| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin á leikinn liðin eru að ganga inn á völlinn
|
|
|
| Stúkan er full og góður slatti af fólki niðri á gólfi
|
|
|
| Verið er að kynna lið heimamanna
|
|
|
| Dómarar í dag eru Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson
|
| 0:00
|
| Það eru Haukar sem byrja með boltann
|
| 0:31
| 0-1
| Elías Már kemur Haukum yfir
|
| 1:07
|
| Akureyri missir boltann en vinnur hann aftur
|
| 1:48
| 0-2
| Elías skorar öðru sinni
|
| 2:20
| 0-3
| Elís skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 2:39
| 1-3
| Jónatan skorar fyrir utan
|
| 3:16
|
| Hörður Flóki ver frá Sigurbergi og Akureyri í sókn
|
| 3:44
|
| Sigurbergur fær gult
|
| 4:10
|
| Heimir með skot sem er varið og Haukar í sókn
|
| 4:44
| 1-4
| Björgvin skorar fyrir Hauka
|
| 5:28
| 2-4
| Geir skorar gott mark fyrir utan
|
| 6:26
| 2-5
| Björgvin skorar fyrir Hauka eftir langa sókn
|
| 7:27
|
| Árni fær aukakast
|
| 8:00
|
| Heimir fær vítakast
|
| 8:22
|
| Jónatan lætur Birki verja vítið, Haukar í sókn
|
| 8:58
| 2-6
| Elías skorar eftir gegnumbrot
|
| 9:18
|
| Árni fær gult spjald
|
| 9:42
|
| Árni lætur verja frá sér og Haukar í sókn
|
| 10:08
|
| Hörður Flóki ver en hraðaupphlaup misferst og Haukar í sókn
|
| 11:01
|
| Hörður Flóki ver
|
| 11:01
| 3-6
| Jónatan skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 11:43
| 3-7
| Haukar skora af línunni
|
| 12:29
|
| Jónatan með skot sem Birkir ver og Haukarnir enn einu sinni í sókn
|
| 13:16
|
| Hörður Fannar rekinn útaf á fáránlegum forsendum
|
| 13:20
| 3-8
| Einar Örn skorar úr horninu hægra megin
|
| 13:51
|
| Guðmundur kominn í sóknina
|
| 14:09
|
| Oddur fær á sig ruðning
|
| 14:29
| 3-9
| Hörður Flóki ver frá Sigurbergi en Haukar ná frákasti og skora
|
| 14:56
|
| Rúnar tekur leikhlé
|
| 14:56
|
| Þetta er enganvegin sú byrjun sem menn óskuðu sér
|
| 15:26
| 3-10
| Freyr Brynjarsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 16:04
| 4-10
| Heimir skorar fyrir utan
|
| 16:51
|
| Hörður Flóki ver frá Björgvini
|
| 17:04
| 5-10
| Guðmundur stekkur upp og skorar glæsimark
|
| 17:42
|
| Hörður Flóki ver og Akureyri í sókn
|
| 18:03
|
| Haukar fá boltann
|
| 18:43
| 5-11
| Elías skorar með hnitmiðuðu skoti
|
| 19:18
|
| Björgvin fær gult spjald
|
| 19:46
| 5-12
| Freyr skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 20:21
| 5-13
| Guðmundur Ólafsson skorar enn eitt hraðaupphlaupsmark Hauka
|
| 20:58
|
| Árni með skot sem er varið og Haukar í sókn
|
| 21:42
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 21:46
|
| Hörður Flóki fær gult
|
| 22:50
|
| Guðmundur með skot sem er varið í innkast
|
| 23:16
|
| Oddur vinnur vítakast
|
| 23:32
|
| Jónatan lætur verja öðru sinni en nú í innkast
|
| 24:10
|
| Leikleysa dæmd á Akureyri
|
| 24:52
|
| Björgvin rekinn útaf fyrir gróft brot á Oddi í hraðaupphlaupi
|
| 24:56
| 6-13
| Oddur skorar úr vítinu
|
| 25:24
|
| Guðlaugur frír á línunni en Birkir ver
|
| 25:51
| 6-14
| Elías með mark fyrir utan
|
| 26:09
|
| Hafþór kemur í markið
|
| 26:33
| 7-14
| Geir fer í gegn og skorar
|
| 27:08
|
| Aron tekur leikhlé
|
| 27:11
|
| Vörn Hauka er búin að vera firnasterk
|
| 27:11
|
| Leikurinn hefst á ný
|
| 27:38
| 7-15
| Björgvin skorar fyrir utan
|
| 27:57
|
| Halldór Logi kemur inná á línuna
|
| 28:22
|
| Jónatan með skot sem er varið og Haukar í sókn
|
| 29:00
|
| Hafþór ver og Akureyri í sókn
|
| 29:19
|
