| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin í Beina Lýsingu frá leik Akureyrar og Vals í 8. umferð DHL deild karla. Leikurinn hefst klukkan 16:00.
|
|
|
| Það er um það bil kortér í leikinn
|
|
|
| Hópur Akureyrar Markmenn: Sveinbjörn Pétursson og Hreiðar Levý Guðmundsson Útileikmenn: Andri Snær Stefánsson, Magnús Stefánsson, Ásbjörn Friðriksson, Þorvaldur Þorvaldsson, Guðmundur Hermannsson, Bjarni Gunnar Bjarnason, Nikolaj Jankovic, Rúnar Sigtryggsson, Goran Gusic, Aigars Lazdins, Hörður Fannar Sigþórsson og Alexey Kuzmins
|
|
|
| Hópur Vals Markmenn: Ólafur Gíslason og Pálmar Pétursson Útileikmenn: Davíð Höskuldsson, Hjalti Pálmason, Baldvin Þorsteinsson, Markús Máni Michaelsson, Gunnar Harðarson, Ingvar Árnason, Ægir Jónsson, Siurður Eggertsson, Arnór Gunnarsson, Ernir Hrafn Arnarson, Fannar Friðgeirsson og Atli Rúnar Steinþórsson
|
|
|
| Liðin eru farin inn í búningsklefa, leikurinn hefst eftir um það bil 4 mínútur
|
|
|
| Nær Akureyri að leggja Val og komast þar með aftur í gang?
|
|
|
| Liðin eru að koma inn á völlinn
|
|
|
| Búið er að kynna liðin
|
|
|
| Leikurinn er alveg að hefjast, Valur mun byrja með boltann
|
|
|
| Áhorfendur mættu vera fleiri en enn er fólk að koma í húsið
|
| 00:01
|
| Valsmenn hafa hafið leikinn
|
| 00:18
|
| Brotið á Fannari
|
| 00:34
|
| Baldvin skýtur framhjá, Akureyri fær boltann
|
| 00:48
|
| Akureyri missir boltann en slök sending hjá Valsmönnum og Akureyri fær boltann á ný
|
| 01:13
|
| Magnús með skot í slá og yfir
|
| 01:24
|
| Þorvaldur fær gult spjald fyrir brot á Markúsi
|
| 01:50
| 0-1
| Ernir skorar fyrir Val
|
| 02:13
|
| Brotið á Andra Snæ sem leysti inn, gult spjald á Valsmenn
|
| 02:34
| 0-2
| Magnús með skot fyrir utan sem klikkaði og Baldvin Þorsteinsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 03:00
|
| Kuzmins brýst í gegn og fiskar víti
|
| 03:15
| 1-2
| Goran Gusic skorar
|
| 03:41
|
| Lína dæmd á Baldvin, Akureyri fær boltann
|
| 03:53
|
| Magnús með skot sem að Ólafur ver í markinu, Valur með boltann
|
| 04:23
|
| Hreiðar ver frá Fannari, Akureyri með boltann
|
| 04:41
|
| Brotið á Herði Fannari
|
| 05:00
|
| Aigars með misheppnaða sendingu, Akureyri heldur boltanum
|
| 05:15
|
| Magnús skýtur framhjá
|
| 05:32
|
| Hreiðar ver frá Baldvin sem steig á línu
|
| 05:46
| 2-2
| Kuzmins skorar fyrir utan
|
| 05:59
| 3-2
| Andri Snær skorar úr hraðaupphlaupi eftir að Hörður Fannar náði boltanum
|
| 06:31
|
| Þorvaldur fær 2 mínútur fyrir brot á Erni
|
| 06:45
|
| Brotið á Ingvari á línunni
|
| 07:00
| 4-2
| Andri Snær skorar úr hraðaupphlaupi eftir að Valsmenn misstu boltann
|
| 07:35
|
| Hörður Fannar fær gult spjald fyrir brot á Erni
|
| 07:47
|
| Hörður Fannar fær 2 mínútur fyrir brot á Erni
|
| 07:57
|
| Hreiðar varði frá Erni en brotið var á honum
|
| 08:13
|
| Ruðningur dæmdur á Markús
|
| 08:35
