| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin á leikinn - það er orðið býsna þröngt í stúkunni, leikmenn eru enn að hita upp.
|
|
|
| Verið er að kynna liðin
|
|
|
| Dómarar í dag eru þeir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson
|
|
|
| Andri Snær er í leikmannahópnum í dag í fyrsta sinn síðan í leiknum gegn Gróttu
|
| 0:00
|
| Það eru FH ingar sem byrja leikinn
|
| 0:54
|
| Dæmd töf á FH
|
| 1:08
| 1-0
| Heimir skorar fyrsta mark leiksins
|
| 1:25
|
| FH fær vítakast og Oddur gult spjald
|
| 1:38
| 1-1
| Bjarni Fritzon skorar úr vítinu
|
| 2:24
|
| Guðmundur með skot sem fer í hornkast
|
| 2:41
| 2-1
| Heimir skorar öðru sinni
|
| 2:55
|
| Ólafur Guðmundsson með skot yfir
|
| 3:34
| 3-1
| Guðmundur Hólmar skorar fyrir utan
|
| 4:09
|
| Hörður Flóki ver og Akureyri komið í sókn
|
| 4:26
| 4-1
| Heimir skorar þriðja markið sitt í leiknum
|
| 5:11
|
| Hörður Flóki ver en FH fær aukakast
|
| 5:27
|
| Hörður Flóki ver aftur en aftur aukakast
|
| 5:42
|
| Hörður Flóki heldur áfram að verja og nú fær Akureyri boltann
|
| 6:19
| 5-1
| Oddur inn úr vinstra horninu og skorar
|
| 6:35
|
| FH fær vítakast
|
| 7:00
| 5-2
| Bjarni Fritzon skorar úr vítinu
|
| 7:45
|
| Árni með skot í stöng og útaf
|
| 8:02
| 5-3
| Sigurgeir Árni skorar fyrir FH
|
| 8:32
|
| Guðmundur með skot í þverslá og afturfyrir
|
| 8:51
|
| Hörður Flóki ver og Akureyri komið í sókn
|
| 9:09
| 6-3
| Guðmundur með flott undirskot og mark
|
| 10:03
| 7-3
| Heimir vinnur boltann í vörninni, æðir upp og skorar
|
| 10:05
|
| Örn Ingi FH ingur fær gult spjald
|
| 10:10
|
| FH tekur leikhlé
|
| 10:10
|
| Stemmingin er rafmögnuð í Höllinni og áhorfendur eru vel með á nótunum
|
| 10:10
|
| FH hefur leikinn á ný
|
| 10:32
| 7-4
| Bjarni Fritzson skorar úr hægra horninu
|
| 11:13
|
| Jónatan fær aukakast
|
| 11:15
|
| Ólafur Gústafsson fær spjald
|
| 11:30
|
| Guðmundur með skot yfir
|
| 11:40
| 7-5
| Ásbjörn skorar fyrir FH
|
| 12:05
| 8-5
| Árni skorar með góðu skoti
|
| 12:41
|
| FH fær aukakast og Árni gult spjald
|
| 13:11
|
| FH fær aukakast og nú er það Hreinn sem fær gult spjald
|
| 13:20
| 8-6
| Ólafur Guðmundsson skorar fyrir FH
|
| 13:57
| 9-6
| Guðmundur skorar flott mark
|
| 14:40
|
| FH fær hornkast
|
| 14:55
|
| Hörður Flóki ver og Akureyri í sókn
|
| 15:08
| 9-7
| Benedikt Sigfússon skorar úr hraðaupphlaupi fyrir FH
|
| 15:45
| 10-7
| Árni í loftið og skorar
|
| 16:36
|
| FH fær vítakast
|
| 17:07
| 10-8
| Bjarni skorar af öryggi úr vítinu
|
| 17:35
| 11-8
| Árni með rosalega klessu upp í samskeytin glæsilegt
|
| 18:26
|
| FH með skot í stöng
|
| 18:38
| 12-8
| Heimir með snaggaralegt mark
|
| 19:11
|
| FH fær ódýrt vítakast
|
| 19:11
| 12-9
| Hafþór kom í markið en Bjarni skoraði úr vítinu
|
| 19:22
|
| FH missir Ólaf Guðmundsson útaf
|
| 19:30
| 13-9
