| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Verið er að kynna leikmenn
|
|
|
| Það er skarð fyrir skildi að Sveinbjörn Pétursson markvörður er meiddur og tekur ekki þátt í leiknum í dag.
|
| 00:01
|
| Akureyri byrjar leikinn
|
| 00:34
|
| Mislukkuð sending og Valur er kominn í sókn
|
| 01:15
| 1-0
| Oddur skorar eftir að Valsmenn misstu boltann
|
|
|
| Hörður Fannar ver í vörninni en Valur fær innkast
|
| 02:40
| 1-1
| Fannar jafnar leikinn fyrir Val eftir langa sókn
|
| 03:24
|
| Fótur á Valsmenn
|
| 03:38
| 2-1
| Ásbjörn skorar
|
| 03:58
|
| Valsmenn missa boltann
|
|
|
| Siguróli ver í markinu
|
| 04:30
| 3-1
| Einar Logi skorar eftir hraðaupphaup
|
| 05:04
| 3-2
| Anton Rúnarsson minnkar muninn
|
| 05:30
|
| Einar Logi með skot sem er varið
|
| 05:50
|
| Valur fær víti og Ásbjörn gult
|
| 06:00
| 3-3
| Arnór Gunnarsson skorar úr vítinu
|
| 06:20
| 4-3
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 06:50
| 4-4
| Valsmenn jafna leikinn
|
| 07:24
| 5-4
| Ásbjörn skorar með góðu skoti
|
| 07:51
| 5-5
| Kristján Karlsson jafnar fyrr Val
|
| 08:00
|
| Ásbjörn með skot sem er varið
|
| 08:15
|
| Valsmenn klúðra sendingu
|
|
|
| Hörður Fannar haltrar af velli, leikurinn er stopp
|
|
|
| Þorvaldur kemur inná og leikurinn er hafinn á ný
|
| 08:58
| 6-5
| Jankovic skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 09:25
| 6-6
| Siguróli ver en Hjalti Pálmason jafnar í kjölfarið
|
|
|
| Valsari fær gult spjald
|
|
| 7-6
| Einar Logi skorar með glæsiskoti
|
| 10:38
|
| Þorvaldur fær gult og Valur víti
|
|
| 7-7
| Arnór Gunnarsson skorar úr vítinu
|
| 11:30
|
| Oddur fær dæmdan á sig fót
|
| 11:55
| 7-8
| Anton Rúnarsson skorar fyrir Valsmenn
|
| 12:40
| 7-9
| Anton Rúnarsson skorar aftur fyrir Valsmenn
|
| 13:00
| 7-10
| Orri Freyr eykur muninn fyrir Val
|
| 13:50
| 7-11
| Arnór Gunnarsson bætir við enn einu marki fyrir Val
|
| 14:20
|
| Nikolaj með misheppnað skot í hægra horninu
|
| 16:10
| 8-11
| Nikolaj skorar eftir hraða sókn
|
| 17:25
| 8-12
| Hjalti Pálmason skorar fyrir Val
|
| 17:50
| 9-12
| Ásbjörn skorar með góðu skoti fyrir utan
|
| 18:40
| 9-13
| Anton Rúnarsson skorar enn og aftur fyrir Val
|
| 19:10
| 10-13
| Einar Logi með flott mark
|
| 19:45
| 10-14
| Arnór Gunnarsson skorar fyrir Val
|
| 20:40
| 11-14
| Jónatan skorar úr vítakasti
|
| 21:25
| 12-14
| Jónatan skorar aftur úr vítakasti
|
| 21:55
| 12-15
| Arnór Gunnarsson skorar úr hægra horninu
|
| 22:45
| 13-15
| Oddur Grétarsson með gott mark úr vinstra horninu
|
| 23:58
| 14-15
| Jankovic skorar úr hægra horninu
|
| 24:06
|
| Valsmenn taka leikhlé
|
| 24:33
| 14-16
| Fannar eykur muninn fyrir Val
|
| 25:02
| 15-16
| Magnús með flott mark eftir uppstökk
|
| 25:33
|
| Vörnin ver í hornkast
|
| 25:50
| 15-17
| Fannar Friðgeirsson brýst í gegn og skorar fyrir Val
|
| 26:15
|
| Þorvaldur fær dæmda á sig línu
|
| 26:39
|
| Valur fær hæpið vítakast
|
|
|
| Arnór Gunnarsson skýtur í þverslá en Valsmenn halda boltanum
|
| 27:30
| 15-18
| Anton Rúnarsson skorar fyrir Val úr vinstra horninu
|
| 27:50
|
| Hjalti Pálmason fær brottvísun eftir brot á Einari Loga
|
| 28:10
|
| Einar Logi með skot sem er varið og Valur fær boltann
|
| 28:49
| 15-19
| Sigfús Sigfússon skorar fyrir Val
|
| 29:09
| 16-19
| Oddur með gott mark úr vinstra horninu
|
| 29:30
|
| Valsmenn missa boltann Sævar Árnason tekur leikhlé
|
|
|
| Leikurinn hefst á ný
|
| 29:53
|
| Oddur fær opið færi í vinstra horninu en það er varið
|
| 30:00
|
| Fyrri hálfleikur rennur út
|
| 30:01
|