| Geir með skot framhjá
|
| 29:30
|
| Haukar fá fáránlegt aukakast
|
| 29:43
|
| Björgvin með skot framhjá
|
| 30:00
|
| Haukar fá aukakast sem ekkert verður úr
|
| 30:00
|
| Seinni hálfleikur hafinn
|
| 31:34
|
| Haukar fá vítakast
|
| 32:09
| 7-16
| Sigurbergur skorar úr vítinu
|
| 32:29
|
| Árni fær aðeins aukakast
|
| 32:47
|
| Árni með slakt skot sem vörn Hauka tekur
|
| 33:04
|
| Andri Snær kominn í vinstra hornið
|
| 33:49
|
| Sigurbergur með skot framhjá
|
| 34:17
|
| Andri Snær inn úr horninu en skýtur yfir
|
| 34:36
| 7-17
| Haukar skorar af línunni
|
| 34:53
|
| Hörður Flóki er í markinu núna
|
| 35:19
|
| Oddur inn úr horninu en það er varið
|
| 35:46
| 8-17
| Árni skorar eftir að Haukar misstu boltann
|
| 36:25
|
| Elías með skot í stöng
|
| 36:44
|
| Árni fær vítakast
|
| 37:00
|
| Oddur skýtur í þverslá úr vítinu Haukar í sókn
|
| 37:35
|
| Hörður Flóki ver en Haukar fá aukakast
|
| 37:52
| 8-18
| Björgvin með skot sem lekur inn
|
| 38:19
|
| Andri Snær fær vítakast
|
| 38:21
| 9-18
| Oddur skorar úr vítinu
|
| 38:41
|
| Liðin missa boltann á víxl Haukar í sókn
|
| 39:47
| 9-19
| Björgvin skorar
|
| 40:07
|
| Hafþór kemur í markið aftur
|
| 40:39
|
| Árni með skot sem vörn Hauka ver auðveldlega
|
| 41:08
|
| Sigurbergur með skot framhjá
|
| 41:24
| 10-19
| Andri Snær skorar eftir að hafa náð frákasti
|
| 41:51
|
| Hafþór ver tvívegis en Haukar fá aukakast
|
| 42:13
| 10-20
| Björgvin brýst í gegn og skorar
|
| 42:44
| 11-20
| Jónatan með lúmskt mark
|
| 43:17
| 11-21
| Freyr vippar yfir Hafþór og í netið
|
| 43:44
| 12-21
| Oddur skorar gott mark
|
| 44:06
| 13-21
| Oddur skorar eftir að Andri Snær vann boltann
|
| 44:39
|
| Andri Snær vinnur boltann aftur
|
| 45:15
|
| Andri Snær fær á sig ruðning - fáránlegur dómur
|
| 46:15
|
| Ruðningur á Hauka
|
| 46:34
|
| Geir með skot sem Birkir ver
|
| 46:57
| 14-21
| Oddur skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 47:51
|
| Hafþór ver í innkast
|
| 48:11
|
| Hafþór ver aftur en Haukar fá boltann
|
| 48:31
|
| Akureyri í sókn
|
| 48:43
| 15-21
| Heimir í gegn og skorar
|
| 48:55
|
| Dómarar leiksins algjörlega úti á túni og færa Haukum boltann eftir að Oddur náði honum
|
| 49:10
|
| Haukar tóku leikhlé en leikurinn hefst á ný
|
| 49:47
| 15-22
| Einar Örn skorar
|
| 50:26
|
| Rúnar tekur leikhlé
|
| 50:26
|
| Akureyri byrjar aftur
|
| 50:46
|
| Heimir með skot sem er varið og Haukar í sókn
|
| 51:26
|
| Hafþór ver en sending fram misferst
|
| 52:15
|
| Andri Snær fram í hraðaupphlaup, brotið á honum en ekkert dæmt og skotið fer yfir
|
| 53:10
|
| Hafþór ver og Akureyri í sókn
|
| 53:45
|
| Andri Snær inn úr horninu en Birkir ver
|
| 54:26
|
| Haukar með skot í slá Akureyri í sókn
|
| 54:52
| 15-23
| Guðmundur fær á sig skref og Haukar skora úr hraðaupphlaupi
|
| 55:30
|
| Hörður Fannar fær víti
|
| 55:32
|
| Gunnar Berg útaf
|
| 55:43
| 16-23
| Oddur skorar úr vítinu
|
| 56:16
|
| Hafþór ver og Akureyri í sókn
|
| 85:51
| 17-23
| Jónatan stekkur upp og skorar
|
| 57:28
| 17-24
| Haukar skora
|
| 57:43
|
| Jónatan með skot sem er varið
|
| 58:03
|
| Ruðningur á Hauka
|
| 58:14
| 18-24
| Oddur í gegn og skorar
|
| 58:41
| 19-24
| Guðlaugur skorar eftir skyndisókn
|
| 59:28
|
| Hafþór ver
|
| 59:40
| 20-24
| Árni skorar fyrir utan
|
| 60:00
|
| Hafþór ver og tíminn rennur út
|
| 60:00
|
| Eins og gefur að skilja þá eru þessi úrslit mikil vonbrigði en við þökkum fyrir okkur í dag
|