|
| Akureyri er nú einum færri
|
| 08:53
|
| Magnús braust í gegn en skaut framhjá
|
| 09:06
| 4-3
| Ingvar skorar á línunni eftir að Markús klikkaði
|
| 09:30
|
| Magnús skýtur en Ólafur ver
|
| 09:51
| 4-4
| Ingvar skorar á línunni, Akureyri komið með fullskipað lið
|
| 10:27
| 5-4
| Hörður Fannar skorar á línunni eftir sendingu frá Kuzmins
|
| 10:40
|
| Brotið á Fannari
|
| 11:05
|
| Hörður Fannar fær 2 mínútur fyrir tæpan fót
|
| 11:15
|
| Arnór Gunnarsson klikkar í horninu, Akureyri með boltann
|
| 11:44
|
| Brotið á Goran
|
| 11:57
|
| Brotið á Aigars
|
| 12:01
|
| Tíminn er stopp, Goran liggur eftir
|
|
|
| Nokkur fjöldi áhorfenda er kominn í húsið
|
| 12:02
|
| Akureyri hefur leikinn að nýju, Goran harkar af sér
|
| 12:09
|
| Goran með skot í stöng og Valur með boltann
|
| 12:20
|
| Magnús fær gult spjald fyrir brot á Erni
|
| 12:48
|
| Lína dæmd á Davíð sem er kominn í vinstra horn Vals
|
| 13:02
|
| Akureyri byggir upp sókn
|
| 13:12
|
| Kuzmins með skot fyrir utan, Ólafur ver
|
| 13:23
|
| Markús Máni reynir en brotið er á honum
|
| 13:50
| 5-5
| Ernir skorar fyrir utan
|
| 14:18
|
| Hörður Fannar fiskar víti eftir sendingu frá Andra Snæ
|
| 14:36
|
| Ólafur ver frá Goran en Akureyri heldur boltanum
|
| 14:52
|
| Brotið á Kuzmins
|
| 15:03
|
| Ingvar fær gult spjald fyrir brotið
|
| 15:17
|
| Brotið á Magnúsi
|
| 15:25
|
| Magnús skýtur en Ólafur ver
|
| 15:38
|
| Hreiðar ver frá Markúsi en Valur fær aukakast
|
| 16:08
| 5-6
| Markús Máni skorar fyrir utan
|
| 16:34
|
| Brotið á Aigars
|
| 16:41
|
| Kuzmins skýtur en Ólafur ver
|
| 16.54
| 5-7
| Ingvar skorar af línunni
|
| 17:12
|
| Rúnar kominn inn fyrir Magnús
|
| 17:28
| 6-7
| Hörður Fannar skorar eftir sendingu frá Rúnari, Valur fær gult spjald
|
| 17:58
|
| Markús með skot en vörnin ver, Valur á hornkast
|
| 18:14
| 6-8
| Ernir skorar fyrir utan
|
| 18:44
| 7-8
| Andri skorar fyrir utan
|
| 18:52
|
| Ásbjörn er kominn inn fyrir Kuzmins
|
| 19:04
|
| Brotið á Markúsi
|
| 19:30
|
| Sveinbjörn Pétursson er kominn í mark Akureyrar og ver tvisvar stórkostlega í röð frá Valsmönnum
|
| 19:39
|
| Valsmenn brjóta harkalega á Magnúsi og Baldvin Þorsteinsson fer útaf í 2 mínútur
|
| 19:48
|
| Brotið á Aigars
|
| 20:01
|
| Rúnar við það að sleppa í gegn en dæmt aukakast
|
| 20:15
|
| Aigars fiskar vítakast
|
| 20:30
| 8-8
| Goran skorar af öryggi
|
| 21:01
|
| Brotið á Erni, Sigurður Eggertsson er kominn í sókn Vals
|
| 21:23
|
| Leiktöf dæmd á Valsmenn
|
| 21:33
| 9-8
| Þorvaldur skorar á línunni
|
| 22:05
|
| Markús með skot framhjá
|
| 22:17
| 10-8
| Rúnar með flott mark fyrir utan
|
| 22:55
|
| Valsmenn taka leikhlé rétt áður en Markús Máni skorar fyrir utan, markið telur því ekki
|
|
|
| Vörn Akureyrar er flott og sóknarleikur Valsmanna síðustu mínútur er afar ómarkviss. Sókn Akureyrar er hinsvegar öll að koma til.
