| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin til leiks verið er að kynna liðin
|
|
|
| Dómarar í dag eru þeir Anton og Hlynur
|
| 0:00
|
| Selfoss byrjar með boltann
|
| 0:44
| 0-1
| Selfoss skorar fyrsta markið, Árni Steinn Steinþórsson
|
| 1:29
| 1-1
| Geir Guðmundsson skorar gott mark
|
| 1:52
|
| Óagað skot hjá Selfoss og Akureyri í sókn
|
| 2:34
|
| Guðmundur Hólmar fær aukakast
|
| 2:47
|
| Gult á Selfoss
|
| 3:08
| 2-1
| Geir Guðmundsson skorar aftur, glæsimark stöngin inn
|
| 3:19
| 2-2
| Selfoss skorar eftir hraða miðju, Ragnar Jóhannsson
|
| 3:45
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakasts
|
| 4:00
| 3-2
| Geir Guðmundsson skorar eftir gegnumbrot
|
| 5:04
|
| Ragnar skýtur framhjá og Akureyri í sókn
|
| 5:40
| 4-2
| Geir Guðmundsson skorar sitt fjórða mark
|
| 5:58
| 4-3
| Selfoss skorar eftir snögga sókn, Atli Kristinsson
|
| 6:37
| 5-3
| Geir Guðmundsson heldur áfram og skorar fyrir utan
|
| 7:15
|
| Guðlaugur Arnarsson rekinn útaf
|
| 7:33
| 5-4
| Guðjón Drengsson skorar úr horninu fyrir Selfoss
|
| 8:06
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 9:03
|
| Heimir Örn Árnason með skot sem er varið Selfoss í sókn
|
| 9:17
|
| Selfyssingar missa boltann
|
| 9:58
|
| Akureyri komið með fullskipað lið
|
| 10:23
|
| Guðlaugur Arnarsson fær vítakast
|
| 10:41
| 6-4
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 11:00
| 6-5
| Ragnar Jóhannsson skorar fyrir Selfoss
|
| 12:10
| 6-6
| Einar Héðinsson skorar fyrir Selfyssinga
|
| 13:00
| 7-6
| Heimir Örn Árnason með gott mark
|
| 14:00
| 0
| Boltinn gengur dálítið á milli liða þessa stundina, ekki mikið að gerast
|
| 15:00
| 8-6
| Bjarni Fritzson snýr boltann laglega í netið
|
| 15:55
|
| Oddur Gretarsson fær vítakast
|
| 16:00
| 9-6
| Bjarni Fritzson skorar afur úr víti
|
| 18:00
| 10-6
| Guðmundur Hólmar skorar með glæsilegu skoti í samskeytin
|
| 19:00
| 11-5
| Guðmundur Hólmar skorar annað mark sitt í röð
|
| 19:02
| 11-6
| Selfoss tekur leikhlé
|
| 19:02
| 11-7
| Guðjón Drengsson skorar úr hraðaupphlaupi fyrir Selfoss
|
| 21:35
| 12-7
| Hörður Fannar Sigþórsson með mark af línunni eftir flotta sendingu frá Guðmundi Hólmari
|
| 22:03
| 12-8
| Gunnar Ingi Jónsson skorar fyrir Selfoss
|
| 22:44
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 23:12
| 13-8
| Guðmundur Hólmar skorar eftir gegnumbrot
|
| 23:13
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en Selfoss fær aukakast
|
| 23:50
|
| Guðmundur Hólmar klikkar í hraðaupphlaupi
|
| 24:07
| 13-9
| Guðjón Drengsson skorar með vippu úr vinstra horninu
|
| 24:40
|
| Hörður Fannar fær aukakasts
|
| 24:56
| 14-9
| Oddur Gretarsson skorar úr horninu eftir mikinn barning
|
| 25:24
|
| Sveinbjörn Pétursson ver úr horniniu og Akureyri í sókn
|
| 26:05
|
| Hörður Fannar fær dæmda á sig línu
|
| 26:18
|
| Sveinbjörn Pétursson ver í innkast
|
| 26:36
| 14-10
