| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin á leikinn hér er allt að verða tilbúið
|
|
|
| Stúkan er löngu orðin troðfull og setið niðri á gólfi
|
|
|
| Verið er að kynna leikmenn
|
|
|
| Dómarar í dag eru Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson
|
|
|
| Það verða Valsarar sem hefja leikinn
|
| 0:00
|
| Leikurinn er hafinn
|
| 0:52
|
| Vörn Akureryrar ver og Akureyri í sókn
|
| 1:22
| 1-0
| Oddur skorar fyrsta markið úr vinstra horninu
|
| 1:48
|
| Heimir fær brottvísun fyrir brot á Ingvari Árnasyni
|
| 2:07
|
| Árni fær gult
|
| 2:29
|
| Hafþór ver og Akureyri í sókn
|
| 3:05
|
| Hörður Fannar fær vítakast
|
| 3:05
| 2-0
| Oddur skorar úr vítinu
|
| 3:06
| 2-1
| Arnór Gunnarsson skorar úr hægra horninu
|
| 3:06
|
| Árni með skot sem er varið
|
| 3:06
|
| Hafþór ver sömuleiðis
|
| 5:21
|
| Skot í stöng og Valur í sókn
|
| 5:49
|
| Oddur fær gult
|
| 6:16
|
| Hreinn útaf og Valur fær víti
|
| 6:57
| 2-2
| Arnór skorar úr vítinu
|
| 8:05
|
| Hörður Fannar klikkar einn á móti Hlyni í Valsmarkinu
|
| 8:28
| 2-3
| Fannar skorar fyrir Val
|
| 8:49
| 3-3
| Hörður Fannar skorar af harðfylgi á línunni
|
| 9:28
| 3-4
| Arnór skorar fyrir utan
|
| 9:49
|
| Fannar rekinn útaf
|
| 9:49
|
| Jónatan fær vítakast
|
| 10:03
|
| Oddur tekur vítið en Hlynur ver og Valur með boltann
|
| 10:49
| 3-5
| Sigurður Eggetsson skorar fyrir Val
|
| 11:29
|
| Heimir með skot sem Hlynur ver og Valur fer í sókn
|
| 11:55
|
| Hafþór ver en Valur fær aukakast
|
| 12:26
| 3-6
| Fannar skorar og eykur muninn fyrir Val
|
| 12:57
|
| Jónatan með skot en Hlynur ver
|
| 13:13
| 3-7
| Arnór Gunnarsson skorar fyrir Val
|
| 13:30
| 4-7
| Jónatan skorar fyrir utan
|
| 13:42
| 4-8
| Baldvin Þorsteinnsson skorar eftir hraða miðju
|
| 14:17
|
| Ruðningur á Val
|
| 14:31
|
| Guðmundur Hólmar er kominn í sóknina
|
| 15:26
|
| Guðmundur með gott skot en Hlynur ver og Valur í sókn
|
| 16:09
|
| Sigurður Eggertsson með skot í stöng og útaf
|
| 16:37
|
| Rúnar tekur leikhlé
|
| 16:37
|
| Akureyri hefur leik á ný
|
| 16:42
|
| Hörður Flóki er kominn í markið
|
| 17:28
| 4-9
| Valur skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 17:59
|
| Hörður Flóki ver hraðaupphlaup Baldvins Þorsteinssonar
|
| 18:26
|
| Geir kemur í skyttuna í stað Árna
|
| 18:45
|
| Sóknarbrot dæmt á Heimi
|
| 19:28
|
| Hörður Flóki ver og Akureyri í sókn
|
| 20:13
| 5-9
| Geir skorar úr horninu
|
| 21:20
|
| Hörður Flóki ver
|
| 21:30
| 6-9
| Oddur labbar í gegnum Valsvörnina og skorar
|
| 22:03
|
| Valur með skot í stöng og Akureyri í sókn
|
| 22:56
| 7-9
| Guðmundur skorar glæsilegt mark þrátt fyrir að brotið sé gróflega á honum
|
| 22:56
|
| Gunnar Harðarson fær beint rautt fyrir brotið á Guðmundi um leið og hann skoraði
|
| 23:16
|
| Hörður Flóki ver og Akureyri í sókn
|
| 23:39
|
| Guðmundur með skot beint á Hlyn og Valur fer í sókn
|
| 24:05
|
| Hörður Flóki ver en Valur fær aukakast
|
| 24:38
| 7-10
| Sigurður Eggertsson skorar fyrir Val
|
| 24:44
|
| Guðlaugur var rekinn útaf – fyrir hvað er ekki gott að segja
|
| 25:00
|
| Hörður Fannar fær vítakast
|
| 25:06
| 8-10
| Oddur skorar úr vítinu sem Höddi fékk
|
| 25:42
| 8-11
| Siguður Eggertsson skorar
|
| 26:40
|
| Dómararnir loka augunum, ekkert dæmt og Valur fær boltann
|
| 27:07
| 9-11
| Heimir vinnur botann, geysist upp og skorar
|
| 27:21
|
| Valur tekur leikhlé
|
| 27:21
|
| Valsmenn hefja leik að nýju
|
| 28:01
| 9-12
| Baldvin Þorsteinsson kemst inn í sendingu og skorar
|
| 28:54
| 9-13
| Fannar skorar fyrir Val með góðu skoti fyrir utan
|
| 29:22
|
| Heimir fær dæmdan á sig ruðning! vægast sagt fáránlegur dómur
|
| 30:00
|
| Akureyri fékk aukakast um leið og leiktíminn rann út en úr því varð ekkert