|
| 22:56
|
| Leikurinn hefst á ný, Valsmenn með boltann
|
| 23:12
|
| Sveinbjörn ver frá Erni
|
| 23:22
| 11-8
| Magnús fer í gegn og skorar auðveldlega
|
| 23:49
|
| Fannar reynir en brotið er á honum
|
| 24:08
| 11-9
| Arnór skorar fyrir utan fyrir Val
|
| 24:42
|
| Vörn Vals ver frá Ásbirni, og Valur fær boltann
|
| 25:00
|
| Sveinbjörn ver ótrúlega frá Gunnari á línunni
|
| 25:13
|
| Lína dæmd á Arnór og Akureyri fær boltann
|
| 25:30
|
| Brotið er á Ásbirni
|
| 25:42
|
| Brotið á Aigars
|
| 25:53
|
| Brotið á Rúnari
|
| 26:06
|
| Brotið var á Rúnari, hann fékk högg á andlitið og tíminn er því stopp
|
| 26:12
|
| Brotið enn á Rúnari
|
| 26:23
|
| Höndin er komin upp
|
| 26:43
|
| Leiktöf dæmd á Akureyri
|
| 26:53
|
| Goran brýtur á Baldvin
|
| 27:06
|
| Brotið á Erni
|
| 27:19
|
| Brotið á Fannari
|
| 27:36
| 12-9
| Hörður Fannar skorar úr hraðaupphlaupi eftir að Andri Snær náði boltanum. Ásbjörn senti hinsvegar á Hörð
|
| 27:46
|
| Tíminn er stopp, einhver ruglingur á ritaraborðinu
|
| 27:47
|
| Leikurinn byrjar aftur, Valur með boltann
|
| 28:02
| 12-10
| Gunnar skorar á línunni, Akureyri er að leika 5-1 vörn
|
| 28:08
|
| Akureyri tekur leikhlé
|
|
|
| Akureyri tók ekki leikhlé, enn er ruglingur á ritaraborðinu en Akureyri fær 2 mínútur
|
| 28:29
|
| Brotið á Aigars
|
| 28:42
|
| Andri Snær fiskar vítakast, Gunnar Valsmaður fær 2 mínútur
|
| 28:45
| 13-10
| Goran skorar af miklu öryggi
|
| 29:15
| 13-11
| Baldvin skorar fyrir Val eftir að hafa leyst inn
|
| 29:35
|
| Ásbjörn brýst í gegn og fiskar víti
|
| 29:42
| 14-11
| Goran skorar framhjá Pálmari
|
| 29:57
|
| Brotið á Baldvin
|
| 30:00
|
| Valur á aukakast er leiktíminn er úti
|
| 30:00
|
| Markús Máni hamrar í varnarvegginn
|
|
|
| Hálfleikstölur eru því Akureyri 14 Valur 11
|
|
|
| Tölfræði er að koma
|
|
|
| Mörk/skot Goran 4/7 (4/5 víti), Andri Snær 3/3, Hörður Fannar 3/3, Rúnar 1/1, Þorvaldur 1/1, Kuzmins 1/3, Magnús 1/8 og Ásbjörn 0/1
|
|
|
| Varin skot/mörk fengin á sig Sveinbjörn 4/3 og Hreiðar Levý 3/8
|
|
|
| Mörk Vals Ingvar og Ernir með 3 hvor, Baldvin 2, Markús Máni, Arnór og Gunnar með 1 mark hver
|
|
|
| Leikmenn eru að koma aftur inn á völlinn
|
|
|
| Óskar Bjarni þjálfari Vals er í banni fyrir þá sem ekki vissu, hann fylgist með af pöllunum
|
|
|
| Leikurinn fer að hefjast, Akureyri byrjar með boltann
|
| 30:01
|
| Akureyri hefur hafið seinni hálfleikinn
|
| 30:13
|
| Tíminn er stopp, verið er að athuga boltann
|
| 30:21
|
