| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin í Beina Lýsingu frá leik Akureyrar og Aftureldingar í 8. umferð N1 Deildarinnar. Fyrir leikinn er Akureyri með 4 stig en Afturelding hefur 5. Það er því von á hörkuleik
|
|
|
| Afturelding mun byrja með boltann
|
|
|
| Leikurinn er hafinn
|
| 0:50
|
| Afturelding með skot framhjá
|
| 1:20:
| 1-0
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 1:45
|
| Sveinbjörn ver, Afturelding þó með boltann
|
| 2:10
| 1-1
| Einar Örn jafnar fyrir Aftureldingu
|
| 2:45
|
| Goran Gusic með skot sem er varið
|
| 3:20
|
| Afturelding fær horn
|
| 3:35
|
| Magnús fær gult spjald
|
| 4:00
|
| Hörður Fannar fær einnig gult
|
| 4:20
|
| Afturelding með skot yfir, ná boltanum en dæmd á þá lína
|
| 4:35
| 2-1
| Jónatan með mark eftir gegnumbrot
|
| 5:05
|
| Sveinbjörn ver
|
| 5:08
| 3-1
| Heiðar Þór skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 5:55
|
| Afturelding fær aukakast
|
| 6:20
|
| Höndin er uppi, vörnin er að standa sig frábærlega
|
| 7:03
|
| Tæmd töf á Aftureldingu
|
| 8:00
|
| Magnús með hörkuskot sem er varið, tíminn er stopp þar sem markvörður Aftureldingar laskaðist eitthvað við vörsluna
|
| 9:35
| 3-2
| Afturelding minnkar muninn
|
| 10:20
| 4-2
| Magnús með hörkumark fyrir utan
|
| 10:50
|
| Afturelding missir boltann
|
| 11:30
|
| Goran Gusic með skot framhjá
|
| 11:44
|
| Hörður Fannar fær 2 mínútur
|
| 12:00
|
| Sveinbjörn ver úr hægra horninu
|
| 13:00
|
| Magnús með skot framhjá
|
| 13:35
|
| Sveinbjörn ver, Akureyri í sókn
|
| 13:44
| 5-2
| Magnús brýst í gegn og skorar
|
|
|
| Afturelding tekur leikhlé
|
|
|
| Akureyri spilar í nýju svörtu búningunum, þeir hafa notað þá í síðustu tveim leikjum og unnið þá báða!
|
| 14:40
|
| Mislukkuð sending í hraðaupphlaupi og Afturelding fær boltann
|
| 14:55
| 5-3
| Afturelding minnkar muninn
|
| 15:50
|
| Sveinbjörn ver eftir hraða sókn
|
| 16:10
|
| Sveinbjörn ver en Afturelding fær víti
|
| 15:40
| 5-4
| Þeir skora úr vítinu
|
| 17:00
| 6-4
| Magnús brýst í gegn og skorar
|
| 17:50
| 6-5
| Afturelding minnkar muninn
|
| 18:10
|
| Magnús með skot framhjá
|
| 18:35
|
| Afturelding brunar upp en skjóta í þverslá
|
| 19:05
|
| Jónatan reynir að snúa boltann inn úr horninu en það fer framhjá
|
| 19:20
| 6-6
| Afturelding jafnar leikinn
|
|
|
| Sævar tekur leikhlé
|
|
|
| Það er búið að vera dálítið óðagot á okkar mönnum í sókninni og rétt að róa mannskapinn aðeins
|
| 19:45
|
| Leikurinn hefst að nýju
|
| 20:10
| 7-6
| Magnús með gott mark fyrir utan
|
| 20:30
|
| Sveinbjörn ver
|
| 20:50
| 8-6
| Magnús skorar
|
| 21:15
|
| Dæmd lína á Aftureldingu
|
| 21:50
|
| Heiðar Þór fer inn úr vinstra horninu en það er varið
|
| 22:10
| 8-7
| Afturelding skora
|
| 22:50
|
| Einar Logi með skot sem er varið, Akureyri með boltann
|
| 23:05
| 9-7
| Einar Logi skorar
|
| 23:38
| 9-8
| Enn minnkar Afturelding muninn
|
| 24:30
|
| Höndin er uppi, boltinn dæmdur af Akureyri
|
| 25:00
|
| Afturelding fær hornkast
|
|
| 10-8
| Heiðar Þór kemst inn í sendingu og skorar
|
| 25:40
| 10-9
| Afturelding svarar
|
| 25:55
|
| Magnús með skot sem er varið
|
| 26:10
| 10-10
| Afturelding jafnar
|
| 26:30
|
| Einar Logi með skot í þverslá, við höldum boltanum
|
| 27:00
| 11-10
| Einar Logi með gott mark
|
| 27:30
|
| Afturelding fær vítakast, Flóki kemur í markið
|
| 27:50
| 11-11
| Þeir skora úr vítinu
|
| 28:30
| 12-11
| Goran Gusic skorar úr hægra horninu
|
| 29:09
| 12-12
| Enn jafnar Afturelding
|
| 29:46
| 13-12
| Einar Logi með hörkuskot og inn
|
| 30:00
|
| Tíminn búinn Afturelding átti aukakast í varnarvegginn eftir að tíminn rann út
|
|
|
| Mörk Akureyrar í fyrri hálfleik: Magnús 5, Einar Logi 3, Heiðar 2, Hörður, Jónatan og Goran 1 mark hver
|
|
|
| Markvörður Aftureldingar hefur reynst okkur erfiður og er búinn að verja tíu skot, en Sveinbjörn er kominn með 7 skot varin
|
|
|
| Seinni hálfleikur fer að hefjast, Akureyri mun byrja með boltann.