| Hörður Fannar skorar af línunni eftir flotta sendingu Árna
|
| 20:29
|
| FH með skot hátt yfir mark Akureyrar
|
| 20:55
|
| Árni með skot sem er varið í horn
|
| 21:12
| 14-9
| Oddur með fínt mark úr vinstra horninu
|
| 22:01
|
| Hörður Flóki ver af línunni og Akureyri í sókn
|
| 22:25
|
| Sóknin misferst en Hörður Flóki ver og Akureyri aftur komið í sókn
|
| 23:09
| 15-9
| Jónatan skorar úr vinstra horninu
|
| 23:36
| 15-10
| Ólafur Guðmundsson með flott mark fyrir FH
|
| 24:07
|
| Heimir fær aukakast
|
| 24:25
| 16-10
| Heimir með skot í slá og inn, gjörsamlega óverjandi
|
| 25:06
|
| FH fær enn ódýrt vítakast
|
| 25:36
| 16-11
| Bjarni Fritzon skorar enn og aftur úr vítinu
|
| 26:00
|
| Halldór Logi skorar af línunni en það er dæmt vítakast
|
| 26:14
| 17-11
| Oddur skorar úr vítinu
|
| 26:30
|
| Dæmdur fótur á FH
|
| 26:52
|
| Ólafur Guðmundsson FH var sendur útaf áðan
|
| 27:21
|
| Hreinn fær brottvísun – fyrir litlar sakir
|
| 27:58
|
| Heimir duglegur og vinnur boltann í vörninni
|
| 28:26
|
| Heimir með skot framhjá
|
| 28:30
|
| FH fær víti
|
| 28:35
|
| Hörður Flóki ver vítið frá Bjarna með tilþrifum og Akureyri í sókn
|
| 29:25
|
| Rúnar tekur leikhlé
|
| 29:25
|
| Akureyri hefur leikinn á ný
|
| 29:38
| 18-11
| Jónatan með magnað mark með undirhandarskoti
|
| 30:00
| 18-12
| Ólafur Guðmundsson skorar úr síðasta skoti hálfleiksins
|
| 30:05
|
| Seinni hálfleikur hafinn, Geir Guðmundsson er kominn í hægra hornið
|
| 30:30
|
| Guðmundur með skot sem Pálmar ver
|
| 30:45
|
| FH er komið í sókn
|
| 30:53
| 18-13
| Ólafur Gústafsson skorar fyrir FH
|
| 31:31
| 18-14
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 32:11
|
| Árni með skot sem er varið
|
| 32:26
|
| FH fær enn eitt útsöluvítið
|
| 32:46
| 18-15
| Bjarni skorar úr vítinu
|
| 32:55
|
| Rúnar tekur leikhlé - líst greinilega ekki á þessa byrjun
|
| 32:55
|
| Akureyri byrjar leikinn á ný
|
| 33:43
|
| Heimir með skot sem er varið
|
| 33:52
| 18-16
| Ólafur Gústafsson minnkar muninn fyrir FH
|
| 34:48
|
| Hörður Fannar með skot af línunni sem er Pálmar ver
|
| 35:08
| 18-17
| Bjarni minnkar enn muninn
|
| 35:18
| 19-17
| Loksins mark hjá Akureyri, Oddur skorar úr vinstra horninu
|
| 35:35
| 19-18
| Ásbjörn skorar fyrir FH
|
| 36:12
| 20-18
| Jónatan með þrumuskot og inn
|
| 36:26
|
| Hörður Flóki ver og Akureyri í sókn
|
| 37:04
| 20-19
| Bjarni skorar fyrir FH
|
| 37:43
|
| Jónatan með skot sem er varið og FH í sókn
|
| 38:28
| 20-20
| Ólafur Guðmundsson jafnar fyrir FH
|
| 39:44
|
| Árni óheppinn, með skot í stöng og útaf
|
| 39:59
|
| Hörður Flóki ver og Akureyri í sókn
|
| 40:05
|
| Bergvin kemur í vinstra hornið en Oddur fer yfir í hægra hornið
|
| 40:16
|
| Hörður Flóki ver meistaralega hraðaupphlaup
|
| 40:40
|
| FH fær boltann á silfurfati frá dómurum leiksins
|
| 41:06
|