| Ruðningur dæmdur á Aigars
|
| 30:30
|
| Akureyri með fullskipað lið
|
| 30:43
|
| Valur komið einnig með fullskipað lið
|
| 30:53
|
| Hjalti reynir en brotið er á honum
|
| 31:09
|
| Akureyri vinnur boltann, þeir leggja rólega af stað í sókn
|
| 31:41
| 15-11
| Goran skorar í horninu
|
| 31:51
|
| Sveinbjörn ver frá Hjalta
|
| 32:07
|
| Brotið á Magnúsi
|
| 32:27
|
| Hörður Fannar klikkar á línunni
|
| 32:43
|
| Flott vörn hjá Akureyri, brotið á Erni
|
| 33:05
|
| Sókn Vals brotin niður, Valur á aukakast
|
| 33:21
|
| Lína dæmd á Ingvar
|
| 33:33
|
| Ljótt brot á Ásbirni, Valsmenn sleppa með skrekkinn
|
|
|
| Tíminn er stopp, verið að huga að meiðslum Ása
|
| 33:34
|
| Leikurinn hefst að nýju, Ásbjörn harkar af sér
|
| 33:45
|
| Ásbjörn kastar boltanum útaf, Valur með boltann
|
| 34:15
| 15-12
| Ingvar skorar á línunni fyrir Val eftir mikla baráttu
|
| 34:50
|
| Brotið á Magnúsi
|
| 35:01
|
| Ólafur ver frá Magnúsi
|
| 35:12
| 15-13
| Hjalti skorar fyrir Val
|
| 35:30
|
| Magnús missir boltann útaf
|
| 35:40
| 15-14
| Baldvin skorar fyrir Val í seinni bylgju
|
| 36:01
|
| Brotið á Aigars
|
| 36:14
|
| Brotið á Ásbirni
|
| 36:28
|
| Brotið á Goran
|
| 36:39
|
| Valsmenn fá boltann
|
| 36:47
|
| Valsmenn fá ódýrt aukakast
|
| 37:17
| 15-15
| Fannar skorar fyrir Val eftir að Sveinbjörn varði frá Markúsi
|
| 37:40
|
| Brotið á Magnúsi
|
| 37:57
| 16-15
| Þorvaldur skorar á línunni eftir sendingu frá Rúnari
|
| 38:02
|
| Hjalti fékk 2 mínútur, Akureyri er því einum fleiri
|
| 38:18
| 16-16
| Fannar brýst í gegn og jafnar fyrir Val
|
| 38:22
|
| Tíminn er stopp, Goran liggur eftir
|
| 38:23
|
| Akureyri hefur leikinn að nýju, Goran fer útaf og inn kemur Jankovic
|
| 38:45
|
| Magnús brýst í gegn, fiskar víti og Ægir fær 2 mínútur, Akureyri er því tveim fleiri næstu 1 mínútuna og 13 sek
|
| 38:50
|
| Ólafur ver vítið frá Andra Snæ
|
| 39:16
|
| Brotið á Fannari
|
| 39:38
|
| Brotið á Markúsi
|
| 39:41
|
| Brotið á Erni, höndin komin upp
|
| 39:57
|
| Valur á hornkast
|
| 40:08
|
| Valsmenn fá nýja sókn
|
| 40:23
| 16-17
| Arnór skorar fyrir Val, dómararnir klikka illilega, áhorfendur eru brjálaðir
|
| 40:45
|
| Rúnar fer í gegn og fiskar víti
|
| 41:10
| 17-17
| Goran skorar
|
|
|
| Dómararnir hafa klikkað illilega það sem af er seinni hálfleiks
|
| 41:38
|
| Magnús fær 2 mínútur eftir brot á Erni
|
| 41:47
|
| Valur fær aukakast
|
| 41:58
|
| Brotið á Fannari
|
| 42:11
|
| Sveinbjörn ver frá Fannari, Akureyri með boltann
