltann
|
| 0:28
| 0-1
| Atli Ævar skorar fyrir utan
|
| 1:06
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 1:31
| 1-1
| Heimir Örn Árnason skorar
|
| 1:52
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 2:05
| 2-1
| Heimir Örn Árnason kemur Akureyri yfir
|
| 2:19
| 2-2
| HK jafnar
|
| 2:46
| 3-2
| Guðmundur Hólmar skorar
|
| 2:55
|
| Vilhelm Gauti HK fær gult spjald
|
| 3:09
| 3-3
| Atli Ævar skorar
|
| 3:51
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Ólafi Bjarka
|
| 4:13
|
| Guðlaugur Arnarsson fær vítakast
|
| 4:31
| 4-3
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 4:39
|
| Heimir Örn Árnason fær gult spjald
|
| 4:56
|
| Guðlaugur Arnarsson vinnur boltann
|
| 5:08
| 5-3
| Guðmundur Hólmar skorar eftir hraða sókn
|
| 5:54
|
| Mislukkuð sending hjá HK og Akureyri í sókn
|
| 6:31
| 6-3
| Heimir Örn Árnason brýst í gegn og skorar
|
| 6:43
|
| Atli Ævar Ingólfsson fær gult spjald
|
| 7:03
|
| Guðlaugur Arnarsson fær gult spjald
|
| 7:21
| 6-4
| Bjarki Már skorar úr horninu fyrir HK
|
| 7:46
| 7-4
| Bjarni Fritzson inn úr horninu og skorar
|
| 8:13
|
| HK með skot í stöng
|
| 8:35
|
| HK vinnur boltann aftur
|
| 8:54
| 7-5
| Bjarki Már skorar aftur úr vinstra horninu fyrir HK
|
| 9:19
|
| Akureyri missir boltann
|
| 9:32
| 7-6
| Hörður Másson skorar fyrir HK
|
| 9:56
| 8-6
| Geir Guðmundsson neglir boltanum inn
|
| 10:20
|
| Sveinbjörn Pétursson grípur boltann frá Daníel Berg
|
| 10:33
| 9-6
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 10:48
| 10-6
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 10:59
|
| HK tekur leikhlé
|
| 10:59
|
| Stemmingin í Höllinni er brjálæðislega flott, allir standa á fætur og klappa sínum mönnum lof í lófa
|
| 10:59
|
| HK hefur leik á ný
|
| 11:34
| 10-7
| Bjarki Már skorar fyrir HK
|
| 12:03
|
| Akureyri missir boltann útaf
|
| 12:17
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Ólafi Bjarka og Akureyri í sókn
|
| 12:41
|
| Geir Guðmundsson með skot sem er varið og HK í sókn
|
| 13:47
|
| Ólafur Bjarki með skot í stöng og útaf
|
| 14:08
| 10-8
| Daníel berg minnkar muninn fyrir HK
|
| 14:38
|
| Hörður Fannar vinnur vítakast
|
| 14:38
|
| Leikurinn er stopp verið er að huga að Vilhelm Gauta
|
| 14:38
| 11-8
| Bjarni Fritzson skorar af öryggi úr vítinu
|
| 15:03
| 11-9
| Hörður Másson skorar fyrir HK
|
| 15:32
| 12-9
| Heimir Örn Árnason með frábært skot og mark af gólfinu
|
| 16:01
|
| Sveinbjörn Pétursson ver úr horninu og Akureyri komið í sókn
|
| 16:51
|
| Geir Guðmundsson með skot í stöng
|
| 17:04
| 12-10
| Ólafur Bjarki skorar fyrir utan
|
| 17:42
|
| Gult spjald á Ármann Davíð í HK liðinu
|
| 17:58
| 13-10
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 18:28
|
| Hreinn Hauksson fastur fyrir í vörninni
|
| 18:50
|
| HK með skot í gólfið og yfir markið
|
| 19:23
|
| Geir Guðmundsson vinnur vítakast
|
| 19:53
|
| Bjarni Fritzson lætur verja vítið
|
| 20:02
| 13-11
| HK skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 20:38
|
| Akureyri fær hornkast
|
| 21:08
|
| HK vinnur boltann
|
| 21:41
|
| Geir Guðmundsson fær gult spjald
|
| 21:57
|
| HK fær vafasamt vítakast
|
| 22:11
|
| Stefán Guðnason kemur í markið
|
| 22:16
| 13-12
| Bjarki Már skorar úr vítinu
|
| 22:45
| 14-12
| Bjarni Fritzson skorar úr þröngu færi í horninu
|
| 23:32
| 14-13
| Ólafur Bjarki með skot sem rétt lekur inn
|
| 23:56
| 15-13
| Heimir Örn Árnason með snilldarmark af sinnu alkunnu snilld
|
| 24:27
| 15-13
| HK með skot yfir
|
| 24:46
| 16-13
| Guðlaugur Arnarsson skorar af línunni
|
| 25:21
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Ólafi Bjarka
|
| 25:36
| 17-13