| Valsmenn hefja síðari hálfleikinn
|
| 30:24
| 16-20
| Hjalti Pálmason skorar
|
| 30:31
|
| Brottvísun á Valsmann
|
| 30:56
| 17-20
| Magnús með gott mark úr langskoti
|
| 31:30
|
| Valur fær ódýrt aukakast
|
| 31:55
|
| Siguróli ver og Akureyri í sókn
|
| 32:20
|
| Ásbjörn með skot yfir
|
|
|
| Oddur fær brottvísun og Valur vítakast
|
| 32:49
| 17-21
| Anton Rúnarsson skorar úr vítinu
|
| 33:16
|
| Magnús með skot sem er varið, Valur í sókn
|
| 33:58
| 17-22
| Fannar eykur muninn fyrir Val
|
| 34:46
|
| Einar Logi með skot sem er varið, Valur í sókn
|
| 35:25
| 17-23
| Arnór Gunnarsson skorar
|
|
|
| Arnór er síðan rekinn útaf
|
| 35:42
|
| Akureyri fær hornkast
|
| 36:05
|
| Einar Logi missir boltann og Valur í sókn
|
| 36:33
| 17-24
| Hjalti Pálma skorar
|
| 37:00
|
| Jónatan með skot sem vörn Valsmanna tekur
|
| 37:45
| 17-25
| Hjalti með mark
|
| 38:04
|
| Siguróli ver en Valur fær aukakast
|
| 39:00
| 17-26
| Valsmenn skora af vild
|
| 39:24
|
| Akureyri missir boltann
|
| 40:24
| 17-27
| Fannar skorar og eykur muninn í tíu mörk
|
|
|
| Sævar Árnason tekur leikhlé enda er þetta búið að vera arfaslakt upp á síðkastið
|
|
|
| Akureyri hefur leikinn á ný
|
| 40:50
| 18-27
| Hörður Fannar skorar eftir góða sendingu frá Magnúsi
|
| 41:20
| 18-28
| Hjalti Pálmason skorar
|
| 42:05
| 18-29
| Anton Rúnarsson skorar eftir hraðaupphlaup
|
| 42:30
| 19-29
| Jónatan skorar með skoti fyrir utan
|
| 42:26
|
| Jónatan fær brottvísun eftir að Sigfús fær höndina á honum í andlitið
|
| 43:06
| 19-30
| Fannar skorar fyrir Val af línunni
|
| 43:56
|
| Brotið á Magnúsi
|
| 44:24
|
| Arnar ver og Akureyri í sókn
|
| 44:54
| 20-30
| Magnús brýst í gegn og skorar
|
| 45:13
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 45:55
| 21-30
| Goran Gusic skorar úr hægra horninu
|
| 46:25
| 21-31
| Gunnar Harðarson skorar fyrir Val
|
| 46:50
|
| Ásbjörn með skot sem er varið, Valur í sókn
|
| 47:40
| 21-32
| Fannar skorar fyrir Val
|
| 48:05
|
| Oddur skýtur í gólfið og yfir markið
|
| 48:48
|
| Valur með skot yfir markið
|
| 49:00
| 22-32
| Oddur skorar gott mark úr vinstra horninu
|
| 49:50
|
| Valur með skot framhjá
|
| 50:27
|
| Goran Gusic með hörkuskot sem er varið
|
| 51:10
| 22-33
| Valsarar auka enn á muninn
|
| 51:55
| 23-33
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 52:30
| 23-34
| Anton Rúnarsson skorar fyrir Val
|
| 53:00
| 23-35
| Arnór nær tólf marka forystu fyrir Val
|
| 53:10
| 24-35
| Jónatan klórar í bakkann fyrir Akureyri
|
| 53:50
| 25-35
| Heiðar Þór er kominn í vinstra hornið og skorar
|
| 54:20
|
| Valur fær vítakast
|
| 54:30
| 25-36
| Anton Rúnarsson skorar úr vítinu
|
| 54:55
| 26-36
| Jónatan kemur boltanum innfyrir marklínuna en tæpt var það samt
|
| 55:30
| 27-36
| Heiðar Þór skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 55:36
|
| Andri Snær brýtur af sér og fær brottvísun
|
| 56:50
| 27-37
| Valsmenn eru ekki hættir og skora en Goran fær brottvísun.
|
| 57:00
|
| Fannar Friðgeirsson Valsari fær brottvísun
|
| 57:46
| 27-38
| Valsmenn auka við forskotið
|
| 57:55
|
| Jónatan með hörkuskot í þverslá en Akureyri nær boltanum
|
| 58:00
|
| Valsmenn missa leikmann útaf
|
| 58:28
| 28-38
| Björn Óli skorar með lúmsku skoti
|
| 58:50
| 28-39
| Anton Rúnarsson brýst í gegn og skorar
|
| 59:10
| 29-39
| Magnús minnkar muninn fyrir Akureyri
|
| 59:30
|
| Andri Snær fær vítakast
|
| 59:35
| 30-39
| Andri Snær tekur vítið sjálfur og skorar
|
| 60:00
| 30-40
| Fannar innsiglar öruggan sigur Valsmanna með síðasta skoti leiksins
|