| Ragnar skorar fyrir Selfoss þrátt fyrir að Hörður Fannar hafi hangið í honum
|
| 26:56
|
| Atli Hilmarsson tekur leikhlé
|
| 26:56
|
| Akureyri byrjar leikinn á ný
|
| 27:14
|
| Oddur Gretarsson fær vítakast
|
| 27:23
| 15-10
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 27:37
|
| Bergvin Gíslason er kominn inná
|
| 27:51
|
| Selfoss fær aukakast
|
| 28:13
|
| Ragnar Jóhannsson fær vítakast fyrir Selfoss
|
| 28:30
| 15-11
| Ragnar skorar sjálfur úr vítinu
|
| 28:59
|
| Bergvin Gíslason inn úr horninu en það er varið
|
| 29:15
| 15-12
| Ragnar minnkar enn muninn fyrir Selfoss
|
| 29:43
|
| Oddur Gretarsson með skot en það er varið og Selfoss í sókn
|
| 29:59
|
| Hörður Fannar sendur útaf
|
| 30:00
| 15-13
| Ragnar skorar úr síðasta skoti fyrri hálfleiks
|
| 30:00
|
| Akureyri hefur seinni hálfleikinn
|
| 30:30
| 15-14
| Selfoss vinnur boltann og Guðjón Drengsson skorar
|
| 31:03
| 16-14
| Oddur Gretarsson skorar eftir hraða miðju
|
| 31:16
| 16-15
| Guðjón drengsson skorar fyrir Selfoss
|
| 31:45
|
| Geir Guðmundsson vinnur vítakast
|
| 32:05
| 17-15
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 32:18
|
| Akureyri með fullskipað lið
|
| 32:42
| 17-16
| Selfoss skorar úr hægra horninu, Árni Steinn Steinþórsson skoraði
|
| 33:15
| 18-16
| Heimir Örn Árnason með flott mark í skrefinu
|
| 33:27
|
| Selfoss fær vítakast
|
| 33:48
| 18-17
| Ragnar skorar úr vítinu
|
| 34:32
| 19-17
| Guðmundur Hólmar með glæsilegt mark, stöngin inn
|
| 35:15
| 19-18
| Ragnar skorar enn og aftur komst framhjá Heimi í vörninni
|
| 35:49
|
| Sveinbjörn Pétursson ver stórkostlega hraðaupphlaup en Selfoss heldur boltanum
|
| 36:20
| 20-18
| Bjarni Fritzson skorar eftir hraðaupphlaup
|
| 36:41
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 37:01
| 21-18
| Geir Guðmundsson lyftir sér upp og skorar
|
| 37:19
|
| Selfoss skiptir um markvörð
|
| 37:59
| 21-19
| Einar Héðinsson skorar fyrir Selfoss
|
| 38:17
| 22-19
| Guðlaugur Arnarsson skorar af línunni
|
| 38:42
|
| Selfoss fær ódýrt aukakast
|
| 39:05
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 39:33
| 23-19
| Guðlaugur Arnarsson skorar af línunni eftir sendingu frá Guðmundi Hólmari
|
| 39:33
|
| Ómar Vignir Helgason Selfyssingur rekinn útaf
|
| 39:33
|
| Heimir Örn Árnason fær brottvísun og Selfoss víti
|
| 39:59
|
| Stefán Guðnason kemur í markið
|
| 40:22
|
| Stefán Guðnason ver vítið með tilþrifum og er fagnað kröftuglega, Akureyri í sókn
|
| 40:36
|
| Sveinbjörn Pétursson kemur aftur í markið
|
| 41:01
| 24-19
| Geir Guðmundsson skorar úr hægra horninu
|
| 41:33
| 24-20
| Guðjón Drengsson skorar algjörlega frír í vinstra horninu
|
| 42:08
|
| Bjarni Fritzson fær á sig línu
|
| 42:10
|
| Guðlaugur Arnarsson fær brottvísun
|
| 42:35
| 24-21
| Einar Héðinsson skorar fyrir Selfoss af línunni
|
| 42:59
|
| Hreinn Hauksson er í sókninni núna
|
| 43:24
|
| Oddur Gretarsson fær aukakast en höndin er uppi
|
| 43:57
