| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Góðan daginn. Leikmenn Akureyrar eru mættir í Garðabæinn og eru byrjaðir að hita upp.
|
|
|
| Nú fer að styttast í að leikurinn hefjist. Leikmenn eru að ganga í salinn
|
|
|
| Í dag er nýr, kornungur leikmaður í hópnum Geir Guðmundsson en hann er einungis 15 ára gamall
|
| 0:02
|
| Stjarnan hefur hafið leikinn
|
| 0:24
| 1-0
| Guðmundur Guðmundsson skorar fyrir Stjörnuna með skoti í gegnum vörnina
|
| 0:53
|
| Slæm sending og Stjarnan er komin í sókn
|
| 1:21
|
| Hafþór ver en Stjarnan fær boltann
|
| 1:47
|
| Oddur klikkar í hraðaupphlaupi, Stjarnan í sókn
|
| 2:16
|
| Hafþór ver og Akureyri í sókn
|
| 2:46
|
| Gústaf missir boltann og Stjarnan í sókn
|
| 3:17
|
| Vörnin ver í hornkast
|
| 3:53
| 2-0
| Guðmundur eykur muninn fyrir Stjörnuna
|
| 4:35
|
| Hafþór ver meistaralega
|
| 4:47
| 2-0
| Oddur klikkar í hraðaupphlaupi, dæmd á hann lína
|
| 5:31
| 3-0
| Guðmundur Guðmundsson skorar þriðja mark sitt fyrir Stjörnuna
|
| 5:47
|
| Akureyri missir boltann
|
| 6:10
|
| Stjarnan með skot framhjá
|
| 6:40
|
| Dæmd lína á Hörð Fannar
|
| 7:34
| 4-0
| Stjarnan fær vítakast og skorar
|
| 7:52
| 4-1
| Hörður Fannar skorar af línunni eftir sendingu frá Jonna
|
| 8:20
|
| Stjarnan fær vítakast
|
| 8:41
|
| En Hafþór ver vítið með tilþrifum
|
| 9:09
| 4-2
| Anton skorar með flottu skoti
|
| 9:39
|
| Enn fær Stjarnan vítakast
|
| 9:45
| 5-2
| Guðmundur skorar úr vítinu
|
| 10:05
|
| Hörður Fannar fær sömuleiðis vítakast
|
| 10:20
| 5-3
| Jónatan skorar úr vítinu
|
| 11:29
|
| Oddur klikkar úr hraðaupphlaupi
|
| 11:44
| 6-3
| Stjarnan skorar úr hraðri sókn
|
| 12:30
|
| Stjarnan missir mann útaf
|
| 12:45
| 6-4
| Andri Snær skorar úr vinstra horninu
|
| 13:30
|
| Hreinn lætur verja frá sér í hraðaupphlaupi
|
| 14:10
| 6-5
| Andri Snær skorar
|
| 15:30
| 6-6
| Anton jafnar með glæsiskoti
|
| 16:00
| 7-6
| Guðmundur kemur Stjörnunni yfir
|
| 17:49
|
| Stjarnan vinnur boltann
|
| 18:25
| 8-6
| Stjarnan skorar í þriðju tilraun
|
| 18:55
| 8-7
| Hörður Fannar með mark eftir ævintýralega sendingu Jonna
|
| 19:28
| 9-7
| Stjarnan skorar fyrir utan
|
| 19:57
|
| Hörður Fannar með fínt færi en skotið er varið, Stjarnan í sókn
|
| 20:24
| 10-7
| Stjörnumenn auka enn muninn
|
| 21:21
| 10-8
| Heiðar Þór skorar vægast sagt skrautlegt mark úr vinstra horninu
|
| 21:55
|
| Hörður Fannar vinnur vítakast
|
| 22:16
| 10-9
| Jónatan skorar úr vítinu
|
| 23:13
| 10-10
| Andri Snær skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 23:49
|
| Hafþór ver en Stjarnan heldur boltanum
|
| 24:07
|
| Stjarnan missir boltann
|
| 24:28
| 10-11
| Jónatan kemur Akureyri yfir með góðu uppstökki
|
| 24:28
|
| Stjarnan tekur leikhlé
|
| 24:39
|
| Stjarnan fær vítakast
|
| 24:56
| 11-11
| Guðmundur jafnar úr vítinu
|
| 25:14
|
| Geir kemur inná í hægri skyttuna
|
| 25:37
| 12-11
| Stjarnan skorar eftir að við misstum boltann útaf
|
| 26:28
|
| Stjarnan vinnur boltann en fær á sig ruðning
|
| 27:02
|
| Geir fær vítakast
|
| 27:07
| 12-12
| Jónatan skorar úr vítinu
|
| 27:21
|
| Stjarnan missti tvo menn útaf fyrir vítið áðan
|
| 27:55
| 12-13
| Andri Snær brýst í gegn og skorar
|
| 28:29
| 13-13
| Stjörnunni tekst að skora tveim færri
|
| 28:56
| 14-13
| Þeir vinna boltann og skora úr hraðri sókn
|
| 29:47
|
| Rúnar rekinn útaf
|
| 30:00
|
| Hafþór ver og tíminn rennur út
|
| 30:00
|
| Mörk Akureyrar hafa skorað: Andri Snær 4, Jónatan 4 (3 víti), Anton og Hörður 2 hvor og Heiðar Þór 1
|
| 30:00
|
| Áhorfendur eru ekki mjög margir en virðast flestir vera á bandi Akureyrar
|
| 30:00
|
| Seinni hálfleikur fer að hefjast og það er Akureyri sem mun byrja
|
| 30:00
|
| Leikurinn er hafinn
|
| 30:39
|
| Andri Snær fær á sig ruðning
|
| 30:57
| 15-13
| Stjarnan skorar með bylmingsskoti
|
| 31:36
| 16-13
| Ragnar Helgason skorar eftir að vörn Stjörnunnar varði skot Antons
|
| 32:26
|
| Hörður Fannar vinnur víti með tilþrifum
|
| 32:55
| 16-14
| Jónatan skorar úr vítinu
|
| 33:12
|
| Hafþór ver meistaralega
|
| 33:29
|
| Oddur klikkar í dauðafæri, Stjarnan í sókn
|
| 33:50
|
| Stjarnan með skot framhjá
|
| 34:32
| 17-14
| Misheppnuð sending og Ragnar eykur muninn fyrir Stjörnuna
|
| 35:21
|
| Rúnar með skot sem er varið, Stjarnan í sókn
|
| 35:51
| 18-14
| Guðmundur er okkur erfiður og skorar enn og aftur
|
| 36:48
|
| Anton með skot yfir
|
| 37:24
| 18-15
| Heiðar Þór skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 37:53
| 19-15
| Fannar Friðgeirsson skorar með dúndurskoti
|
| 38:57
|
| Andri Snær fiskar einn Stjörnumann útaf
|
| 39:05
|
| Oddur lætur verja frá sér úr opnu færi
|
| 39:08
|
| Oddur er rekinn útaf, talinn hafa stjakað við markverðinum en enginn botnar neitt í þessum dómi!