|
| 42:37
|
| Jankovic fékk gott færi en klikkaði
|
| 42:53
|
| Aigars stal boltanum strax af Valsmönnum
|
| 43:07
|
| Brotið á Ásbirni
|
| 43:16
|
| Akureyri á innkast
|
| 43:30
|
| Brotið á Rúnari
|
| 43:45
|
| Leiktöf dæmd á Akureyri
|
| 44:19
|
| Vörn Akureyrar ver skot og Akureyri fær boltann
|
| 44:30
|
| Aigars fær aukakast en átti að fá víti
|
| 44:44
|
| Brotið á Herði
|
| 44:51
|
| Valur fær boltann, Magnús klikkar fyrir utan
|
| 45:28
|
| Leiktöf dæmd á Val
|
| 45:38
|
| Magnús skýtur fyrir utan, Valsmenn fá boltann en brotið var á Magga en ekkert var dæmt
|
| 46:04
| 17-18
| Markús skorar fyrir utan
|
| 46:31
|
| Brotið á Kuzmins
|
| 46:50
|
| Brotið á Rúnari
|
| 46:55
|
| Aftur brotið á Rúnari
|
| 47:10
| 18-18
| Jankovic skorar stórglæsilegt sirkusmark
|
| 47:32
|
| Valur á innkast
|
| 47:53
|
| Höndin er komin upp
|
| 48:10
|
| Sveinbjörn ver frá Markúsi
|
| 48:24
|
| Dómararnir sleppa að dæma línu á varnarmann Vals og Valur fer í sókn
|
| 48:27
|
| Andri Snær fær 2 mínútur fyrir brot á Arnóri
|
| 48:50
| 18-19
| Markús skorar fyrir Val
|
| 48:53
|
| Akureyri tekur leikhlé
|
|
|
| Markið sem Jankovic skoraði áðan var hans fyrsta mark í 4 leikjum
|
| 48:54
|
| Leikurinn hefst að nýju, Akureyri með boltann
|
| 49:15
| 19-19
| Aigars skorar af línunni
|
| 49:19
|
| Bekkur Valsmanna mótmælir kröftuglega
|
| 49:19
|
| Leikurinn er stopp, verið að þurrka bleytu í kringum bekk Akureyrar
|
| 49:20
|
| Leikurinn hefst að nýju, Valsmenn með boltann, Akureyri er einum færri í 1:06 í viðbót
|
| 49:33
| 19-20
| Hjalti skorar fyrir Val
|
| 50:05
|
| Aigars skorar en fær vítakast, dómararnir hefðu átt að leyfa honum að klára
|
| 50:20
|
| Ólafur ver frá Goran
|
| 50:30
|
| Valsmenn byggja upp sókn
|
| 50:47
|
| Brotið á Fannari
|
| 51:10
|
| Fannar fiskar vítakast og Jankovic fer útaf í 2 mínútur
|
| 51:14
| 19-21
| Baldvin skorar framhjá Hreiðari sem er kominn í markið
|
| 51:34
|
| Brotið á Magnúsi
|
| 51:46
|
| Brotið á Goran
|
| 51:55
|
| Markús brýtur illa á Magnúsi og fer útaf í 2 mínútur, aðeins aukakast dæmt
|
| 52:02
|
| Brotið á Aigars
|
| 52:14
| 20-21
| Magnús skorar eftir gegnumbrot
|
| 52:39
|
| Ruðningur dæmdur á Hjalta Valsmann
|
| 52:42
|
| Tíminn er stopp, verið að þurrka
|
| 52:43
|
| Leikurinn hefst á ný
|
| 52:55
|
| Brotið á Aigars
|
| 53:05
|
| Brotið á Rúnari
|
| 53:16
|
| Brotið á Rúnari
|
| 53:31
|
| Þorvaldur fiskar vítakast eftir sendingu frá Aigars, Ingvar línumaður Vals fær 2 mínútur