| Guðlaugur Arnarsson inn af línunni og skorar
|
| 26:04
|
| Atli Ævar fær aukakast
|
| 26:28
|
| Ólafur Bjarki með skot yfir
|
| 27:00
|
| Heimir Örn Árnason skorar en dómararnir alltof fljótir að dæma aukakast
|
| 27:53
|
| Boltinn dæmdur af Akureyri
|
| 28:08
|
| HK með skot yfir markið
|
| 28:49
|
| Bjarni Fritzson með skot sem er varið
|
| 28:56
| 17-14
| Bjarki Már minnkar muninn fyir HK
|
| 29:22
|
| Hörður Fannar fær víti eftir flotta sendingu frá Oddi
|
| 29:45
| 18-14
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 30:00
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en HK fær aukakast þegar tíminn er útrunninn
|
| 30:00
|
| Sveinbjörn Pétursson ver aukakastið frá Ólafi Bjarka og þar með er kominn hálfleikur
|
| 30:00
|
| Bjarni er kominn með 6 mörk, Heimir með 5, Guðmundur Hólmar og Guðlaugur 2 hvor, Geir, Oddur og Hörður Fannar 1 mark hver.
|
| 30:00
|
| Sveinbjörn Pétursson er búinn að verja 10 skot í fyrri hálfleik
|
| 30:00
|
| Það styttist í seinni hálfleikinn
|
| 30:02
|
| Akureyri byrjar hálfleikinn
|
| 30:31
|
| Geir Guðmundsson fær aukakast
|
| 30:42
| 19-14
| Geir Guðmundssyni leiðist þófið og skorar með einni góðri bombu
|
| 31:14
| 19-15
| Hákon Bridde skorar úr horninu
|
| 31:26
|
| Guðmundur Hólmar rekinn útaf
|
| 31:41
| 20-15
| Heimir Örn Árnason lætur það ekki á sig fá, brýst í gegn og skorar
|
| 32:05
| 20-16
| Atli Ævar skorar af línu
|
| 32:37
|
| Oddur Gretarsson með skot sem er varið
|
| 32:51
| 20-17
| Bjarki Már nær frákasti og skorar fyrir HK
|
| 33:24
|
| Akureyri missir boltann útaf
|
| 33:39
| 20-18
| Atli Ævar skorar af línunni
|
| 34:05
| 21-18
| Guðmundur Hólmar lyftir sér upp og skorar
|
| 34:40
|
| Það þarf að þurrka gólfið
|
| 34:51
| 21-19
| Atli Ævar skorar af línu og liggur eftir
|
| 34:53
|
| Akureyri hefur leikinn á ný
|
| 35:18
| 22-19
| Oddur Gretarsson með magnað mark úr horninu
|
| 35:45
|
| Bjarni Fritzson með skot sem er varið í hraðaupphlaupi
|
| 36:00
|
| Akureyri vinnur boltann á ný
|
| 36:20
|
| Hörður Fannar frír á línunni en það er varið og HK í sókn
|
| 37:16
|
| Akureyri vinnur boltann en markvörður HK ver meistaralega hraðaupphlaup
|
| 38:03
| 23-19
| Oddur Gretarsson skorar úr öðru hraðaupphlaupi
|
| 39:06
| 23-20
| Bjarki Már skorar úr horninu fyrir HK
|
| 39:41
|
| Geir Guðmundsson óheppinn með skot í stöng
|
| 40:08
| 23-21
| Bjarki Már skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 40:24
|
| Stefán Guðnason kemur í mark Akureyrar
|
| 40:42
| 24-21
| Hörður Fannar skorar af línunni, vippar snyrilega í netið
|
| 41:05
| 24-22
| Atli Ævar skorar fyrir HK
|
| 41:26
| 25-22
| Oddur Gretarsson inn af endalínunni og skorar glæsilegt mark á nærstöngina
|
| 42:12
|
| Atli Ævar vinnur vítakast
|
| 42:27
| 25-23
| Bjarki Már skorar úr vítinu
|
| 43:08
|
| Stefán Guðnason ver meistaralega hraðaupphlaup
|
| 43:25
| 25-24
| HK var dæmdur boltinn, mjög vafasamt og þeir skora
|
| 43:47
|
| Guðmundur Hólmar fær aukakast
|
| 44:04
|
| Bjarni Fritzson með skot í stöng og HK fær boltann
|
| 44:25
|
| Stefán Guðnason ver úr horninu en HK fær boltann
|
| 44:38
| 25-25
| Daníel Berg jafnar fyrir HK
|
| 45:06
|
| Geir Guðmundsson með skot sem er varið og HK í sókn
|
| 45:30
|
| Sveinbjörn Pétursson kominn í markið og ver en HK fær aukakast
|
| 45:50
| 25-26
| Daníel Berg brýst í gegn og kemur HK yfir
|
| 45:56
|
| Atli Hilmarsson tekur leikhlé
|
| 45:58
|
| Leikurinn hefst á ný
|
| 46:25
| 26-26
| Heimir Örn Árnason skorar í skrefinu
|
| 47:03
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 47:52
|
| Heimir Örn Árnason fiskar Atla Ævar útaf en samt fær HK boltann?