|
| 39:36
|
| Heiðar Þór fer inn úr horninu en það er varið, Stjarnan með boltann
|
| 40:39
|
| Hafþór ver
|
| 40:49
| 19-16
| Jónatan skorar með gegnumbroti
|
| 41:20
|
| Hafþór ver
|
| 41:29
|
| Heiðar Þór skýtur yfir úr hraðaupphlaupi
|
| 42:16
|
| Hreinn klikkar í hraðaupphlaupi, ekkert dæmt, ótrúlegt
|
| 43:01
|
| Hafþór ver en Stjarnan fær vítakast
|
| 43:24
|
| Hafþór ver vítið
|
| 44:04
|
| Dæmt tvígrip á Hörð Fannar
|
| 44:25
|
| Rúnar með skot en það er varið og Stjarnan er komin í sókn
|
| 44:53
| 20-16
| Guðmundur Guðmundsson skorar með lúmsku skoti
|
| 45:37
|
| Andri Snær vinnur vítakast
|
| 45:55
| 20-17
| Jónatan skorar af öryggi
|
| 46:27
|
| Hafþór ver og Akureyri með boltann
|
| 47:11
|
| Jónatan með skot sem vörnin tekur
|
| 48:01
| 21-17
| Guðmundur skorar fyrir Stjörnuna, þetta er að verða fullmikið af því góða
|
| 48:36
|
| Tíminn er stopp
|
| 48:36
|
| Leikurinn hefst á ný
|
| 48:50
| 21-18
| Gústaf með flott mark fyrir utan
|
| 49:28
|
| Vörnin ver en Heiðar Þór klikkar í vinstra horninu
|
| 50:12
|
| Stjarnan með skot framhjá
|
| 50:59
|
| Akureyri fær aukakast, Stjörnumenn ekki sáttir, allt að verða vitlaust
|
| 51:50
|
| Andri Snær með skot í stöng, Akureyri með boltann
|
| 51:52
| 21-19
| Gústaf skorar fyrir utan
|
| 52:18
| 22-19
| Fannar skorar
|
| 52:47
|
| Stjörnumaður útaf fyrir fót
|
| 52:59
|
| Hörður Fannar fær vítakast
|
| 53:15
|
| Jónatan lætur verja en Akureyri heldur boltanum
|
| 53:39
|
| Anton með skot yfir
|
| 54:31
|
| Oddur lætur verja úr fínu færi
|
| 55:09
| 23-19
| Guðmundur er óstöðvandi og skorar enn og aftur
|
| 55:36
| 24-19
| Stjarnan skorar eftir lélega sendingu
|
| 56:04
| 25-19
| Stjarnan komin í sókn og skorar
|
| 56:23
|
| Akureyri tekur leikhlé, þessi lokakafli hefur verið afleitur hjá okkar mönnum
|
| 56:51
| 26-19
| Stjarnan skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 57:39
|
| Hafþór ver hraðaupphlaup
|
| 57:54
|
| Atli Ævar fer inn úr horninu en það er varið
|
| 58:26
| 26-20
| Atli Ævar skorar, vippar snyrtilega yfir markvörð Stjörnunnar
|
| 58:54
| 27-20
| Fannar skorar fyrir Stjörnuna
|
| 59:33
|
| Geir með skot yfir
|
| 59:58
|
| Stjarnan skýtur yfir og þar með lýkur leiknum
|
| 60:00
|
| Mörk Akureyrar hafa skorað: Jónatan 7 (5 víti), Andri Snær 4, Anton, Gústaf, Heiðar Þór og Hörður Fannar 2 mörk hver og Atli Ævar 1.
|
| 60:00
|
| Þetta var sorglegur endir á leiknum, aragrúi af dauðafærum fór forgörðum og því fór sem fór
|
| 60:00
|
| Við þökkum fyrir okkur í dag en minnum á næsta leik sem er útileikur gegn HK næsta fimmtudag
|