| 24-22
| Guðjón Drengsson skorar úr þröngri stöðu í horninu
|
| 44:31
|
| Geir Guðmundsson með skot í stöng og Selfoss í sókn
|
| 45:21
| 24-22
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 45:51
| 25-22
| Bjarni Fritzson skorar fyrir utan
|
| 46:05
| 26-22
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 46:18
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 46:35
|
| Guðlaugur Arnarsson með skot yfir, hefði mátt fá a.m.k aukakast
|
| 47:16
|
| Bjarni Fritzson fær á sig skref í hraðaupphlaupi
|
| 47:34
| 26-23
| Sveinbjörn Pétursson ver en Selfoss nær frákasti og Árni Steinn Steinþórsson skorar
|
| 48:00
| 27-23
| Geir Guðmundsson með bylmingsskot og mark
|
| 48:17
| 27-24
| Ómar Helgason skorar fyrir Selfoss
|
| 48:44
| 28-24
| Guðlaugur Arnarsson skorar af línunni. Skotið fór í þverslá og í bak markvarðarins og þaðan í netið
|
| 49:17
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en Selfoss heldur boltanum
|
| 49:51
|
| Bjarni Fritzson ver í horn
|
| 50:00
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 50:18
|
| Geir Guðmundsson fær aukakast
|
| 50:44
| 29-24
| Guðlaugur Arnarsson skorar af línunni eftir flotta sendingu frá Geir
|
| 50:52
|
| Selfoss tekur leikhlé
|
| 50:52
|
| Leikurinn hefst á ný
|
| 51:03
| 29-25
| Atli Kristinsson skorar fyrir Selfoss
|
| 51:45
| 29-26
| Árni Steinn Steinþórsson, Selfyssingur skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 52:18
|
| Bjarni Fritzson með skot sem er varið og Selfoss í sókn
|
| 53:04
|
| Höndin er uppi og Selfoss tapar botanum
|
| 53:53
|
| Bjarni Fritzson með skot sem er varið og Selfoss í sókn
|
| 54:30
|
| Sóknarbrot á Selfoss
|
| 54:45
|
| Guðlaugur Arnarsson fær vítakast
|
| 54:45
| 30-26
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 55:22
|
| Selfoss með skot yfir en fá aukakast!
|
| 55:45
| 31-26
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 56:02
| 31-27
| Atli Kristinsson skorar flott mark fyrir Selfoss
|
| 56:46
| 32-27
| Hörður Fannar skorar af línunni eftir flotta sendingu frá Bjarna
|
| 57:09
|
| Sveinbjörn Pétursson ver meistaralega en Selfoss fær víti
|
| 57:15
|
| Stefán Guðnason kemur aftur í markið
|
| 57:18
| 32-28
| Guðjón Drengsson skorar úr vítinu
|
| 57:34
|
| Sveinbjörn Pétursson kemur aftur í markið
|
| 57:48
| 33-28
| Bjarni Fritzson með gott mark fyrir utan
|
| 58:07
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 58:26
| 33-29
| Sending klikkar og Helgi Héðinsson skorar úr hraðri sókn fyrir Selfoss
|
| 58:59
|
| Daníel Einarsson fær á sig línu
|
| 59:16
|
| Selfoss missir boltann
|
| 59:56
| 34-29
| Oddur Gretarsson með snúningsmark úr vinstra horninu
|
| 60:00
|
| Leiknum er lokið
|
| 60:00
|
| Geir Guðmundsson er valinn maður liðs Akureyrar og Ragnar Jóhannsson úr liði Selfoss
|
| 60:00
|
| Við þökkum fyrir okkur í dag en minnum á bikarleikinn gegn Aftureldingu á mánudaginn klukkan 19:00
|