|
| 30:00
|
| Það verður að segjast að dómgæsla þeirra Ingvars og Jónasar hefur verið vægast sagt léleg til þessa
|
| 30:00
|
| Akureyri hefur seinni hálfleikinn
|
| 30:19
|
| Jónatan með skot sem Hlynur ver og Valur í sókn
|
| 30:51
| 9-14
| Sigurður Eggertsson skorar
|
| 31:19
|
| Heimir vinnur vítakast
|
| 31:26
| 10-14
| Oddur skorar úr vítinu
|
| 32:47
|
| Valur fær vítakast
|
| 32:47
|
| Oddur rekinn útaf
|
| 32:47
|
| Það virðast vera vandræði á tímavarðarborðinu og allt stopp
|
| 32:47
| 10-15
| Fannar skorar úr vítinu
|
| 32:59
| 10-16
| Fannar skorar eftir að dæmdur var ruðningur á Árna
|
| 33:40
| 11-16
| Heimir skorar fyrir utan
|
| 33:55
|
| Andri Snær er kominn inná
|
| 34:13
|
| Valsmenn missa boltann
|
| 35:44
|
| Heimir með skot yfir en höndin var komin upp
|
| 36:30
|
| Akureyrarvörnin vinnur boltann
|
| 37:05
|
| Varið frá Árna
|
| 37:48
|
| Dómararnir fara á kostum gefa Val víti og reka Andri Snæ útaf
|
| 37:48
| 11-17
| Arnór skorar úr vítinu
|
| 38:06
| 11-18
| Ingvar Árnason skorar
|
| 38:37
| 12-18
| Guðmundur skorar
|
| 38:59
|
| Valsari rekinn útaf
|
| 39:31
| 12-19
| Sigurður Eggertsson skorar þrátt fyrir að hafa greinilega tekið of mörg skref
|
| 39:51
| 13-19
| Heimir skorar af harðfylgi
|
| 40:18
| 14-19
| Oddur inn úr horninu og skorar
|
| 40:44
|
| Ruðningur á Sigurð Eggetsson
|
| 41:15
|
| Heimir fær vítakast
|
| 41:15
|
| Ingvar Árnason rekinn útaf
|
| 41:15
| 15-19
| Oddur skorar úr vítinu
|
| 41:52
| 16-19
| Hreinn skorar úr horninu
|
| 42:20
|
| Það er allt að verða vitlaust í húsinu
|
| 42:42
| 17-19
| Oddur skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 42:53
|
| Valsmenn eru fjórir í sókninni sá ekki hver fór útaf
|
| 43:22
| 17-20
| Fannar eykur muninn þeir eru orðnir fimm núna Valsarar
|
| 43:55
|
| Árni með skot sem Hlynur ver
|
| 45:07
|
| Valur með fullskipað lið
|
| 45:23
|
| Hörður Flóki ver og Akureyri í sókn
|
| 46:21
| 17-21
| Arnór skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 47:13
|
| Rúnar tekur leikhlé
|
| 47:46
|
| Akureyri hefur leikinn á ný
|
| 47:13
| 17-22
| Baldvin Þorsteinsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 47:43
|
| Jónatan með skot sem Hlynur ver og Valur í sókn
|
| 48:17
| 18-22
| Heimir skorar eftir hraða sókn
|
| 49:07
|
| Valur fær hornkast
|
| 49:21
| 18-23
| Valsmenn skora
|
| 49:40
|
| Hafþór kemur í markið
|
| 49:52
| 19-23
| Guðmundur skorar fyrir utan
|
| 50:29
|
| Fannar með skot framhjá
|
| 50:56
| 20-23
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 51:25
|
| Valur fær víti og Heimir útaf
|
| 51:30
| 20-24
| Arnór skorar úr vítinu
|
| 52:00
| 21-24
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 52:55
| 21-25
| Valsmenn auka muninn
|
| 53:25
|
| Einn Valsari rekinn útaf
|
| 53:50
| 21-26
| Elvar skorar fyrir Val
|
| 53:58
|
| Hlynur ver og Valur í sókn
|
| 54:15
| 21-27
| Baldvin Þorsteinsson skorar úr vinstra horninu
|
| 55:05
|
| Árni rekinn útaf fékk á sig ruðning og kastaði boltanum burt
|
| 55:28
| 21-28
| Elvar skorar fyrir Val
|
| 55:44
| 22-28
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 56:02
|
| Valur tekur leikhlé
|
| 56:02
|
| Valsmenn hefja leik á ný
|
| 56:21
| 22-29
| Ingvar Árnason skorar
|
| 57:07
| 23-29
| Heimir svarar með marki
|
| 58:01
|
| Valur fær víti og Oddur rekinn útaf
|
| 58:04
| 23-30
| Arnór skorar úr vítinu
|
| 58:45
| 24-30
| Heimir skorar með flottu skoti
|
| 59:07
|
| Hafþór ver og Akureyri sókn
|
| 59:42
| 25-30
| Heimir skorar úr víti
|
| 59:47
| 25-31
| Fannar skorar fyrir Val
|
| 60:00
|
| Leiktíminn rennur út og Valsmenn tryggja sér oddaleik á mánudagskvöldið
|
| 60:00
|
| Við óskum Valsmönnum góðrar heimferðar og þökkum fyrir okkur í kvöld.
|