|
| 48:32
|
| Höndin er uppi
|
| 48:34
| 26-27
| Ólafur Bjarki skorar
|
| 48:57
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem er varið og HK með boltann
|
| 49:32
|
| HK með skot í stöng og Akureyri með boltann
|
| 49:57
| 27-27
| Guðmundur Hólmar með magnað mark
|
| 50:39
|
| HK fær endalaust aukaköst
|
| 50:58
| 27-28
| Atli Ævar skorar
|
| 51:14
|
| Guðlaugur Arnarsson rekinn útaf
|
| 51:14
|
| Röng skipting hjá Akureyri og Hreinn Hauksson þarf að fara útaf og HK fær þar að auki boltann
|
| 51:15
| 27-29
| Bjarki Már fer inn úr horninu og skorar
|
| 51:51
|
| Verið að þurrka gólfið
|
| 52:06
|
| Akureyri fær aukakast
|
| 52:20
|
| Bjarni Fritzson með skot sem er varið í innkast
|
| 52:47
|
| Boltinn dæmdur af Akureyri
|
| 53:01
|
| Sveinbjörn Pétursson ver af línunni frá Atla Ævari og Akureyri í sókn
|
| 53:24
|
| Heimir Örn Árnason kominn í gegn en fær bara aukakast, fáránlegur dómur
|
| 53:39
| 28-29
| Geir Guðmundsson með mark fyrir utan punktalínu
|
| 54:19
| 28-30
| Atli Ævar skorar eftir mikil átök á línunni
|
| 54:43
| 29-30
| Heimir Örn Árnason skorar eftir magnað gegnumbrot
|
| 55:17
| 29-31
| Enn skorar Atli Ævar
|
| 55:34
| 30-31
| Guðmundur Hólmar skorar að bragði
|
| 56:03
|
| Sveinbjörn Pétursson ver úr horninu og Akureyri í sókn
|
| 56:15
| 31-31
| Guðmundur Hólmar jafnar leikinn
|
| 56:47
|
| HK fær aukakast
|
| 57:02
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Ólafi Bjarka og Akureyri í sókn
|
| 57:36
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast
|
| 57:47
|
| Geir Guðmundsson vinnur vítakast
|
| 58:12
| 32-31
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 58:22
|
| HK tekur leikhlé
|
| 58:22
|
| HK byrjar leikinn á ný
|
| 58:35
|
| HK fær aukakast
|
| 58:51
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Ólafi Bjarka og Akureyri með boltann
|
| 59:26
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast
|
| 59:38
|
| Guðmundur Hólmar með skot í stöng og HK fær boltann
|
| 60:00
|
| Sveinbjörn Pétursson ver síðasta skot HK og leiktíminn rennur út
|
| 60:00
|
| Bjarki Már Elísson er valinn leikmaður HK í leiknum
|
| 60:00
|
| Heimir Örn Árnason er valinn maður leiksins hjá Akureyri
|
| 60:00
|
| Magnaður leikur að baki og dýrmæt stig í hús
|
| 60:00
|
| 1300 áhorfendur fagna sínum mönnum enda fengu menn svo sannarlega frábæra skemmtun hér í kvöld
|
| 60:00
|
| Við þökkum fyrir okkur í kvöld :)
|