| Hörður Flóki ver enn og aftur og Akureyri komið í sókn
|
| 41:45
| 21-20
| Árni brýst í gegn og skorar
|
| 42:13
| 21-21
| FH sleppa í gegn og jafna
|
| 43:05
| 22-21
| Guðmundur með skot og mark
|
| 43:55
| 22-22
| Bjarni jafnar fyrir FH úr hægra horninu
|
| 44:07
| 23-22
| Guðmundur með flott skot og mark
|
| 44:50
| 23-23
| Ólafur Gústafsson skorar fyrir FH
|
| 45:07
|
| Andri Snær kemur inná í vinstra hornið
|
| 45:19
|
| Hörður Fannar fær vítakast
|
| 45:19
|
| Oddur klikkar á vítinu það er varið
|
| 45:22
|
| Ólafur Gústafsson FH rekinn útaf fyrir brotið á Hödda
|
| 45:38
|
| Hörður Flóki ver en FH fær boltann
|
| 46:05
|
| Hörður Flóki ver og Akureyri í sókn
|
| 46:14
| 24-23
| Árni með magnað mark fyrir utan
|
| 46:20
| 24-24
| FH jafnar leikinn
|
| 46:35
|
| FH vinnur boltann
|
| 46:47
|
| Hörður Flóki ver og Akureyri í sókn
|
| 47:03
| 25-23
| Heimir með magnað mark
|
| 47:35
|
| Hörður Flóki grípur skot frá Ásbirni
|
| 48:13
|
| Jónatan með skot yfir
|
| 48:20
| 25-25
| Örn Ingi skorar fyrir FH
|
| 48:27
| 26-25
| Heimir svarar samstundis með góðu marki
|
| 49:10
|
| Oddur kominn fram en Ólafur brýtur gróflega á honum
|
| 51:13
|
| Ólafur Guðmundsson rekinn útaf fyrir brotið
|
| 51:13
|
| Þetta var þriðja brottvísun Ólafs Guðmundssonar og hann fær í kjölfarið rauða spjaldið
|
| 51:45
| 26-26
| Bjarni Fritz jafnar fyrir FH
|
| 52:03
| 27-26
| Hörður Fannar skorar af línunni eftir að hafa náð frákasti
|
| 52:47
|
| FH fær hornkast
|
| 53:04
| 27-27
| Örn Ingi skorar fyrir FH
|
| 53:19
| 28-27
| Árni með ótrúlega flott skot og mark
|
| 53:50
| 29-27
| Andri Snær skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 54:32
|
| FH tekur leikhlé
|
| 54:32
|
| Hávaðinn og stemmingin í húsinu er alveg meiriháttar!
|
| 54:32
|
| FH byrjar leikinn á ný
|
| 54:41
| 29-28
| Ólafur Gústafsson með þrumuneglu og glæsimark
|
| 55:47
| 30-28
| Árni með ekki síðra dúndurmark
|
| 56:07
|
| Hörður Flóki ver með tilþrifum frá Ólafi, sannnarlega dýrmæt varsla og Akureyri komið í sókn
|
| 56:29
|
| Hörður Fannar fær vítakast
|
| 56:35
|
| Oddur klikkar á vítinu, Pálmar ver og FH komið í sókn
|
| 56:54
| 30-29
| Ólafur Gústafsson skorar með flottu skoti
|
| 57:26
|
| Þetta verður taugaspenna allt til enda
|
| 57:41
| 31-29
| Árni skorar afar mikilvægt mark
|
| 57:58
|
| Bjarni skýtur framhjá markinu og Akureyri kemur í sókn
|
| 58:39
| 32-29
| Árni fintar sig í gegn og skorar
|
| 58:57
| 32-30
| Ólafur heldur uppteknum hætti og skorar fyrir FH
|
| 59:17
| 33-30
| Oddur fer í gegn og skorar
|
| 60:00
|
| Leiknum er lokið með frábærum sigri Akureyrar og allt ætlar um koll að keyra í Höllinni
|
| 60:00
|
| Við gerum leikinn upp á heimasíðunni seinna í kvöld
|
| 60:00
|
| Oddur tekur við viðurkenningu frá HSÍ en hann var valinn í lið umferða 8-14 í vikunni
|
| 60:00
|
| Þökkum fyrir okkur að sinni
|