|
| 30:00
|
| Hörður Flóki er kominn í markið, leikurinn er hafinn
|
|
|
| Brotið á Einari Loga
|
| 30:55
| 14-12
| Einar Logi skorar fyrir utan
|
| 31:39
|
| Afturelding fær víti
|
|
| 14-13
| Flóki var næstum búinn að verja en boltinn lak inn
|
| 32:10
|
| Afturelding vinnur boltann
|
| 32:50
| 15-13
| Andri Snær skorar af línunni
|
| 33:17
| 15-14
| Hilmar Stefánsson minnkar muninn
|
| 33:50
|
| Akureyri fær vítakast
|
|
| 16-14
| Goran Gusic skorar úr vítinu
|
| 34:30
| 16-15
| Magnús Einarsson svarar fyrir Aftureldingu
|
| 35:20
|
| Magnús með skot sem vörnin tekur, Afturelding í sókn
|
| 35:45
|
| Hörður Flóki ver úr horninu
|
| 35:59
|
| Mislukkuð sending en Hörður Flóki ver, Akureyri með boltann
|
| 36:30
|
| Tvígrip á Magnús
|
| 37:00
|
| Ruðningur á Aftureldingu og í kjölfarið fá þeir 2 mínútur
|
| 37:19
| 17-15
| Magnús með glæsimark
|
|
|
| Rúnar tekur þátt í vörn og sókn
|
| 38:10
|
| Afturelding með skot í stöng
|
| 38:39
| 18-15
| Andri Snær með mark úr vinstra horninu
|
| 39:00
|
| Andri Snær klikkar í hraðaupphlaupi
|
| 39:36
|
| Afturelding fær víti
|
|
| 18-16
| Hilmar skorar enn og aftur úr vítinu
|
| 40:50
|
| Jankovic missir boltann, Afturelding í sókn
|
| 41:05
| 18-17
| Afturelding minnkar muninn
|
| 41:40
| 19-17
| Magnús skorar fyrir utan
|
| 42:00
|
| Afturelding missir boltann
|
| 42:10
| 19-18
| En þeir vinna hann aftur og skora úr hraðaupphlaupi
|
| 42:50
| 20-18
| Jónatan brýst í gegn og skorar
|
| 43:25
| 20-19
| Enn minnka þeir muninn
|
| 43:50
|
| Brotið á Þorvaldi en ekkert dæmt og Afturelding heldur boltanum
|
|
|
| Jónatan biður um stuðning áhorfenda
|
| 44:40
| 20-20
| Afturelding jafnar af harðfylgi
|
| 45:07
| 21-20
| Magnús lyftir sér upp og skorar
|
| 46:19
| 21-21
| Jón Jónsson jafnar fyrir Aftureldingu
|
| 46:40
|
| Þorvaldur fær vítakast
|
|
| 22-21
| Goran Gusic skorar úr vítinu
|
| 47:17
| 22-22
| Þeir jafna enn á ný
|
| 47:45
| 23-22
| Goran Gusic skorar fyrir utan
|
| 48:05
|
| Sveinbjörn sem er kominn í markið ver
|
| 48:30
|
| Afturelding er með boltann en höndin er uppi
|
| 48:40
|
| Þeir skjóta í stöng og útaf
|
| 49:50
|
| Jónatan með skot sem er varið
|
|
|
| Sveinbjörn ver, Akureyri með boltann
|
| 50:00
| 24-22
| Goran Gusic skorar úr hægra horninu
|
|
|
| Afturelding tekur leikhlé
|
|
|
| Leikurinn er hafinn á ný
|
| 51:40
|
| Þeir skjóta framhá, Akureyri með boltann
|
| 52:20
| 24-23
| Dæmd töf á Akureyri, Hilmar Stefánsson minnkar muninn úr hraðri sókn
|
| 53:30
|
| Magnús með skot sem er varið eftir að höndin hafði verið uppi
|
| 54:10
| 24-24
| Afturelding jafnar leikinn
|
| 54:30
|
| Brotið á Jónatan og viðkomandi fær 2 mínútur
|
| 55:11
| 25-24
| Andri Snær snýr boltann inn úr vinstra horninu
|
| 55:50
|
| Ruðningur á Aftureldingu en varið frá Goran Gusic
|
| 56:20
|
| Afturelding fær horn, höndin er uppi
|
| 56:30
|
| Töf á Aftureldingu
|
| 57:00
| 25-25
| Mislukkuð sending frá Rúnari og Afturelding jafnar
|
| 57:40
|
| Dæmdur ruðningur á Akureyri
|
| 58:20
|
| Sveinbjörn ver en þeir halda boltanum
|
| 58:40
| 25-26
| Hilmar kemur Aftureldingu yfir
|
| 59:08
|
| Sævar tekur leikhlé
|
|
|
| Leikurinn hefst á ný
|
| 59:30
| 26-26
| Magnús skorar sirkusmark
|
| 60:00
|
| Leiknum er lokið eftir mistök á báða bóga á síðustu sekúndunum
|
|
|
| Mörk Akureyrar: Magnús 9, Goran 5, Einar Logi 4, Andri Snær 3, Heiðar 2, Jónatan 2, Hörður 1
|