|
| 53:33
| 21-21
| Goran skorar af miklu öryggi
|
| 53:58
|
| Valsmenn fá 5 leikmanninn inn á
|
| 54:08
|
| Brotið á Fannari
|
| 54:24
|
| Brotið á Markúsi
|
| 54:34
|
| Hreiðar með ævintýralega markvörslu og Akureyri með boltann
|
| 54:46
|
| Goran fiskar vítakast og mun taka það sjálfur
|
| 54:48
| 22-21
| Goran skorar
|
| 54:58
|
| Valur að taka rólega sókn
|
| 55:10
|
| Brotið á Markúsi
|
| 55:30
| 22-22
| Fannar skorar og Þorvaldur fær 2 mínútur
|
|
|
| Goran fékk 2 mínútur ekki Þorvaldur
|
| 56:00
|
| Brotið á Andra Snæ
|
| 56:24
|
| Brotið á Jankovic
|
| 56:33
| 23-22
| Jankovic skorar sirkusmark
|
| 56:45
|
| Ruðningur dæmdur á Valsmenn
|
| 56:46
|
| Tíminn er stopp, Hörður Fannar liggur eftir
|
| 56:47
|
| Leikurinn hefst á ný, stemmningin í húsinu er frábær
|
| 57:08
|
| Andri Snær skorar en dæmt er aukakast
|
| 57:21
|
| Skref dæmd á Magnús
|
| 57:35
|
| Þorvaldur er kominn aftur inn á
|
| 57:53
|
| Hreiðar ver frá Baldvin í dauðafæri, Akureyri með boltann
|
| 58:11
|
| Tíminn er stopp, verið að athuga boltann
|
| 58:12
|
| Akureyri hefur leikinn að nýju, stemmningin er frábær!
|
| 58:24
| 24-22
| Magnús skorar
|
| 58:29
|
| Valsmenn taka leikhlé
|
|
|
| Magnús braust í gegn áðan og skoraði frábært mark, hann er að leika í hægri skyttu eins og er
|
|
|
| Tekst Akureyri að landa sigri?
|
| 58:30
|
| Valsmenn hefja leikinn á ný
|
| 58:38
|
| Arnór skýtur langt framhjá, Akureyri með boltann
|
| 59:00
| 25-22
| Aigars skorar
|
| 59:20
|
| Hreiðar ver frá Arnóri sem var alveg einn
|
| 59:21
|
| Valsmenn áfram með boltann, tíminn er stopp
|
| 59:21
|
| Magnús fékk 2 mínútur
|
| 59:22
|
| Leikurinn hefst á ný, áhorfendur fagna og syngja olé, olé
|
| 59:37
|
| Hreiðar ver tvisvar en Baldvin fær vítakast
|
| 59:47
|
| Baldvin tekur vítið fyrir Val
|
| 59:49
|
| Hreiðar ver og Akureyri með boltann
|
| 60:00
|
| Tíminn er búinn, Akureyri vinnur stórglæsilegan sigur!
|
|
|
| Akureyringar fagna gríðarlega, frábær stemmning í húsinu! Þvílík snilld að verða vitni að leiknum í dag
|
|
|
| Tölfræði er að koma
|
|
|
| Enn er verið að fagna, fólk trúir varla hversu gaman það var á þessum leik, en tölfræðin er alveg að koma
|
|
|
| Mörk/skot Goran 8/12 (7/9 víti), Andri 3/4, Hörður 3/4, Magnús 3/13, Þorvaldur 2/2, Aigars 2/2, Jankovic 2/3, Rúnar 1/2, Kuzmins 1/3 og Ásbjörn 0/2
|
|
|
| Varin skot/mörk á sig Hreiðar Levý 10/10 (varði 7 af 9 skotum Vals síðustu 10 mínútur leiksins) Sveinbjörn 8/12
|